Ófeigur - 01.06.1944, Blaðsíða 16

Ófeigur - 01.06.1944, Blaðsíða 16
16 ÓFEIGUR ÍSLENDINGAR! Spyrjið jafnan fyrst eftir Gefjunar- og Iðunnarvörum þegar yður vantar ullarvörur eða skinnavörur. ULLARVERKSMIÐJAN G E F J U N er f ullkomnasta og stærsta ullarverksmiðja landsins. FRAMLEIÐIR FYRSTA FLOKKS VÖRUR! Úr byggðum Borgarf jarðar. Nú er komið út heildarsafn af þáttum Kristleifs Þorsteins- sonar fræðimanns á Kroppi. Kallar hann það „Or byggð- um Borgarfjarðar". Er í safni þessu allt það sem Krist- leifur hefir skráð, annað en það, sem er í Héraðssögu Borgarfjarðar. -— Bókin er skreytt fjölda fagurra mynda sem Þorsteinn Jósefsson hefir tekið. Kostar í skinnbandi 70 kr. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju.

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.