Fréttablaðið - 28.06.2019, Side 34
Kaffiframleiðandinn Sjöstrand blés í partílúðrana í síðustu viku þar sem kynntar
voru nýjungar hjá fyrirtækinu sem
hefur þrátt fyrir ungan aldur slegið
í gegn hjá íslensku þjóðinni.
Um er að ræða 100% lífrænt
ræktað kaffi í hylkjum sem brotna
niður í náttúrunni, framleitt úr
sterkju og plöntutrefjum og má því
henda með lífrænum úrgangi. Að
þessu sinni kynnti Sjöstrand nýjar
kaffitegundir, tvær espresso, eina
lungo og eina koffínlausa tegund.
Auk þess er um glæný hylki að
ræða þar sem kolefnissporið frá
baun í bolla er bætt að fullu og
rúmlega það. Það má því segja að
hver kaffibolli frá Sjöstrand hafi
jákvæð áhrif á umhverfið.
Margt var um manninn þar sem
gestir smökkuðu kaffið og gæddu
sér á léttu snarli frá OLIFA og
Omnom Chocolate.
Auðvitað voru kaffikok
teilar hristir ofan í gesti, Sjöstrand
Espresso Martini, Sjöstrand
Gin&Tonik og Sjöstrand kaffi
Tonik sem Klakavinnslan hristi af
sinni alkunnu snilld.
Nánari upplýsingar um
Sjöstrand kaffivélarnar og kaffi
hylkin á sjostrand.is.
Kaffibolli sem hefur
jákvæð áhrif á umhverfið
Aldís Páls, Saga Sig og Svana Lovísa Kristjánsdóttir.
Kolbrún, Katla og Harpa Kára. Þyrí Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson.
Starfsmenn eru almennt meðvitaðir um að leggja sitt af mörkum, eru duglegir að
sýna frumkvæði og benda á hluti
sem mega betur fara. Sem dæmi
þá vann stýrihópur starfsmanna
að metnaðarfullum markmiðum
í umhverfismálum árið 2016 og
fyrirtækið vinnur enn samkvæmt
aðgerðaráætlun hópsins,“ segir
Guðmunda Smáradóttir, starfs
þróunarstjóri Valitor en fyrir
tækið hefur verið með puttana á
púlsinum þegar kemur að grænni
vitund í hartnær þrjá áratugi. Sam
félagssjóður Valitor var stofnaður
árið 1992 og hefur frá upphafi stutt
við margvísleg umhverfis og sam
félagsmál.
Löng umhverfisvitund hjá Valitor
Guðmunda
Smáradóttir,
starfsþróunar-
stjóri Valitors.
FRÉTTABLAÐIÐ/
SIGTRYGGUR ARI
Valitor hefur
lengi verið með
puttann á púls-
inum varðandi
græna vitund og
umhverfismál.
Samfélagssjóður
fyrirtækisins var
stofnaður árið
1992.
Starfsmenn áttu einnig frum
kvæði að því að plokka og virkjuðu
fyrirtæki í nágrenni með í átakið.
Þátttakan fór fram úr björtustu
vonum. „Starfsmönnum Valitor
hefur boðist að gera samgöngu
samninga síðan 2012 og þannig
nýta sér umhverfisvæna kosti í
samgöngum til og frá vinnu. Fyrir
tækið býður starfsfólki jafnframt
að kolefnisjafna eigin samgöngur
með samningi við Kolvið sem gefur
því tækifæri til þess að vernda
umhverfið á einfaldan hátt. Starfs
menn flokka allt sorp samvisku
samlega og eingöngu er notast við
margnota sem og lífræn glös og
bolla,“ bendir Guðmunda á.
Valitor er eitt rúmlega 100
íslenskra fyrirtækja sem staðfestu
Parísarsáttmálann um markmið
í loftslagsmálum í nóvember 2015
og í kjölfar þeirrar undirritunar
fór boltinn að rúlla enn hraðar
hjá fyrir tækinu í þessum efnum.
„Valitor setti sér markmið um að
lágmarka neikvæð umhverfisáhrif
enn frekar og hefur síðan dregið
markvisst úr kolefnislosun og orku
notkun félagsins með sjálfbærni og
vernd umhverfisins að leiðarljósi,“
segir hún og hrósar frumkvöðla
starfinu sem var unnið á árum áður.
„Við erum komin vel af stað og mjög
gott frumkvöðlastarf hefur verið
unnið hjá fyrirtækinu sem hefur
rutt veginn fyrir okkur hin. Það
hefur gengið ágætlega hjá okkur en
betur má ef duga skal.
Við viljum axla ábyrgð og gera
það sem í okkar valdi stendur til
þess að stuðla að vitundarvakningu
meðal starfsmanna og samstarfs
manna í umhverfismálum sem
vonandi hefur áhrif út í umhverfið
allt.“
Dæmi um verkefni sem þegar
hafa verið unnin hjá Valitor:
l Endurnýjun bílaflota Valitors. Í
dag á fyrirtækið þrjá rafbíla og
tvo tvinnbíla. Komið hefur verið
upp rafmagnshleðslustöðvum
fyrir bíla fyrirtækisins sem og
starfsmanna.
l Höfuðstöðvar Valitors í Dals-
hrauni eru í grænni leigu hjá
Reitum sem felst í vistvænum og
sjálfbærum rekstri og viðhaldi
bygginga sem leiðir til heilnæm-
ara umhverfis fyrir starfsfólk.
l Valitor býður starfsfólki upp á
samgöngusamninga og hvetur
starfsfólk til þess að nýta sér
umhverfisvæna kosti í sam-
göngum til og frá vinnu.
l Valitor býður upp á gott aðgengi
fyrir hjól sem og búningsklefa
og sturtur.
l Umhverfisvænt og rafrænt bók-
hald.
l Valitor er í samstarfi við Klappir
sem auðveldar fyrirtækinu að
kortleggja betur eigin kol-
efnisspor og setja sér mælanleg
markmið um að draga úr losun
gróðurhúsalofttegunda.
l Valitor hefur fjárfest í kolefnis-
bindingu hjá Kolviði til að jafna
út áhrif rekstursins á umhverfið
Gróðursett verða 2.050 tré á
árinu sem klæða munu einn
hektara lands á Úlfljótsvatni.
Sænski kaffi-
framleiðandinn
Sjö strand blés til
kaffifagnaðar í
síðustu viku í
HAF Store.
Kaffi-
bræður,
Gunnar Steinn
Jónsson og Viktor
Bjarki Arnarsson sem
eru með umboðið fyrir
Sjöstrand á Íslandi.
MYNDIR/ALDÍS
PÁLSDÓTTIR
Álfrún
Pálsdóttir og
Elísabet
Gunnars-
dóttir.
12 KYNNINGARBLAÐ 2 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RKOLEFNISJÖFNUÐUR
2
8
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
5
2
-C
B
8
4
2
3
5
2
-C
A
4
8
2
3
5
2
-C
9
0
C
2
3
5
2
-C
7
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
2
7
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K