Skagablaðið


Skagablaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 11

Skagablaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 11
Skaaablaðið 11 I brennidepli Fullt nafn? Jóhanna Guð- rún Þorbjörnsdóttir Fæðingardagur? 21. sept- ember 1954. Fæðingarstaður? Akranes. Fjölskyldurhagir? Gift Ásgrími Kárasyni. Börn Úrsúla, Arnþór og Valþór. Bifreið? Volvo 740, árg. ’87. Starf? Verslunarmaður og ræstitæknir. Fyrristörf? Verslunarstörf. Helsti veikleiki? Góður matur. Helsti kostur? Læt aðra dæma um það. Uppáhaldsmatur? Safarík nautasteik með öllu. Versti matur? Allur matur góður. Uppáhaldsdrykkur? Diet kók og Earl grey te. Uppáhaldstónlist? Gömlu góðu stuðlögin. Uppáhaldsblað/tímarit/ bók? Þær eru margar góðar. Uppáhaldsíþróttamaður? Ingi bróðir. Uppáhaldsstjórnmálamað- ur? Enginn. Uppáhaldssjónvarpsefnið? Góðar bíómyndir. Leiðinlegasta sjónvarps- efnið? Dallas. Uppáhalds útvarps- og sjónvarpsmaður? Páll Þor- steinsson, Ómar Ragnarsson. Uppáhaldsleikari? Sigurð- ur Sigurjónsson. Besta kvikmynd? Madame X. Hvernig eyðir þú frístund- um þínum? Aðallega heima með fjölskyldunni. Fallegasti staður á íslandi? Hvalfjörður í sól og logni. Hvað metur þú mest í fari annarra? Gott skap. Hvað angrar þig mest í fari annarra? Fýla. Hvað líkar þér best við Akranes? Staðsetningin. Hvað líkar þér verst við Akranes? Rokið eilífa. Hvað myndir þú vilja fá í afmælisgjöf? Það sem ég fékk. Hvað veitir þér mesta afslöppun? Stund í góðra vina hópi. Hvaða mál vilt þú að bæjarstjóm leggi höfuð- áherslu á? Æskulýðsmálin. Sjúkrahúsið fær nýtt fæðingarrúm Nýtt fæðingarrúm hefur verið við hana. Hún sagði ákvörðun tekið í notkun á hinni nýju kven- hafa verið tekna um kaup á þessu sjúkdóma- og fæðingardeild bandaríska rúmi af þeirri einföldu Sjúkrahúss Akraness. Rúmið, ástæðu að það hefði verið talið sem er bandarískt, er að sögn Jón- það fullkomnasta sem völ var á. ínu Ingólfsdóttur, yfirljósmóður, Auk þessa nýja fæðingarrúms völundarsmíð og hrein bylting í hér á Ákranesi eru aðeins tvö samanburði við gamla fæðingar- sambærileg til á öllu landinu. Þau rúmið sem fyrir var. eru bæði innan veggja Fæðingar- heimilisins í Reykjavík. Rúm af Það „gamla“, sem þó er ekki þessari gerð kostar um 700 þús- nema 10 ára gamalt, hefur þó ekki und krónur. lokið hlutverki sínu því það verð- Rúmið er einkar þægilegt að ur í fullri notkun í annarri hinna sögn Jónínu, bæði fyrir konurnar tveggja fæðingarstofa sem sjúkra- sem eru að fæða svo og fyrir húsið hefur yfir að ráða. ljósmæðurnar sem taka á móti „Við erum mjög svo lukkulegar börnunum. Það er mjög hreyfan- með þetta nýja rúm,“ sagði Jón- legt og er öllum hreyfingum ína er Skagablaðið ræddi stuttlega stjórnað með haganlegum hætti. Hverjum Of bjargar það næst^* a HOTELAKKANESS — -.1 /\i>l iíí > sóKn Nýja rúmið á kvensjúkdóma- og fœðingardeildinni hefur nánast verið í stöðugri notkunfrá þvíþað kom á sjúkrahúsið. Þessi mynd var tekin skötnmu áður en Ingunn Viðarsdóttir sem liggur íþví, eign- aðist sveinbarn. Barnsfaðir hennar, Engilbert Þórðarson, er jafnframt á myndinni. A innfelldu myndinni er Bára Jósefsdóttir að afhendi Ingibjörgu Sigurðardóttttr1 sem fœddi fyrst í nýja rúminu blómvönd. Andanefjan sem sótti Skagamenn heim fyrir nokkru. Hefði mátt veiða hana á svifflugu? Hvemigværiaðveiöa hvalina á svifflugu? Hvernig á að veiða hvali? Á eðlilegri og afslappaðri framkomu yfirleitt að veiða þá? Skondin -ogkímnigáfuofanáalltannað! umræða tengd þessum spurning- um spannst á mánudag í einum þáttanna á Rás 2. Eftir að leikið hafði verið lagið „Er nauðsynlegt að skjóta þá“ með Bubba Morthens úr kvik- myndinni Skytturnar komust þau Eva Ásrún Albertsdóttir og Ósk- ar Páll Sveinsson, umsjónarmenn Miðmorgunsyrpu og Á milli mála, að þeirri ftiðurstöðu, að í raun væri nauðsynlegt að skjóta þá. Ekki tjóaði í það minnsta að reyna að veiða þá á maðk og flugu! Brandarinn hélt svo áfram í fyrradag. Óskar Páll hafði þá velt málinu fyrir sér og komst að þeirri niðurstöðu eftir allt saman, að hægt væri að veiða hvalina með öðrum hætti en að skjóta þá. Þar sem hvalirnir nærðust aðallega á svifi hlyti að mega reyna að veiða þá á svifflugu!!! Þáttargerðarmönnum „léttu“ útvarpsstöðvanna hefur verið leg- ið mjög á hálsi fyrir skort á gáfum og frumleika en þau Eva Ásrún og Óskar Páll hafa algerlega hvít- þvegið sig af slíkum ásökunum með fumlausri og umfram allt Færanlegt veitingahús Til sölu er 10 fermetra vandaður söluvagn með raf- magni og rennandi vatni. Fylgihlutir: Pylsupottur, örbylgjuofn, hamborgara- panna, pítu- og samlokugrill, kælir, djúpsteikingarpott- ur og fleira. Söluverð kr. 700 þúsund og má greiðast með skulda- bréíi til allt að 3ja ára. Upplýsingar í síma 92-68692. Þið munið hann Geirmund! ■ Hinn eini og sanni Geimmndur Valtýsson með vinsælu Etuovisionlögin sín í kippum skemmtir ásamt hljómsveit sinni írá kl. 23-03 annað kvöld, föstudag. ■ Peir eru ekki kínverskir strákamir í Maó en stemningin hjá þeim er sögð eins og á bestu dansleikjum í Beijing! Peir verða á dansleik frá M. 23-03 á laugardagskvöld. ■ Matur framreiddur bæði kvöldin - að sjálfsögðu! ■ BÁRAN OPIN í KVÖLD, FIMMTUDAG, TIL KL. 01. PÍANÓBAR. VÆIMANLEGT! Laugardaginn 15. október verður skemmtikvöld á Hótel Akraness. Söngur, grín og gleði. Oktavía mim m.a. skemmta matargestum. Miðaverð aðeins kr. 2.750. Pantið miða og borð tímanlega í síma 12020. Nánar auglýst síðar.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.