Skagablaðið


Skagablaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 3
Fótbrotnaði í Akrafjallinu — varð að síga niður til þess að ná hinum slasaða Björgunarsveitin Hjálpin var kölluð út um kl. eitt aðfaranótt föstudags til þess að bjarga ungum dreng, sem hafði orðið fótaskortur I Akrafjallinu, þar sem hann var á ferð ásamt tveimur kunningjum sínum, dottið og fótbrotnað. Við fallið, sem var nokkra hlúð að honum og settar á hann metra, komst hann í sjálfheldu og sérstakar spelkur, sem sveitin á, gátu félagar hans ekkert að gert. og hann fluttur á sjúkrahúsið. Annar þeirra varð því eftir en Eftir því sem næst verður kom- hinn flýtti sér sem mest hann ist er pilturinn allur á batavegi og mátti niður í bæ til þess að láta tók öllu bramboltinu með stóískri vita af slysinu. ró enda hraustmenni. Slys af Hjálparsveitin var komin á þessu tagi eru fátíð í Akrafjallinu, staðinn um kl. 3 um nóttina og ótrúlega fátíð miðað við allan varð að síga niður til stráksins til þann fjölda, sem leggur þangað þess að ná honum upp. Síðan var leið sína á hverju ári. Fengum hæsta vinninginn -gáfum haim í söfnunina Við á Skagablaðinu duttum verðmæti 25.000, kom einmitt á söfnun meistaraflokks kvenna heldur betur í lukkupottinn þegar þetta númer. fyrir utanlandsferð hans til Hol- dregið varíhappdrættikvennakn- Þar sem við á Skagablaðinu lands í ágúst. Vinningsmiðinn var attspyraunnar hér á Skaganum í erum einlægir íþróttaunnendur, afhentur á mánudagskvöld á æf- síðustu viku. Miði nr. 418reyndist og ekki spillir það fyrir þegar ingu hjá stelpunum og var myndin okkur happadrjúgur því hæsti laglegar stúlkur eiga í hlut, ákváð- tekin er Sigurður Sverrisson af vinnmgurinn, utanlandsferð að um við að láta vinninginn renna í henti Halldóru Gylfadóttur miðann / KNATTSPYRNUSKOLIIA AUGLYSIR Næsta námskeið hefst þann 3. júlí og stendur til 17. júlí.Upplýsingar og innritun frá og með deginum í dag hjá eftirtöldum aðilum: Fjölni Þorsteinssyni í síma 2705, Heimi Hallssyni í síma 2295, Sigurði Villa Guðmundssyni í síma 2069, Björgvin Guðj- ónssyni í síma 2901, og Bjarna Knútssyni í síma 2441. Um 70 börn hafa tekið þátt í nám- skeiðinu sem nú stendur yfir. Tryggið ykkur sæti í tíma og njótið leisagnar færra manna. ÞETTA ER EINSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR HRESSA STRÁKA 0G STELPUR. ■_^_UNGLINGAKNATTSPYRNURÁÐm^^^ 3

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.