Fréttablaðið - 11.07.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 5 9 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 1 1 . J Ú L Í 2 0 1 9
Fréttablaðið í dag
SKOÐUN Þorvaldur Gylfason
skrifar um flokka í nauðum. 17
SPORT Sara Björk Gunnarsdóttir
er komin í stjórn Leikmanna-
samtaka Íslands. 18
MENNING Steinunn Arnbjörg
Stefánsdóttir sellóleikari sendir
frá sér ljóðabók og geisladisk. 26
LÍFIÐ Eitt sinn
borðaði listamað-
urinn Tómas
Freyr ekk-
ert nema
banana í
heilan
mánuð. 32
PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki
á Íslandi á sama tíma og lífslíkur hafa
aldrei verið meiri. Fólksfjölgun er ekki
enn orðin vandamál, en færri eru vinn-
andi. Þarf að grípa til aðgerða til að við-
halda lífsgæðum og framleiðni? ➛12
Eignumst
við nógu
mörg börn?
D Ó M S M Á L Mannréttindadóm-
stóll Evrópu mun kveða upp dóm í
máli Styrmis Þórs Bragasonar gegn
íslenska ríkinu á þriðjudag, 17. júlí.
Styrmir, sem er fyrrverandi forstjóri
MP banka, var árið 2013 dæmdur af
Hæstarétti Íslands til eins árs fang-
elsis í hinu svokallaða Exeter-máli.
Styrmir kvartaði til Mannréttinda-
dómstólsins sem tók málið til með-
ferðar vorið 2016.
Styrmir var fundinn sekur um
hlutdeild í umboðssvikum tengdum
lánveitingum sparisjóðsins Byrs til
Tæknisetursins Arkea ehf. til kaupa
á stofnfjárbréfum í sjóðnum. Sam-
kvæmt dómnum hafi hann lagt á
ráðin um það ásamt Jóni Þorsteins-
syni, fyrrverandi stjórnarformanni
Byrs, og Ragnari Z. Guðjónssyni,
fyrrverandi sparisjóðsstjóra. Hlutu
þeir hvor um sig fjögurra og hálfs árs
fangelsisdóm í málinu.
Héraðsdómur sýknaði Styrmi í tví-
gang í málinu en Hæstiréttur komst
að annarri niðurstöðu. Kæra Styrmis
fyrir Mannréttindadómstólnum
lýtur að því að brotið hafi verið gegn
reglu um milliliðalausa sönnunar-
færslu. Hafi Hæstiréttur endurmetið
sönnunargildi munnlegs framburðar
án þess að vitnin hafi komið fyrir
réttinn og gefið skýrslu.
Þetta er sama atriði og var meðal
annars notað í hinu svokallaða Vegas-
máli frá 2003. Þá komst dómstóllinn
að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið
hefði ekki veitt sakborningi réttláta
málsmeðferð í manndrápsmáli. – khg
MDE dæmir
Exeter-mál á
þriðjudaginn
ORKUMÁL Orka náttúrunnar réð
Ólaf Davíð Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóra og eiganda Hlöðu
sem selur hleðslustöðvar, sem
ráðgjafa og tæknistjóra hleðslu-
stöðva. ON, sem er dótturfyrir-
tæki Orkuveitunnar, sér um að
reka og þjónusta hleðslustöðvar
við þjóðvegi landsins og veitir
ráðgjöf fyrir fyrirtæki og fjöl-
býlishús.
„Ég kem ekki nálægt innkaup-
um,“ segir Ólafur en vegir ON og
Hlöðu hafa hins vegar legið saman
á undanförnum vikum.
Mikill kurr er í keppinautum
Hlöðu á markaðinum. Gögn sem
Fréttablaðið hefur undir höndum
sýna að Orkuveitan vissi af hags-
munaárekstrinum.
– ab / sjá síðu 6
Eigandi Hlöðu
í starfi hjá ON
Styrmir er fyrrverandi
forstjóri MP banka. Hann
var dæmdur í eins árs
fangelsi árið 2013.
Hleðslustöð ON. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
1
1
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
8
-6
7
F
C
2
3
6
8
-6
6
C
0
2
3
6
8
-6
5
8
4
2
3
6
8
-6
4
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
0
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K