Fréttablaðið - 28.06.2019, Side 54
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL.
60%A F S L ÁT T U R
A L LT A Ð
ÚTSALA
VEFVERSLUN
www.betrabak.is
OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN
SUMAR
ÚTSÖLUVERÐ 12.450 KR.
VERÐDÆMI CK-CANYON FULLT VERÐ: 24.900 KR.
ÚTSÖLUVERÐ 188.930 KR.
QUADRO. Ljósbrúnn, ítalskur gæðasvefnsófi.
FULLT VERÐ: 269.900 KR. ÚTSÖLUVERÐ 17.430 KR.
VERTÐDÆMI FULLT VERÐ: 24.900 KR.
A F S L ÁT T U R
40%
PRO ENERGY!
SERTA – PRO ENERGY
HEILSUDÝNA
Hönnuð í samvinnu Serta
og American Sleep Foundation
ÚTSÖLUVERÐ 83.400 KR.
Verðdæmi: Serta – Pro Enegy dýna 90 x 210 cm
FULLT VERÐ: 139.000 KR.
25–50%
A F S L ÁT T U R
S Æ N G U R F Ö T S L O P PA R
A F S L ÁT T U R
30%
QUARDO BRUNN!
A F S L ÁT T U R
30%
ALLIR SLOPPAR!
HEFST Í DAG
EKKI MISSA AF ÞESSU!
ÚTSÖLUVERÐ 77.400 KR.
Verðdæmi: Serta – Pro Enegy dýna 90 x 200 cm
FULLT VERÐ: 129.000 KR.
SERTA – PRO ENERGY DÝNA
hentar bæði í stillanleg rúm
og hefðbundin.
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
Nú er tími ættarmótanna og ég var nýlega á einu slíku, dálítið óvænt reyndar en
ánægjulegt engu að síður.
Við tiltekt á heimili foreldra
minna rakst ég á handtösku
mömmu sem lést árið 1996. Í tösk-
unni kenndi ýmissa grasa. Sam-
ankrumpuð Visa-nóta 876 krónur,
lítill ferðaöskubakki úr silfri og
í honum voru nokkrir vel upp-
reyktir Viceroy-stubbar. Ég tími
ekki að tæma hann. Peningaveskið
hennar var í töskunni líka og þar
nafnskírteini og ökuskírteinið
fína. Seint verður sagt um mömmu
að hún hefði verið bílstjóri af Guðs
náð en hún hafði allt „Í gildi“ fyrir
misgáning og hefði því ef hún hefði
kært sig um getað keyrt bæði vöru-
og langferðabíl. Til blessunar fyrir
samfélagið lét hún hvort tveggja
ógert.
Í töskunni voru einnig ótal
kveikjarar og pennar og nokkrir
tossamiðar svo torráðnir að ég er
engu nær um merkingu þeirra.
Við þetta töskugauf gaus upp
gamalkunnug lykt, alls kyns minn-
ingar létu á sér kræla og allt í einu
var mamma svo nálæg. Bara eins
og ég hefði kallað hana fram með
töskugramsi og hún risið upp úr
töskunni eins og andinn úr lampa
Aladdíns.
Í fórum foreldra minna leyndist
líka kennslubók í Íslendinga-
sögunum, á saurblaðinu skrifað
með barnslegri rithönd Héðinn
Valdimarsson og forláta silfurskept
trésvipa með fangamarki Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur. Gaman að
handfjatla þessa gripi og finna af
þeim lyktina. Hugsa um fólkið sitt.
Þessi samfundur með þremur
ættliðum öllum gengnum var
einstaklega notalegur og þessi
eftirmiðdagur hið skemmtilegasta
ættarmót. Enginn fullur frændi
sem eyðilagði stemninguna, ekkert
kæfusoðið lambakjöt, enginn gítar
og engar útblásnar ræður.
Ein á ættarmóti
Steinunnar
Ólínu
BAKÞANKAR
2
8
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
5
2
-9
5
3
4
2
3
5
2
-9
3
F
8
2
3
5
2
-9
2
B
C
2
3
5
2
-9
1
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
2
7
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K