Ófeigur - 01.06.1944, Page 16

Ófeigur - 01.06.1944, Page 16
16 ÓFEIGUR ÍSLENDINGAR! Spyrjið jafnan fyrst eftir Gefjunar- og Iðunnarvörum þegar yður vantar ullarvörur eða skinnavörur. ULLARVERKSMIÐJAN G E F J U N er f ullkomnasta og stærsta ullarverksmiðja landsins. FRAMLEIÐIR FYRSTA FLOKKS VÖRUR! Úr byggðum Borgarf jarðar. Nú er komið út heildarsafn af þáttum Kristleifs Þorsteins- sonar fræðimanns á Kroppi. Kallar hann það „Or byggð- um Borgarfjarðar". Er í safni þessu allt það sem Krist- leifur hefir skráð, annað en það, sem er í Héraðssögu Borgarfjarðar. -— Bókin er skreytt fjölda fagurra mynda sem Þorsteinn Jósefsson hefir tekið. Kostar í skinnbandi 70 kr. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju.

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.