Skagablaðið


Skagablaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 9
Atvinna — atvinna Röskur starfsmaður óskast við sorphreinsun. Þarfað hafa meirapróf. Góð laun fyrir góðan mann. Uppl. í síma 2037 og 1328. Ekki tívoíí eins og í Hveragerði — en nœstum... Krakkar 7-11 ára takið eftir. Leikjanámskeið Æskulýðs- nefndar eru hafin. Hestaferðir, veiðiferð, sigling, golf, útigrillun og fjöldamargt fleira. Nokkur laus pláss á næstu námskeið. Innritun á bæjarskrifstofu. ÆSKULÝÐSNEFND Kynnum þennan glæsivagn í Skagaveri á morgun, föstudag og næstu vikur. Jeppinn sem fer ótroðnar slóðir SKAGA ri VÖRUMARKADUR MKD6ÆR3 S1775-1776 GARDAGRUND S 1030. |H|HEKU\HF LAUGAVEGI 170172 10S AEVKJAVlK SIMI 21740 Grænjaxlar efna til flóamarkaðs Krakkarnir, sem stóðu að uppsetningu Grænjaxla í Fjölbrauta- skólanum í vetur, efna á morgun og á föstudag til flóamarkaðar í Röst. Gífurlegur fjöldi gamalla og fróðlegra muna er sagður verða á markaðnum, þ.m.t. mikið úrval af alls kyns fatnaði frá fyrri árum. Hvernig væri að smella sér? 17. Mikið úrval af nýjum fatnaði á börn, dömur og herra. Ný sending af leðurfatnaði var að koma. Lítið inn, skoðið og mátið. Opið laugardaga frá 9-12. Póstsendum — tökum VISA. vmnusKóR með stáltá Sérlega Iéttir og þægilegir. Stærðir 40-46. Verð kr. 1.450.- Veitum 10% afslátt ef keypt eru tvö pör eða fleiri. Staðarfell skóverslun Kirkjubraut 1, sími 1165 Stanslaust fjör í Hótelinu Diskótek á föstudagskvöld frá sídast var uppselt. kl. 22-03, en á laugardag skemmtir hin frábæra hljóm- sveit Steina Spil. Mætið tíman- lega — 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.