Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 12

Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGA- SÍMINN ER 2261 ÁSKRIFTAR- SÍMINN ER 2261 Frá höfninni: 1300tonn lýsis frá SFA fóru til Spánar A fímmtudaginn í síðustu viku SH hér um 200 lestum. Alls mun gerði hið versta veður af suð- SFA hafa tekið á móti um 30.000 austri. Minni bátar voru á sjó lestum af loðnu frá því í haust. þann dag og hrepptu hið versta Síðastliðið laugardagskvöld veður. Afli var minni en vikuna lagðist norska tankskipið Brago þar á undan enda gátu bátarnir að bryggju til að lesta loðnulýsi ekki dregið öil sín net. frá SFA. Strax og búið var að Akraborgin varð að fella niður ganga frá landfestum og slöngu- ferðir eftir hádegi þennan sama búnaðinum um borð var farið að dag þar sem veður var það mikið dæla lýsinu og fóru um 100 tonn að erfiðleikum var bundið að um borð á klukkustund. Alls leggja að og frá bryggju. Á lestaði skipið 1300 tonn af lýsi, föstudaginn gekk vindur síðan í sem fara á til Spánar. Héðan fór suðvestur og gerði þá talsverða skipið seinnipart sunnudags. hreyfingu í höfninni, þar sem Á sunnudaginn leystist sjó- óvenju flóðhátt var samfara þess- mannaverkfallið hér á Akranesi um vindi. Engar skemmdir urðu og hafði þá staðið í tæpar 3 vikur. á mannvirkjum eða bátum í þessu Strax á sunnudagskvöld hélt tog- veðri en einhver brögð voru að arinn Haraldur Böðvarsson til því að bátar slitu landfestar. veiða. Á mánudagsmorgun héldu Minni bátarnir komust ekki á sjó netabátarnir Skírnir og Sigurborg fyrr en á þriðjudag til að vitja um út að leggja net sín. Þá fór net sín enda hafði þá verið nær nótaskipið Rauðsey út á mánu- látlaus stormur frá því á fimmtu- dag til loðnuveiða. Togarinn dag. Krossvík lagði úr höfn á mánu- Ekki var mikið um að vera hvað dagskvöld eftir að hafa tekið ís og varðar ferðir skipa um höfnina í kassa um borð fyrrihluta dagsins. síðustu viku en þó lönduðu tvö Eftir því sem blaðið hefur skip loðnu. Víkingur kom með fregnað er eitthvert ólag á vél fullfermi, um 1300 lestir, og mun togarans Höfðavíkur þannig að nú eiga eftir svipað magn af kvóta óvíst mun vera hvenær hann lætur SÍTSIIÍTs. lonHaAi ^lrar^Qvílf lir höfíl. Norska lýsisskipid Brago Banastuð í Amardalnum Það vantaði ekki fjörið, stuðið og stemninguna á fimm ára afmælishátíð Arnardals, sem haldin var um fyrri helgi. Sökum þrengsla í síðasta blaði var ekki unnt að skýra frá hátíðinni en á bls. 8 er hægt að lesa frekar um hátíðina. „Skemmtileg upplifun" —segir Sigríður Hagalín, leikstjóri, um sdmstarfið við leikarana Leikhópur Fjölbrautaskólans frumsýnir á morgun, laugardaginn 16. mars leikritið Grænjaxla, eftir Pétur Gunnarsson, Spilverkið og fjögurra manna leikhóp úr Þjóðleikhúsinu. Sýningin hefst kl. 20.30 á sal Fjölbrautaskólans. Leikstjóri er Sigríður Hagalín, en alls taka 17 manns þátt í sýningunni, m.a. fimm manna hljómsveit, og er þetta ein af fjölmennustu sýningum sem settar hafa verið upp af nemendum. Sigríður gerði undantekningu frá þeirri reglu sinni að gefa ekki viðtöl í tilefni þessarar sýningar. Hún sagði að æfingar hefðu geng- ið mjög vel og ótrúlegt hve mikið væri af efnilegum leikaraefnum allsstaðar. Mjög gaman hefði ver- ið að vinna með krökkunum, sem legðu á sig hörkuvinnu í sambandi við þetta leikrit, til dæmis hefðu þau æft á hverjum degi í þær 6 vikur sem Sigríður hefði verið hér. Til samanburðar má geta þess að í atvinnuleikhúsum er æft í tvo mánuði fyrir sýningu. Þetta er í fyrsta skipti sem Sigríður vinnur með áhugaleikurum og sagði hún að þetta hefði verið skemmtileg upplifun og komið sér á óvart hve vel þeir réðu við stykkið. Verði á sýningar er mjög stillt í hóf, 250 krónur fyrir óbreytta borgara eins og formaður leik- hópsins orðaði það, 200 krónur fyrir nemendafélagsfólk og svo verða skólasýningar fyrir Grunda- og Brekkubæjarskóla á krónur 150. Skagablaðið skorar á lesendur að drífa sig á leikritið, því samkvæmt áreiðanlegum heimildum, verður enginn fyrir vonbrigðum með þá fjárfestingu. ins taka vafalítið eftir er blaðið Hugmyndin með ábótinni er að veita lesendum og auglýs- því fylgir 8 síðna endum aukna þjónustu. f við- ábót með sjónvarpsdagskránni, bótinni hafa lesendur sjón- auglýsingum, afþreyingarefni varpsdagskrána handhæga í og fróðleik. Viðbótin jafngildir hentugu broti, auk þess sem þar 4 siðum i broti blaðsins svo i er að finna eitt og annað, sem færi Iesendum sínum 16 síður í framt því að vera afþreying. Eins og kemur vel fram á auglýsingu blaðsins á bls. 9 býður viðbótin sérlega ódýrar auglýsingar. Þessi fyrsta viðbót ber e.t.v. einhver merki þess að hún fylgir nú blaðinuí fyrsta sinn en byrj- unaragnúar ættu að sníðast af á næstu vikum ef að líkum lætur. Skagablaðið vonar að kaupend- ur þess kunní vel að meta þetta framtak. Sigríður Hagalín leikstjóri Grœnjaxla.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.