Skagablaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 4
4
Skagabladið
-góð vöm gegn
verðhældoinum
Alþýðusambaud Islands, Bandalag starfsmanna
og bæja og Neytendasamtökin bcina jieim tll
mælum til alls launafólks aö það taki virkan þátt
I verðlagseftirliti.
1'ú gctur gerst virkur þálltakandi í
verögæslunni með því að skrá niöur
veröið þar scm þú verslar. ITáir þú ekki
fullnægjandi skýringu á því verði scm
þú Jiarft aö gieiða liringdu þá f kvörtun-
arsíuia Vcrðlagsslofiiunar 91-622101,
sendu kvörtUn tll Verðlagsstofiiunar
Laugavegi 118 d 105 Reykjavík eða
luifðu samband við |útt vcrkalýðs- eða
neylcndufélag.
•Hð-
VEICGCSLA
Vöi utcguiulir N;i(ii ;i IniO: wvr N;ilu n luiö: §. SubtU-£. Naín á búö: Nafn á Iniö: Nnfn á búö:
Juvel hveiti 2 kq 59. ís- Ipb. Qo. 76. Ib-Hi
Kornax hveiti 2 kg bt). 7V. 77.
Strásykur 2 kg 29. U. U. 79- 72.
River rice hrisgrjón 454 g */<?. V7. 55. Sb.
Kelloqs cornflakes 500 g /z4. /35. /V2. /5/.
E’rir'n Pnffs 12 oz /39. //9. /V‘/. ■ /5b.
stahburet marmelaði 400 q qi. /03. CjC) 50 /OK55
Mönxmu rabbarbarasulta 400 g //$. /03. //2. /2b. /29.
Eqils appelsinuþykkni in/sykri 1 ltr./3lJ. /3H. /55 /y/. /‘/5. -
Flóru appelsinusafi 700 ml
30. 31.
Trópí appelsinusafi 1/4 1- 32. 33. 33.
Svali m/sykri 1/4 1. 3/- 12. 23. 25 22.
Smjörvi 300 q /aH- ' /25. /25. / 75. /23 .
Sólblóma 300 g 75*. 7b. 7V. 7555
Gunnars majones 400 g °>t- 93. ?7. °iH. )D/.
Þorskalýsi Lýsi hf 220 g /V7. ~~/jw. /53. /59.
Granar baunir Qra 450 q o í. M1®- 5°/. .
Grænar baunir K. Jónsson 460 i 52.^- J7?. 5/. =22
Ora fiskibollur 820 g /92. V Æ.02,. 510.
nilkakjöt lírri heil 1 ka 011. £5 7. bn\. 67/. 6.7/.
" kótilettur 1 kq 0//. b//p- !>// 6)7. 6/V
Nautahakk 1 kg ssx. 505. 5töK. 573.
Kindahakk I kg HW- /90.
327. 3bX. • 398.
Nmitagúllas 1 kq ?n. /D/ö. !
Tómatssósa Libby's 340 g 59. 57. bl- 6/- sa
" Sanitas 360 g 5D
SS sinnep 200 g 5/.^. 59. 58. U. b3. 58.
(J Vto. HS. HS-
Toro bearnaissósa venjuleg 11. 12. 27.
9-9. °H. °\2. 95.
AlHin iarðarberiaqrautur 1 1. r-n. ,/V?.££.
MS " 11. /32 «2
Braqakaffi gulur 250 g 3*9. 99. 9 7. 99. 98-53
Ríókaffi 250 g 9°). 99. 99. s5 /d/- /DO-
Gevalia kaffi mellanrost, rau iur 250 q /00 /P3. °i9. /Dh
Melroses te 25 qrisiur 7t n. 8Ll %775 ' Sb-
Flóru kakó 200 g •fq 50.
Nesquik kakómalt 400 g m. /H7. /ShJJS-
//S. //5. //0■ /V9. /22.
Tómatar 1 kq 1/2. 153. /9% 276. loo.t^ zsQ. /oo.of- a.c5.
Aqúrkur 1 kg !é>h. 22>1. 2“9K. llo.
J/9 B&. /2þ 99. //3. ÁJU. /5D.
/// /o /20 QQ. /c3. o-i //1 y/v. /2D.
VD. Vh H0. HD.
Eqils appelsin 1^/2 1 ///?. /./%■ //9. /20. /20.
Sanitas pilsner 50 cl dós Ho. '-/V. H3. H§-
Iva bvottaefni 550 q HR, 90. /o3>. /07. /Olo ■
9S. /02. /ol. /D</.
/3b. /58
Sparr ræstiduft 500 q
Þrif 550 ml 7/. 7/o. 77. 78.
Þvol uppþvottalögnr 505 ml Í3. U. 65. 7 V-
Vex sitrónuilmur 660 g sv. ST M-
Plús mvkinqarefni 1 1- 90. 75. 9/.
Papco klósettpappir 4 rúllur pk. 82?. %. 19
Mesti verðmunuh
imerennágræn*
meti og ávöxtum
Grænmeti og ávextir eru enn
þeir vöruflokkar sem mesti verð-
munurinn er á í matvöruverslun-
um bæjarins samkvæmt verð-
könnun sem framkvæmd var í síð-
ustu viku. Verðmismunur á öðr-
um vörum er mun minni eins og í
könnuninni sem gerð var fyrir
nokkrum vikum.
í fyrri könnuninni reyndist
mesti verðmunurinn vera 66%.
Var það á agúrkum. Önnur teg-
und grænmetis, tómatar, hefur nú
tekið forystuna í þessu tilliti því
verðmunur á tómötum er nú allt
að 176% samkvæmt könnuninni.
í>ar er þó ekki tekið tillit til þess
hvort um er að ræða 1. eða 2.
flokk. Sú flokkun kann að skýra
stóran hluta verðmismunarins.
Af öðrum tegundum ávaxta og
grænmetis að munur á hæsta og
lægsta verði ágúrka var nú 51% en
66% áður. Verð á rauðum eplum
er 51% hærra en þar sem það er
lægst en var 63% áður. Munurinn
á dýrustu og ódýrustu appelsínun-
um er nú 21% en var 25% í fyrri
könnun. Þá er munur á hæsta og
lægsta verði hvítkáls 35% eða sá
sami og var.
f nýju könnuninn má einnig
finna dæmi um verulegan verð-
mun á jafn algengum vörum og
hveiti og sykri eins og var í fyrri
könnun eða 25 og 30%. Verð
þessara vöruflokka er nákvæm-
lega það sama og var ef undan er
skilið hveitið í einni verslun, sem
hefur lækkað lítillega.
Taflan hér til vinstri er annars
órækasti vitnisburðurinn um
niðurstöður könnunarinnar.
Alþýðusamband íslands sem
gengst fyrir þessum könnunum
hvetur neytendur til þess að halda
þeim til haga og bera saman verð.
Stoðveggur rís
Starfsmenn Þorgeirs & Ellerts vinna nú af kappi við steypu stoð-
veggjar á aðalhafnargarðinum. Um er að ræða 100 m langan vegg,
sem að hluta til hefur verið steyptur. Mikil járnabinding fylgir
verkinu enda þarf veggurinn að vera vel sterkur til þess að geta
gegnt sínu hlutverki. Verkinu á að vera lokið þann 1. nóvember.
Meðfylgj andi mynd var tekin í gær, þar sem þrír starfsmanna Þ&E
voru að vinna við járnagrind.