Ófeigur - 01.06.1944, Blaðsíða 15

Ófeigur - 01.06.1944, Blaðsíða 15
ÓFEIGUR 15 OPAL ræstiduft er fyrir nokkru koraið á markaðinn og hefir þegar hloti, hið mesta lofsorð ,því vel er til þess vandað á allan hátt. Opal ræstiduft hefir alla þá kosti, er ræsti- duft þarf að hafa, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drjúgt, og er nothæft á allar tegundir bús- áhalda og eldhúsáhalda. Notið OPAL ræstiduft! SAMVINNUMENN! Þegar eldsvoða ber að höndum, brenna nálega í hvert sinn óvátryggðir innanstokksmunir. Frestið ekki að vátryggja innbú yðar. Samband ísl. samvinnufélaga. Skinnverksmiðjan IÐUNN framleiðir sútuð skinn og Ieður, enn- fremur hina Iandskunnu g| IÐUNNAESKÓ.

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.