Skagablaðið


Skagablaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Nuddarí byrjar aftur 15. ágúst. Sólbrekka, sími 2944 BÓLSTRUN Hlæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Arnarfell S' Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 f. Hárgreiðslustofan Vesturgotu 129 — Simi 2776 JL JL Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 ■ g^| Hcirgreiðslumeistari n|í Lina D. Snorradóttir UMBOÐSMADUR AKRANESI: /y Kristján Sveinsson /C7 Verslunin Óðinn ^ SÍMI93-1986 Samvinnuferdir-Landsýn Sólbaðsstofan Sirrý JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Múrverk- fCísoíaqnir GtsCi & Kristján sf. Síttmr 1097-2613 . Opiðkl. 15-19 Æ ’ virka daga 10'14 laugardaga. JzpP** DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 HÚSEIGEINDUR húsfélög — fyrlrtæKi — stofnanir Við getum tekið að okkur allt viðhald á lóðum ykkar í einstök skipti eða í allt sumar. Athugið möguleikana. VirtNUSKÓLINN ARTtARDAL SÍMI 2785 Brautin hf. U Bílaleiga — Bílaverkstœði 1) Car Rental |\ Dalbraut 16 ;— Akranes Sími (Tel.): 93-2157 & 93-2357 Ah Þ w Sk liðah órður J ILARAMEIS arðsbraut 15, úsamáli ónsson, fari, simi 1884 jn Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Auglýsið í Skagablaðinu Hreingcniiiigarþjóiiiista Tokum ad okkur allar vcnjulegar hrcin- gcrningar svoog lircinsun á tcppum, luís- gogmmi, hílsætiiin, cinnig stofnuniiiii og stigagongum. Sjuguni upp vatn cf fla*ðir. (ilugga|)vottur. AtJi! Kísillircinsun á haAscttiuu og flistim. Valnr S. Ciiiiiiiar^^on Vesturgötu 163, s. 1877 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vrrnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóðvegi 13, sími 1722 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 Vélavinna Við önnumst alla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. cvnn AkJ» Faxabraut 9 SKUFLAN' Sími 1224 HÚSEIGENDUR Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, t.d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o.fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SlMI 2959 SlMI 2659 Svangir þjófar í skógarferö Einn ágætur Skagamaður hafði samband við okkur og sagði farir sínar ekki sléttar. Hafði hann verið í útilegu ásamt fjölskyldu sinni hér skammt fyrir ofan, nánar tiltekið í Hafnarskógi. Þau voru Bjórinn í Hollandi Okkur á Skagablaðinu barst í vikunni sérdeilis „geðþekkt" póstkort ef hægt er að nota slíka lýsingu um þannig hlut. Kort þetta var frá Pétri Jóhannssyni og konu hans, ar sem þau voru stödd á HoIIandi. Dvöl þeirra þar er þannig til- komin, að Skagablaðið og Sam- vinnuferðir/Landsýn efndu í vetur sem leið til verðlaunagetraunar í blaðinu og kom nafn Péturs upp þegar dregið var úr réttum lausn- um. Ekki spillti það fyrir ánægju okkar, að utan á kortinu var litmynd af stútfullu bjórglasi og að auki hafði horni kortsins verið dýft ofan í veigarnar Ijúfu. þar ásamt fleira fólki í tjöldum og hjólhýsum og skemmtu sér allir konunglega. Einu sinni sem oftar brá fjöl- skyldan sér frá, trúlega í fjall- göngu, sund eða skoðunarferð, og þá brá svo við að einhverjir óprúttnir náungar sáu sér færi á að taka ýmislegt úr tjöldunum og hjólhýsinu þeirra ófrjálsri hendi. Hvarf m.a. forláta veiðistöng, sólstólarog töluvert af matvælum. Vinur okkar snéri sér til lög- reglunnar í Borgarnesi og skýrði þeim frá vandræðum sínum. Hann var í miðri sögu þegar hinir snarráðu þjónar réttvísinnar voru búnir að finna þá sem höfðu framið þjófnaðinn. Voru þeir ekki ýkja ókunnir lögreglunni. en það er nú annað mál. Það sem skipti vin okkar mestu máli var það að mestur hluti þýfisins náðist að undanskildum matnum, en hann hafði horfið ofan í maga þjófanna, og ekki talið gerlegt að dæla upp úr þeim. Þessi saga segir okkur að það getur verið varhugavert að skilja eftir verðmæti í tjöldum þegar fólk bregður sér frá. Það ögraði aðeins þeim sem væru með lengri fingur en almenn gerist. WOUHVftH jiddu meee öguskírdeini, skounarvoddorð ljosastiddlíngarskírdeini skirdeini oo er nó loft í og tryggínga- h jdl'börðunum. Kökubasar badmmton- manna í Skagaveri Menn ættu að fara að undirbúa bragðlaukana sína eigi seinna en nú þegar því Badmintonfélag Akranes ætlar á föstudag kl. 16.30 að efna til heljarmikils kökubasars í Skagaveri. Samkvæmt áreiðanlegum fregnum úr herbúðum badmintonmanna eru kökurnar á basarnum með því allra gómsætasta sem gerist og óljúgfróðir öldungar segja okkur að atvinnubakarar mættu vera stoltir af „bakkelsinu". 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.