Skagablaðið


Skagablaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 26.06.1985, Blaðsíða 8
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Umferðarpistlar lögreglunnar • 4 ALM oc u ENNAR VIÐGERÐIR réttingar. Sölu- og þjón- stuumboö fyrir Daihatsu og Polonez. BIFREIÐAVERKSTÆÐi Páls J. Jónssonar Kalmansvöllum 3, sími 2099 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Arnarfell s' Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari .Espigrund 4, sími 2804 f. Hárgreiðslustofan I Veslurgotu 129 — Simi 2776 V^ydJLvyJL JL Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 ■ |j^ Hórgreiðslumeistari nf* Lína D. Snorradóttir UMBOÐSUAÐUR AKRANESI: // Kristján Sveinsson A7VersluninÓdinn yy ^ SÍMI93-1986 Samvinnuferdir-Landsýn Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Múrvcrk- fiísaCcujnir Gisíi & Kristjón sf. Símar 1097-2613 ; Opiðkl. 15-19 Æ ' virka daga 10‘14 laugardaga. Æf** dýralíf Vesturgötu 46, s. 2852 Auglýsið í Skagablaðinu _ Brautin hf. U Bílaleiga — Bílaverkstœði Car Rental |% Dalbraut 16 — Akranes Sími (Tel.J: 93-2157 & 93-2357 k\ P M Sk iliðah órður J \LARAMEIS1 arðsbraut 15, úsamáli ónsson, rARi, iími 1884 jn Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 ÆUiíEiTiEI? TRYGGINGAR ^93-2800 GARÐABRAUT 2 Hreingeniingarþjónusta Töktiin aö okkur allar vcnjnlcgar hrcin- gcrningarsvoog hrcinsnná tcppuin, litís- gögntnn, bílsætiun, cinnig stofnunuin og sligagöngum. Sjiigiiin upp vain cf flæöir. (ihigga|)vottur. AtJi! Kisilhrcinsun á baöscltum og flistmi. Valur S. Gunnarftson Vesturgötu 163, s. 1877 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vrrnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiója Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóðvegi 13, sími 1722 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarmim. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju natni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaidi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. cvnukir Faxabraut9 SK0FLANr Sími 1224 HÚSEIGENDUR Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, t.d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o. fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SÍMI2959 SlMI 2659 Umböminí umferðinni Þegar rætt er og ritað um umferðarmál, verður útundan hópur er ekki getur tjáð sig og gerir engar kröfur varðandi la; a- setningar og reglur. Þetta eru ungir vegfarendur, er geta ekkert annað en beðið þess að öðlast aldur og þroska til að skilja allar þær reglur, boð og bönn er tilheyra umferðinni. Fyrir lítið bam, er hættir sér út umferðina og hefur engan skiln- ing á þeim lögmálum er þar gilda, er vandinn stór. Þrátt fyrir að barninu hafi verið leiðbeint eftir mætti, þá em þau svo hrifnæm að snögg hugdetta eða ágreiningur við leikfélaga getur orsakað það að barnið hlaupi fyrirvaralaust út á akbraut, þótt að sama barn geti svarað spurningum okkar um umferðina hvað sé rétt og hvað sé rangt. Tilsögn Aldrei er of snemma byrjað á því að veita barni tilsö6n varðandi umferðina. Munum að 6 ára gamalt barn hefur 3-4 ára reynslu sem vegfarandi. sérstöðu í umferðinni vegna þroska og reynsluleysis. TiIIitssemi Til þess að öryggi barnanna sé betur tryggt þarf að vinna að því að umhverfi þeirra sé sem hættu- minnst. Sem ökumenn verðum við að taka meira tillit til barna í umferðinni bæði á venjulegum akbrautum, húsagötum og heim- keyrslum. Nánasta umhverfi barnsins get- ur verið því enn hættulegra en fjölfarnar akbrautir. Bamið veit og sér umferðina á akbrautinni og er varkárara en heima í húsagötunni, þar sem það býst ekki við umferð. Þegar verið er að vinna oft með stórvirkum vinnuvélum í næsta umhverfi við börnin vekur það oft forvitni þeirra og þau hnappast í kringum þann sem er að vinna. Ökumaður stórrar bifreiðar getur átt erfitt með að sjá börn, sem ná aðeins upp fyrir hjólbarða bifreiðarinn- ar, enda hafa átt sér stað alvarleg slys af þessum orsökum. Já það er margt að varast, en börn eru einlægir, góðir og fyrst .. ■ : il | : Hœttur á vegi barna í umferðinni eru margar. Hér er þó farið að öllu með gát. Athygli barns spannar aðeins einn hlut í einu. Sjónsvið barns er miklu þrengra en fullorðinna. Það á erfitt með að sjá hreyfingar útundan sér og til hliðar við sig. Það á erfitt með að gera sér grein fyrir fjarlægðum einkum þegar hlutir eru á hreyfingu. Barn undir 6 ára aldri sér aðeins eina bifreið af mörgum á akbrautinni, aðrar renna saman í þoku fyrir augum þess. í raun er ekki sjón barns fullþroskuð fyrr en um 12-14 ára aldur. Sama má segja um heyrnina. Barn undir 6 ára aldri getur ekki með vissu sagt úr hvaða átt hljóð koma þótt það hafi eðlilega heyrn að öðru leyti. Það getur jafnvel talið hljóðið koma úr þveröfugri átt við það sem rétt er. Sem betur fer hefur slysum á börnum fækkað hin síðari ár, og má það eflaust þakka aukinni fræðslu og skilningi á þörf yngstu borgaranna. Slysaskýrslur sýna að þriðjung- ur þeirra bama er slasast í umferðinni er 7 ára og yngri. Þessir aldursflokkar hafa algjöra og fremst þakklátir nemendur. Foreldrar: Notið tækifærin til þess að fræða þau meðan þau eru enn móttækileg og hrifnæm. Nauðsynlegt er að kenna verk- lega um umferðina. Það sem við gerum er mikilvægara en hvað við segjum og áhrifaríkast er að sýna gott fordæmi, fara með barnið í ferðir til að þjálfa það, kenna því að ferðast í eigin umhverfi. Sýna þarf baminu hvar á að ganga og hvers vegna. Flvernig við förum yfir götu og hvað við gemm áður en við förum yfir götuna, kennum því að þekkja gangbrautarmerkingar. Sýna þeim og leiðbeina um hvar þau megi vera að leik og brýna það sérstaklega fyrir þeim og benda þeim á hversu hættulegt það er að nota götuna sem leikvöll. Sú fræðsla sem barnið fær hjá kennara eða lögreglu er og á aðeins að vera til viðbótar þeirri sem barnið á að fá heima. Án samvinnu við foreldra er ógerlegt að ná góðum árangri. Tökum höndum saman og vemdum bamið í umferðinni. 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.