Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.06.2019, Qupperneq 9

Fréttablaðið - 28.06.2019, Qupperneq 9
SLYSAVARNAFÉLAGIÐ LANDSBJÖRG OPNAR SAFETRAVEL-DAGINN OG FYLGIR FYRSTU HÁLENDISVAKT SUMARSINS ÚR HLAÐI HJÁ OLÍS NORÐLINGAHOLTI Í DAG KL. 16–19 Í dag kl. 16–19 ætla félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg að mæta á 66 staði um allt land, þ.á m. Olís-stöðvar, afhenda ökumönnum fræðsluefni, hvetja til ábyrgrar aksturs- og ferðahegðunar sem og segja frá Hálendisvaktinni. Af því tilefni fá lykil- og korthafar Olís og ÓB 17 kr. afslátt af hverjum eldsneytislítra í dag og auk þess renna 5 kr. af hverjum lítra til Slysavarnafélagsins Landsbjargar. • SAFETRAVEL er samstarfsverkefni opinberra stofnana og fyrirtækja sem ásamt Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa það að markmiði að auka forvarnir og minnka slys í ferðamennsku og ferðaþjónustu hérlendis. • Á vefsíðunni safetravel.is sem rekin er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru upplýsingar og ráðgjöf er varðar öryggi akandi og gangandi ferðalanga. • 112 ICELAND er app þar sem hægt er að kalla á aðstoð á einfaldan hátt ef slys eða óhapp verður og einnig skilja eftir sig „slóð“ með GPS-staðsetningum. Góða ferð í allt sumar! Olís er einn af aðalstyrktaraðilum Slysavarnafélagsins Landsbjargar 5 kr.af eldsneytis-lítranum renna tilSlysavarnafélagsinsLandsbjargarí dag! -17 kr.fyrir lykil- og kort-hafa Olís og ÓB – aðeins í dag! VIÐ DÆLUM TIL GÓÐS OG LYKIL- OG KORTHAFAR OLÍS FÁ 17 KRÓNU AFSLÁTT! 2 8 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 1 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 5 2 -C 1 A 4 2 3 5 2 -C 0 6 8 2 3 5 2 -B F 2 C 2 3 5 2 -B D F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.