Skagablaðið


Skagablaðið - 28.07.1988, Síða 2

Skagablaðið - 28.07.1988, Síða 2
2 Skaqablaðið Smáauglýs- ingamar Óska eftir aö kaupa vel með farið 24" drengjahjól. Uppl. í síma 12539. Ungt par óskar eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í síma 11078. Til sölu nýleg leikgrind. Uppl. í síma 12344. Til sölu Ford Transit- sendibifreið, árgerð 77. Gjaldmælir gæti fylgt. Verð samningsatriði. Uppl. í síma 11763. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð frá 1. sept. Uppl. ísíma 95-6051. Til sölu eins árs gamlir bláir hjólaskautar, nr. 37. Uppl. í síma 11741 á milli kl. 12 og 13ádaginn. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Vinsamleg- ast hringið í síma 11868. Til sölu Rafha eldavél og tvískiptur kæli- og frystiskápur. Skipti á öðrum ískáp og/eða frystikistu koma til greina. Uppl. í síma 12709. Óska eftir áhugaverðu heildagsstarfi. Hef góða menntun og margskonar reynslu. Uppl. í síma 11868. Til leigu 4 herbergja endaíbúð í blokk. Þvottahús á hæðinni. Leigist frá 1. ágúst. Uppl. í síma 97-21244. Til sölu stórt hústjald. Verð 10.000,- Uppl í sima 11692. Óska eftir að kaupa svalavagn. Á sama stað til sölu 20" bleikt telpureiðhjól. Uppl. í síma 12920. Ungt regiusamt par vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð frá og með miðjum ágúst. Upplýsingar í síma 13323 eftirkl. 12.00. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 11994. Til sölu Skoda Amigo 120 LS árg. 78. Uppl. í síma 12912. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 11846. Til sölu nýtoppgrind, passar á litla bíla. Uppl. í síma 13220. Til leigu 4ra herbergja íbúð frá 20. ágúst. Tilboð. Uppl. í síma 12595. Fundist hefur svört budda við Innnesveg. Hægt er að vitja hennar á Skagablaðinu. AKRABORG 1 Akraborgin „á reki“ rétt utan við hafnarmynnið á meðan björgunarœfingunni stóð. Æfing en ekki slys Mörgum brá í brún og héldu eitthvert óhapp hafa átt sér stað er Akraborgin sást á reki kvöld eitt fyrir nokkru. Óttinn var kannski ekki ástæðulaus því björgnarnet- og bátur lágu á bakborðssíðu skipsins. Ekki var þó um það að ræða að einhver hefði fallið útbyrðis heldur voru skipverjar að fara yfir björgunarbúnað skipsins. Björgunaræfingar sem þessar eru framkvæmdar með reglulegu millibili og allur útbúnaður skips- ins þá yfiríarinn. Lini tíminn sem gefst til slíkra æfinga er á kvöldin eftir að áætlun lýkur. Skipverjar fóru allir á námskeið á Slysavarn- Hverjum bjargar það sfi næstx* .i arskóla sjómanna á meðan Akra- einnig reykköfunarbúnaður ef borgin var í slipp í vor og nutu þar eldur kemur upp. Þá eru að sjálf- þarfrar upprifjunar auk þess sem sögðu björgunarbátar og -vesti ýmislegt nýtt bar á góma. um borð fyrir farþega auk björg- Flotbúningar fyrir alla áhöfnina unarneta, sem reynst hafa vel við eru um borð í Akaborginni og björgun úr sjó. Fékk hálfa milljón í Happaþrennu háskólans Hún Hrefna Sigurðardóttir datt heldur betur í lukkupottinn fyrir stuttu er hún keypti sér miða í Happaþrennu Háskóla Islands. Þegar Hrefna skóf af miðanum kom í ljós, að hún hafði fengið vinning. Eftirvæntingin við að skafa ofan af vinningsupphæðinni breyttist fyrst í undrun og síðan í skilj anlega ofsagleði því vinningsupp- hæðin var 500 þúsund krónur, hálf milljón! Að því er Skagablaðið best veit er þetta í fyrsta skipti sem Skaga- maður fær hálfa milljón í þessu smámiðahappdrætti en fjölmargir hafa fengið smærri vinninga. Blaðið óskar Hrefnu til hamingju með vinn- tnginn. f------------------------\ Aðeins ein kvnslóð Já, það verður ekkert kynslóðabil í Hótelinu á laugardagskvöld fremur en endranær. Hljómsveitin Kynslóðin sér um að skemmta þeim Skagamönnum sem kjósa heldur rólegheitin í bænum en ys, þys og þjóðvegaryk. Bára 2 opin annað kvöld, föstudag, frá kl. 20-03. Lokað á laugar- dag en opið á sunnudag frá kl. 20-01. HOTEL AKRAHESS ,— STAPUK I SÓKfV, Spuming vikunnar Hvað ætlar þú að gera um verslunarmannahelgina? Rósa Allansdóttir: Vera heima og hafa það gott. Hulda Birgisdóttir: Ekkert ákveðið. Guttormur Jónsson: Ég reikna með að vera heima og vinna. Sigríður Ólafsdóttir: Ég ætla að fara í sumarbústað og hafa það gott. Skagablaóió Ritstjóri: Garðar Guðjónsson. ■ Ábm.: Sigurður Sverrisson ■ Ljósmyndari: Árni S. Árnason ■ Auglýsingar og dreifing: Árni S. Árnason ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Setning, umbrot, film- uvinna og prentun: ■ Borgarprent ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórnarskrifstofa er að Skólabraut 21,2. hæð.ogeropinallavirkadagafrákl. 10-17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes.

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.