Skagablaðið - 12.10.1989, Side 2

Skagablaðið - 12.10.1989, Side 2
2 Skagablaðið Til söiu Fiat 127, árg. ’84. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 12212 eftir kl. 17. Til sölu Commodore 64 K tölva meö segulbandi og kennslu-og forritabók. Uppl. í síma 11741. Til sölu ónotaður Quickshop II Turbo stýripinni. Verð kr. 1500,- Uppl. í síma 11900 á milli kl. 19 og 20. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru. Uppl. í síma 11738. Til sölu Silver Reed skólarit- vél. Selstódýrt. Uppl. í síma 11745. Þann 23. sept. var úlpa tekin af þvottaplaninu hjá Skelj- ungi. Úlpan er blá mittisúlpa með brúnum loðfóðruðum kraga. Skilvís finnandi hafi samband í síma 11232. Til sölu barnabað, barna- vagn og strauborð. Á sama stað óskast hvítur ísskápur. Æskileg stærð 138 x 58 sm. Uppl. í síma 12294. Tapast hefur grábröndótt lít- il læða frá Vogabraut 16. Er með brúna ól um hálsinn. Uppl. í síma 11868. Til sölu 2 leðurstólar og tveggja manna svefnsófi. Uppl. í síma 11462 eftir kl. 17. Til sölu Kenwood-magnari. Verð kr. 7000,-. Einnig 200 mm Canon linsa, verð ca. kr. 6000,- Uppl. í síma 71375 eða 11889. Óska eftir að kaupa notað barnarúm. Uppl. í síma 11752. Til sölu Emmaljunga barna- vagn, leikgrind og göngu- grind. Allt nýlegt og vel með farið. Uppl. í sima 11575. Fjögurra herbergja íbúð til leigu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 11561. Blómlegt starl Kiwanisklúbbsins Þyríls: Viðar Magnússon forseti Stjórnarskipti fóru fram í Kiw- anisklúbbnum Þyrli þann 29. september s.l. og hófst þar með tuttugasta starfsár hans. Þann 26. janúar næstkomandi eru tutt- ugu ár liðin frá því að klúbburinn varð „fullgildur“ og uppfyllti þær kröfur sem gilda svo að svona þjónustuklúbbur geti hafið starf- semi. Vígsludagur var 2. maí 1970. Stjórnarskipti voru í höndum Hinriks Haraldssonar, svæðisstjóra Eddusvæðis, og naut hann aðstoðar Sigurðar Bjarnasonar, Kjörsvæðisstjóra. í Eddusvæðinu eru 7 klúbbar, 3 í Reykjavík og fjórir á Vestur- landi. Stjórn Kiwanisklúbbsins Þyrils sarfsárið 1989 - 1990 er þannig skipuð: Forseti Viðar Magnús- son, kjörforseti Logi Guðjóns- son, ritari Jón Pálmi Pálsson, erl. ritari Bjarni Vésteinsson, féhirð- ir Ólafur I. Jónsson, gjaldkeri Smári Guðnason, fyrrv. forseti Willy Blumenstein, meðstjórn- endur Guðni Tryggvason, Daði Halldórsson og Vilhjálmur Guð- Hinrik Haraldsson óskar Viðari velfarnaðar í starfi. mundsson, endurskoðendur Ármann Ármannsson og Bjarni Knútsson. Samkvæmt skýrslum frá 31. maí sl. er Þyrill næstfjölmennasti klúbbur á landinu, en félagar eru nú 52 í Þyrli og klúbbarnir í ís- lenska umdæminu eru 42. Kiw- anisfélagar á Eddusvæðinu eru nú 228 og fjöldi Kiwanismanna á landinu 1271. Þyrill heldur fundi kl. 19.30 á mánudögum í félags- heimili sínu að Vesturgötu 48, Akranesi. Bibba og Halldór tilkynna Akurnesingum og nærsveitamönnum Qríniðjan býður nú starfahópum, félagasamtökum og stórfjölskyldum afslátt á gamanleikinn vinsæla „Brávallagatan— Arnarnesið" í Islensku Óperunni. Sýningar hefjast 15. september. Motið þetta einstæða tækifæri til að sjá vinsælustu leiksýningu höfuðborgarinnar. Hafið samband tímanlega ísíma 91-11123. MISSIÐ EKKI AF ÞEIM. QRÍHIÐJAH PC\T öluan KIRKJUBflfllfT 2. S: 93-13088 Allt fyrir tölvuna Tölvupappír, sér prentun, hugbúnaður, ljósritunarvélar, ljósritunarþjónusta, skrifstofuhúsgögn. ATVINNA - ATVINNA Sérsteypan sf. á Akranesi óskar eftir starfsmanni. Verksvið: Rannsóknarstarf og framleiðslueftirlit. Umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri störf sendist bréflega fyrir 1. nóvember 1989 til Sérsteypunnar sf., Kalmansvöllum 3, 300 Akranesi. ÍSLENSKA JÁRNBLENDIFELAGIÐ HF. SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS vikunnar — Tekur þú mark á verð- könnunum - notar þú þœr til viðmiðunar þegar þú verslar? Kolbrún Kjartansdóttir: — Nei, ég versla alltaf í Einars- búð þar sem vöruverð er lægst Berglind Guðmundsdóttir: — Já, ég nota þær til viðmið- unar. Elísa Björk Jakobsdóttir: — Já en nota þær ekki til við- miðunar í innkaupum. Hrönn Ásgeirsdóttir: - Já, en nota þær þó ekki til viðmið- unar við innkaup. Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson ■ Ljósmyndari: Árni S: Árnason ■ Auglýsingar og dreifing: Árni S. Árnason ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Prent- verk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórnarskrifstofa er að Skólabraut 21,2. hæð, og er opin alla virka daga frá kl. 10-17 ■ Símar: 12261 og 11397 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.