Fréttablaðið - 28.06.2019, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 28.06.2019, Blaðsíða 3
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 4 8 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 Rooosalega langar pylsur Krónan mælir m eð! STJÓRNSÝSLA Umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra telja veru- lega vankanta á málsmeðferð nefndarinnar sem hafði umsjón með hæfnismati á umsækjendum. Frétta- blaðið hefur staðfestar heimildir fyrir því að minnst sjö af þeim átta umsækjendum sem ekki voru metn- ir mjög vel hæfir hafi andmælt mat- inu. Á meðal rökstuðningsins sem þeir leggja fram er að nefndin hafi ekki gætt jafnræðis umsækjenda og ekki framkvæmt heildstæðan samanburð. Umsækjendur sem Fréttablaðið ræddi við furða sig á því að nefndin hafi ekki tekið til greina þær veiga- miklu breytingar sem fyrirhugaðar eru með sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins. Það sé veru- legur ágalli á hæfnismatinu enda ljóst að starfið muni krefjast meiri stjórnunarhæfileika en áður. Nefndin ákvað að bjóða umsækj- endunum tólf að mæta í viðtal. Eftir viðtölin var niðurstaða nefndar- innar sú að ræða aftur við fimm umsækjendur. Í seinni umferð voru umsækjendur spurðir nánar út í stjórnunarhæfileika en sá hæfnis- þáttur var lítið sem ekkert ræddur í fyrstu umferðinni. Í drögum að hæfnismatinu eru fjórir taldir mjög vel hæfir. Þeir sem ekki voru boðaðir í annað viðtal telja að nefndin hafi brotið jafnræðisregluna. Þeir hafi ekki fengið tækifæri til að varpa ljósi á stjórnunarhæfileika sína sem verða veigamikill þáttur í starfi seðla- bankastjóra þegar sameiningin við Fjármálaeftirlitið gengur í gegn. Nefndin hafi því ekki gert heild- stæðan samanburð á umsækjendum. Fréttablaðið sendi forsætisráðu- neytinu fyrirspurn um hvort ráðu- neytið teldi mat nefndarinnar full- nægjandi og hvort ráðherra hefði til skoðunar að ráðast í sjálfstæða rann- sókn á hæfni umsækjenda sem tæki tillit til fyrirhugaðrar sameiningar Seðlabankans og FME. Engin svör bárust frá ráðuneytinu. – hae, tfh / sjá síðu 8 Hæfisnefndin sætir harðri gagnrýni Minnst sjö umsækjendur andmæltu mati hæfis- nefndar um skipun seðlabankastjóra. Furða sig á að matið taki ekki til greina sameiningu Seðla- bankans og FME. Telja jafnræðisregluna brotna. Sirkus Íslands æfði sig af kappi í gærkvöldi fyrir sýningu sína sem hefst í dag. Í sirkus­ tjaldinu í Vatnsmýrinni er lofað litríkri fjölskyldusýningu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLIKjörfylgi 2017 5. desember ’18 1. mars 27. júní Fleiri sirkusmyndir er að finna á +Plússíðu Frétta- blaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Fréttablaðs-app- inu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS STJÓRNMÁL Endaskipti hafa orðið á fylgi Framsóknarflokksins og Mið- flokksins samkvæmt nýrri könnun sem Zenter rannsóknir unnu fyrir Fréttablaðið nú í vikunni. Mið- f lokkurinn bætir rúmum þremur prósentum við sig milli kannana og er kominn í 9,8 prósent. Fram- sóknarf lokkurinn er hins vegar dottinn niður í 7,1 prósent. „Mér þykir skemmtilegra að fara upp en niður í könnunum þannig að svo ég sé alveg hreinskilinn finnst mér mjög gaman að heyra þessi tíð- indi,“ segir Sigmundur Davíð Gunn- laugsson, formaður Miðflokksins. Vinstri græn bæta einnig við sig fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn dalar. Píratar fá mest fylgi stjórnarand- stöðuflokka. – aá / sjá síðu 4 Miðflokkurinn skákar Framsókn ✿ Þróun fylgis Miðflokksins og Framsóknarflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Mið- flokksins. 2 8 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 5 2 -9 5 3 4 2 3 5 2 -9 3 F 8 2 3 5 2 -9 2 B C 2 3 5 2 -9 1 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.