Fréttablaðið - 11.07.2019, Page 42

Fréttablaðið - 11.07.2019, Page 42
Horfðu á heildarmyndina Uppsetning á interneti innifalin. Kynntu þér málið á vodafone.is, í síma 1414, í næstu verslun eða hjá umboðsaðilum okkar um land allt. Ótakmarkað Internet Netbeinir og WiFi framlenging Ótakmarkaður heimasími Sjónvarps- þjónusta + Afþreying frá Stöð 2 Allt í einum pakka á lægra verði Björgvin Halldórsson fékk nýlega fyrstu stjörnu íslenskrar tónlistar í gang­ stétt Strandgötu í Hafnarfirði. Bó verður varla lengi eina stjarnan þarna þar sem fyrir­ myndin er gangstéttin Hollywood Walk of Fame, sem prýdd er rúm­ lega 2.600 stjörnum, við Holly­ wood Boulevard í Los Angeles. Fjöldi þeirra frægustu og dáðustu sem hefur hlotnast heiðurinn gæti fyllt vetrarbraut en samt þarf ekki að hafa mörg orð um hversu eftirsóttur þessi heiðurssess er. Þótt þeim sem skreyta götuna sé sýndur þessi sómi fyrir ýmis, mis­ merkileg og mjög Stjörnum prýddar frægðargötur Kvikmyndahornið Edda Karítas Baldursdóttir eddakaritas@frettabladid.is svo ólík afrek á leiksviði skemmt­ analífsins þykir það mikið stöðu­ tákn að fá nafn sitt á stjörnu sem milljón manns munu fótumtroða. Sérstök nefnd í Hollywood sér um að útdeila stjörnunum og hún lét nýlega þau boð út ganga að 35 nýjar stjörnur muni bætast á gangstéttina frægu á næsta ári. Julia Roberts, Chris Hems­ worth, Spike Lee, Octavia Spencer og Mahershala Ali eru meðal þeirra sem urðu fyrir valinu að þessu sinni. Þar sem þau bætast í hóp þar sem fyrir eru Mikki Mús, Donald Trump og David Hass­ elhoff kemur eflaust mörgum á óvart hverjir eru og hafa verið skildir út undan en þar á meðal er margt af hæfileikaríkasta og frægasta fólki heims. Þau eru ekki á Hollywood Walk of Fame Leonardo DiCaprio Brad Pitt Angelina Jolie Will Smith Oprah Carrie Fisher Whitney Houston Beyoncé Prince Clint Eastwood Robert Redford George Lucas Robert De Niro Warren Beatty Diane Keaton Mel Gibson Jim Carrey Hinar sívinsælu Marvel-ofurhetjur snúa nú aftur á íslensku eftir ára- tuga hlé í glænýjum myndasögum sem Bjarni Gautur Eydal gefur út undir merkjum DP-IN, útgáfufyrir- tækis sem hann stofnaði gagngert til þess að gera myndasögur úr Marvel- heiminum aðgengilegar ungum les- endum á okkar eldgamla ylhýra. Bjarni segir í samtali við Frétta- blaðið að hann hafi viljað gefa krökkum kost á því að geta lesið u m u p p á h a l d s ofurhetjurnar sínar á íslensku í stað ensku og bendir á að í „gamla daga“ áður en hann fædd- ist hafi til dæmis Hulk og Könguló- armaðurinn verið gefnir út á íslensku. „Í gamla daga, áður en ég og þú fæð- umst, þá voru Hulk og Spiderman gefnir út á íslensku. En við erum í fyrsta sinn að fara að gefa sögurnar út í réttri tímaröð og í kiljum,“ segir Bjarni. „ Ég he f u n n ið mikið með krökkum á frístundaheimilum og ég tók eftir því að það eru ekki margir valmögu- leikar fyrir lestur. Ég ólst upp í Sví- þjóð og ólst upp við að lesa Mar- vel-myndasögur á sænsku.“ Það eru ekki ómerkari kemp- u r e n g r æ n i b e r s e r k u r i n n Hulk og stökkbreytta gengið sem kennt er við X-Men sem ríða á íslenskuvaðið í veglegum og hnaus- þykkum bókum. Köngulóarmað- urinn og fulltrúi okkar á Norður- löndum, þrumuguðinn Þór, munu fylgja í kjölfarið. „Við ætlum að gefa út bæði gamlar og nýjar. Þetta er svona bæði og, við ætlum að raða þessu upp í réttri tímaröð,“ segir Bjarni. odduraevar@frettabladid.is toti@frettabladid.is Hulk öskrar á íslensku Bjarni Gautur fagnar útgáfunni með teiknimyndasam- keppni í Spilavinum á Suðurlandsbraut klukkan 12 á laugardaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/BIRNA Hér hefst ævintýrið um Hulk þegar Bruce Banner verður fyrir gamma-geislum og verður bók- staflega grænn af reiði. 1 1 . J Ú L Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R30 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 1 1 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 8 -9 4 6 C 2 3 6 8 -9 3 3 0 2 3 6 8 -9 1 F 4 2 3 6 8 -9 0 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 1 0 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.