Fréttablaðið - 22.06.2019, Síða 25

Fréttablaðið - 22.06.2019, Síða 25
Oculis ehf. er öflugt nýsköpunarfyrirtæki í hröðum vexti sem vinnur að þróun nýrra augndropa til notkunar við sjúkdómum í fram- og afturhluta augans. Fyrsta vara Oculis eru augndropar við sjónhimnubjúg í sykursýki sem eru nú í fasa IIb klínískum rannsóknum. Oculis er með starfstöðvar í Reykjavík og í Lausanne í Sviss. Þróun lyfjaforma fer fram á nýrri rannsóknarsofu Oculis í Reykjavík. Hjá Oculis starfa sérfræðingar með áratuga reynslu af augnlyfjaþróun. Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu Oculis ehf. leitar að nákvæmum og samviskusömum aðstoðarmanni á rannsóknarstofu fyrirtækisins. Helstu verkefni • Birgðahald og skráning á efnum og vörum á rannsóknarstofu • Framkvæma reglubundnar mælingar • Útbúa sýni og lausnir • Annast almenna umsýslu og þrif á rannsóknastofu • Þvottur á glervöru • Annast önnur verkefni sem tengjast rekstri rannsóknarstofu Menntun og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af rannsóknarstofuvinnu er æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð færni í mannlegum samskiptum. • Viðkomandi er tilbúinn að þróast í starfi og takast á við fleiri verkefni. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Ásgrímsdóttir gudrun.asgrimsdottir@oculis.com. Umsóknir skal senda á: umsokn@oculis.com eigi síðar en 19. júlí 2019. kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ Hjá leikskólum Kópavogs er óskað eftir leik- skólakennurum, deildarstjóra, sérkennara, matreiðslumanni og deildarstjóra sérúrræða. Í grunnskólum Kópavogs er óskað eftir sér- kennarar, smíðakennara, tónmenntakennara, frístundaleiðbeinendum, forstöðumanni frí- stundar, kennurum á unglingastig og miðstig og aðstoðarforstöðumanni frístundar. Á velferðarsviði er óskað eftir þroskaþjálfa, starfsmanni á hæfingarstöð og teymisstjóra í íbúðakjarna. Einnig eru laus til umsóknar störf verkefna- stjóra menningarhúsanna, kynningar- og markaðsstjóra menningarmála og frístunda- leiðbeinanda félagsmiðstöðvanna. Kynntu þér fjölbreytt störf á heimasíðu okkar www.kopavogur.is. Deildarstjóri í NAV þjónustu og ráðgjöf Býrð þú yfir góðri þekkingu á Dynamics NAV eða sambærilegum ERP kerfum? Hefur þú reynslu af því að veita ráðgjöf og stýra verkefnum? Við leitum nú að manneskju til að leiða þjónustu- og ráðgjafardeild Advania á sviði Dynamics NAV. Hlutverk deildarstjóra er að sjá um forðastýringu verkefna, áætlanagerð og daglegan rekstur deildarinnar. Deildarstjóri ber ábyrgð á vöruframboði og tekur virkan þᇠí sölu og ráðgjöf vegna NAV lausna Advania. Meðal helstu verkefna þjónustu- og ráðgjafardeildarinnar eru innleiðingarverkefni, uppfærsluverkefni, ráðgjöf og viðvera hjá lykilviðskiptavinum. Almennar hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði, verkfræði eða viðskiptafræði • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Rík þjónustulund, leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 3. júlí 2019. Nánari upplýsingar veita: Lárus Long, forstöðumaður ráðgjafar og verkefnastjórnunar, larus.long@advania.is / 440 9000 María Hólmfríður Marinósdó‡ir, sérfræðingur í mannauðsmálum, maria.holmfridur.marinosdo‚ir@advania.is / 440 9000 Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við finnum rétta einstaklinginn í starfið ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 2 2 . J Ú N Í 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Job.is 2 2 -0 6 -2 0 1 9 0 9 :3 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 4 4 -0 2 E C 2 3 4 4 -0 1 B 0 2 3 4 4 -0 0 7 4 2 3 4 3 -F F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.