Fréttablaðið - 11.07.2019, Síða 44
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage
johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
1 1 . J Ú L Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R32 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
* Birt með fyrirvara um mynd og textabrengl.
Nýtt bílaplan
á Krókhálsi 9
benni.is
Reykjavík
Krókháls 9
Sími: 590 2035
Reykjanesbær
Njarðarbraut 9
Sími: 420 3330
Opnunartímar:
Virka daga 9-18
Laugardaga 10-14
Opnunartímar:
Virka daga 9-18
Laugardaga 12-16
SSANGYONG TIVOLI DLX
Nýskráður: 2018 / Dísel
Sjálfskiptur / Ekinn: 29.000 km.
Verð: 3.290.000 kr.
Tilboð: 2.990.000 kr.
Rað.nr. 445340
4X
4
CHEVROLET SPARK LTZ
Nýskráður: 2017 / Bensín
Beinskiptur / Ekinn: 59.000 km.
Verð: 1.190.000 kr.
Tilboð: 990.000 kr.
CHEVROLET CRUZE LTZ
Nýskráður: 2011 / Dísel
Beinskiptur / Ekinn: 78.000 km.
Verð: 1.390.000 kr.
Tilboð: 990.000 kr.
PEUGEOT 3008
Nýskráður: 2012 / Dísel
Sjálfskiptur / Ekinn: 103.000 km.
Verð: 1.690.000 kr.
Tilboð: 1.190.000 kr.
OPEL CORSA
Nýskráður: 2014 / Bensín
Beinskiptur / Ekinn: 86.000 km.
Verð: 990.000 kr.
Tilboð: 690.000 kr.
RENAULT CLIO ZEN ST
Nýskráður: 2018 / Dísel
Sjálfskiptur / Ekinn: 22.000 km.
Verð: 2.490.000 kr.
Tilboð: 1.990.000 kr.
NISSAN QASHQAI
Nýskráður: 2016 / Dísel
Beinskiptur / Ekinn: 122.000 km.
Verð: 2.290.000 kr.
Tilboð: 1.990.000 kr.
OPEL ZIAFIRA TOURER
Nýskráður: 2015 / Bensín
Sjálfskiptur / Ekinn: 65.000 km.
Verð: 1.990.000 kr.
Tilboð: 1.390.000 kr.
Rað.nr. 445124
Rað.nr. 640484 Rað.nr. 103715
Rað.nr. 445545 Rað.nr. 720080
Rað.nr. 740318 Rað.nr. 150449
Enn betra úrval
frábær kjör!
TI
LB
OÐ
TI
LB
OÐ
TI
LB
OÐ
TI
LB
OÐ
TI
LB
OÐ
TI
LB
OÐ
TI
LB
OÐ
TI
LB
OÐ
Í verk unum á þe s s a r i sýningu er ég svolítið að vinna með samspil innri og ytri heima.
Ég er mjög heltekinn af því að teikna
persónur í listinni minni. Svo reyni
ég líka að koma að striganum án
fyrirfram mótaðra hugmynda um
hvað ég ætla að gera,“ segir
listamaðurinn
Tóma s Frey r
Þ o r g e i r s s o n ,
s em er me ð
m y n d l i s t a r -
s ý n i ng u s em
stendur nú yfir í
Galleríi Porti.
H a n n s e g i r
mikla sjálfsskoð-
un vera fólgna í
ferlinu á bak við
gerð verkanna,
bæði út og inn á
við.
„ F í g ú r u r n a r
á my n d u n u m
enda því oft sem
ákveðið form af sjálfsmynd og
striginn verður að nokkurs konar
spegilmynd þess sem er að gerast í
hausnum á mér hverju sinni.“
Þó segir Tómas þessa aðferð ekki
vera mikið útpælda, heldur fyrst
og fremst fólgna í forvitninni að sjá
útkomuna og að nota listina sem
verkfæri til sjálfsskoðunar.
„Ég stundaði mikið hugleiðslu
þegar ég vann í gerð þessara verka
sem eru á sýningunni og hugsaði
mikið um heilsuna, líkamlega
sem og andlega. Ég prufaði mig
áfram með ýmislegt
mataræði. Eitt sinn
borðaði ég til dæmis
bara banana í heilan
mánuð, “ segir Tómas.
Hann hefur líka
gaman af að skoða
hvernig innri per-
sóna fólks birtist á
ljósmy ndum, þv í
heldur hann sig fyrst
og fremst við vægast
sagt gleðilegt fas
þegar teknar eru af
honum ljósmyndir.
„Mér finnst það
einhvern veginn
áhugavert hvernig
fólk breytir alveg
um svip. Flestir eru með fyrir fram
ákveðinn svip eða bros sem birt-
ist alltaf um leið og upp er tekin
myndavél.“
Tómasi f innst áhugavert hve
margir eru meðvitaðir um hvor
hliðin á andlitinu myndist betur og
hvaða líkamsstelling komi best út
á filmu.
,,Ég hef ekki stúderað þetta nógu
vel á sjálfum mér, að þekkja kosti
míns eigin andlits á mynd. Þannig
að ég held mig bara við þennan svip
og stefni á að gera það í ókominni
framtíð,“ segir Tómas að lokum um
meðfylgjandi mynd af honum.
Sýning Tómasar er opin yfir helg-
ina og er í Galleríi Porti við Lauga-
veg 23b. steingerdur@frettabladid.is
Borðaði bara
banana í mánuð
HEFUR BÚIÐ
ÚT UM ALLAN HEIM
Tómas útskrifaðist úr
myndlist frá LHÍ árið 2009.
Undanfarin ár hefur hann
mestmegnis búið erlendis
og því lítið sýnt list sína hér
heima. Hann hefur meðal
annars búið í Kína, Taílandi, á
Spáni, í nektarnýlendu í Noregi
og með fjárhirðum í Búlgaríu.
Tómas hefur að eigin sögn verið að gretta sig á myndum frá því hann var fimm ára gamall. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Í verkunum vann Tómas með samspil ytri og innri heima. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Listamaðurinn
Tómas Freyr er með
sýningu í Galleríi
Porti fram yfir helg-
ina. Hann kemur að
striganum án fast-
mótaðra hugmynda
og notar listina sem
sjálfsskoðun. Eitt
sinn borðaði hann
bara banana í
heilan mánuð.
1
1
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
8
-8
F
7
C
2
3
6
8
-8
E
4
0
2
3
6
8
-8
D
0
4
2
3
6
8
-8
B
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
0
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K