Skagablaðið


Skagablaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 8
ÞJONUSTUAUGLYSINGAR ÖIl almenn blikksmíði AUar nánarí upplýsingar á Akranesi veitir Páll í síma 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, s. 91-616854 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJONS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 • Akranesi ■ Sími 1722 . MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 Sólbaðsstofan Sirrý JÖRUNDARHOLT! 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. HALLÓ • HALLÓ Konur - karlar - stelpur - strákar •AHtá sama stað: Sólbekkir, sér andlitsljós, saunabað, heiturpottur, trimmtæki, nudd, fótsnyrting • Opið alla daga. Afsláttarkort • Við bíðum eftir ykkur, kveikið á sólinni og þið verðið brún. Verið velkomin • Ath. Sér kvennatímar á fimmtudögum eftir kl. 18. SÓL,ÐHEKKA, AKURSBRA VT 3-S. 2944 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. £Xialaucpin— Skagabraut 17 jjj ||| c Svefnpokahreinsun [[[ ill 1=; Kemisk hreinsun sími 2503 /ff Fatapressun Vönduð þjónusta Oplð frá 9-18 // UMBOÐSMAÐUR AKR/ NESI: Kristján Sveinsson Verslunin Óðinn SÍMI93-1986& 93-2586 C/ Samvinnuferdir-Landsýn ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Akurnesingar Munið sólbekkinn og saunabaðið í Bjarnalaug. Jr' . Opiðkl. 15-19 Æ ' virka daga Æ/ 10-14 laugardaga. DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 Alhliða líkamsræktar- salur og sólbekkur ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AKRANESI SÍMI: 2243 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hun nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaidi eða gerum tilboð. Fijót og örugg vinna. cynn iii1 Faxabraut 9 SKUfLAN' Sími 1224 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnlð ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hremgernmgarþjóiiusta Tökiim að okkiir allar vcnjulcgar hrcin- gcniingar svo og hrcinsun á tcppum, hiís- gögnuni, bílsætum, cinnig stofnunum og stigagöngum. Sjiigum upp vatn cf flæðir. (iluggaþvottur. Atli! Kísilhrcinsun á baðscttum og flísum. Valur S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Allt um slátur—síðari hluti: Við gerð blóðmörs er rétt að hafa nokkur heilræði í huga. • Blandið mjöli og mör vel saman við blóðið og notið ekki garnmör, honum hættir til að renna við langa suðu. • Notið aðeins vömb ef geyma á blóðmörinn. Sníðið 5 keppi úr hverri vömb og hálffyllið þá aðeins. Látið keppina í sjóðandi vatn strax og sjóðið í 3 klukkustundir. Þar með er tryggt að slátrið er gegnsoðið og allur gerlagróð- ur dauður. Kælið slátrið snöggt um leið og það er tekið upp úr pottinum. • Blóðmör má blanda á margan hátt, t.d. með rúgi og höfrum, rúgi og hveiti eða rúgi og fjallagrösum. En hvernig er svo sjálf blóð- mörsblandan? Hún fylgir hér á eftir: 1 lítri blóðs, 2 dl vatns, V2 msk. salt, 500 g rúgmjöl, 300 g hafra- mjöl, 750 g mör (mörmagnið er þó breytilegt eftir uppskriftum, sumir vilja hafa meira af honum aðrir minna). Vambir, vatn og salt. Byrjað er á því að hella blóðinu í gegnum sigti. Síðan er vatninu og saltinu blandað í og hrært þar til saltið hefur örugglega leyst upp. Þá er haframjölinu blandað saman við og síðan rúgmjölinu. Mörinn er skorinn smátt og hon- um því næst blandað út í. Síðan eru keppirnir hálffylltir og soðnir eins og greinir frá að ofan. Einnig má frysta keppina ósoðna en frysting verður að fara fram sem allra fyrst eftir að keppirnir hafa verið fylltir. ... og þannig ger- um við IHrarpylsu Gerð lifrarpylsu er í flestu keimlík gerð blóðmörs utan hvað að ekkert blóð er auðvitað notað í lifrarpylsu. Hér fylgja nokkur ráð. • Efnotaðareru vinstrarskal gæta þess að þær séu vel hreinsaðar. Gott er að leggja þær í volgt sódavatn og skafa síðan upp. • Lifur og nýru eru þvegin og himnur og allt slím tekið af þeim, skorin í bita. Þetta er síðan hakkað tvisvar til þrisv- ar í hakkavél allt eftir því sem þurfa þykir. Lifrarpylsublandan fylgir svo hér að neðan: 450 g lifur (1 lifur), 100 g nýru (2 nýru), 3 dl mjólk (eða kjötsoð), V5 msk. salt, 100 g haframjöl, 100 g hveiti, 300 g rúgmjöl, 300 g mör (mörmagnið er breytilegt eftir smekk hvers og eins en almennt er mörinn í lifrarpylsu innan við helmingur þess sem fer í blóðmör- inn), 5-7 vambakeppir, vatn og salt. Eftir að lifrin og nýrun hafa verið hökkuð er mjólkinni og saltinu blandað saman við hana og hrært í þar til saltið er uppleyst. Síðan er haframjölinu blandað út í og þá hinum mjöltegundunum. Síðan þarf að hnoða hræruna vel og hún að vera svo þykk að hún renni ekki. Mörinn er svo settur í að síðustu. Gott er að pikka keppina (eins með blóðmörinn) áður en sett er í sjóðandi vatnið. Frysting er hentug Best er að geyma slátur í frysti. Tilvalið er að frysta bæði mör og blóð, hvort í sínu lagi auðvitað, sem og tilbúið slátur, hvort heldur soðið eða ósoðið. Gott er að frysta blóðið og mörinn strax og slátur er tekið ef ekki vinnst tími til sláturgerðar. Hægt er að fá frysta lifur allt árið um kring og því er í raun ekkert sem útilokar sláturgerð nær allan ársins hring. 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.