Fréttablaðið - 17.08.2019, Síða 10

Fréttablaðið - 17.08.2019, Síða 10
5 ára ábyrgð fylgir fólksbílum HEKLU að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að finna á www.hekla.is/abyrgd www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Ódýrari & 100% rafmagnaður. Volkswagen e-Golf kemur þér lengra en þú heldur á rafmagninu einu saman. Þú nýtir hreina innlenda orku, tekur aldrei eldsneyti, ert laus við olíuskipti og upplifir magnaðan akstur. Gríptu tækifærið núna og stökktu inn í framtíðina með Volkswagen e-Golf – 100% rafmagnsbíl. Skiptu yfir í rafmagnsbíl. Volkswagen e-Golf. Tilboðsverð: 3.790.000 kr. Verðlistaverð: 4.540.000 kr. Afsláttur 750.000 kr. www.hekla.is/volkswagensalur Um fjórðungur þeirra 670.000 sem náðu í Password Checkup, vafravið­ bót Google sem lætur notandann vita ef lykilorði hans hefur verið stolið í tölvuárás, skiptu ekki um lykilorð eftir að hafa fengið við­ vörun. Þetta kemur fram í skýrslu sem Google birti í gær þar sem töl­ fræði um hegðun notenda Pass­ word Checkup var skoðuð. Það skref að ná sér í Password Checkup er jákvætt, allavega með tilliti til öryggis í netheimum. Það er hins vegar stórundarlegt, og raunar vítavert gáleysi, að sleppa því að skipta um lykilorð þegar maður fær sérstaklega viðvörun um að lykil­ orðinu hafi verið stolið. Samkvæmt Google var ekki ein­ vörðungu um lykilorð að ómerki­ legum síðum að ræða. Notendur vanræktu að skipta um lykilorð inn á tölvupósta og jafnvel síður sem leyfa manni að vista kredit­ kortaupplýsingar. Og jafnvel þótt aðgangarnir sem slíkir skipti ekki máli er allt of algengt að fólk noti sama lykilorðið á f leiri en einum stað. Jafnvel fyrir alla sína aðganga. Prósentin 25 voru hins vegar ekki eina talan í skýrslunni sem kalla má sláandi. Notendur Password Checkup voru 2,5 sinnum líklegri til þess að endurnýta gamla, stolna lykilorðið þegar þeir bjuggu til nýja aðganga heldur en að velja nýtt lykilorð. Þá ber að nefna að þótt annar fjórðungur hafi valið sér nýtt og jafnsterkt eða sterkara lykilorð valdi um helmingur notenda sér veikara lykilorð en þeir höfðu áður verið með. Nú til dags, þegar flestir reiða sig á veraldarvefinn fyrir flest, er mikil­ vægt að huga að stafrænu öryggi. Lykilorðum notenda að vinsælum síðum á borð við tumblr., Drop­ box, Last.fm, MyFitnessPal og mun f leirum hefur verið stolið og fyrir óprúttinn aðila með lágmarksleitar­ vélaþekkingu er ekkert of boðslega flókið að finna síður þar sem hægt er að kaupa aðgang að þessum lykil­ orðum. Hægt er að nota Password Check­ up og til að mynda vefsíðuna have­ ibeenpwned.com til þess að sjá hvort lykilorðum manns hafi verið stolið. Þá gæti sumum þótt gott að styðjast við lykilorðastjóra á borð við LastPass og Dashlane til þess að halda utan um öll lykilorðin og stinga upp á nýjum, öruggum lykil­ orðum. Og í því skyni að fyrirbyggja að aðganginum verði stolið, jafnvel þótt lykilorðinu sé lekið, getur verið gott að kveikja á tveggja þátta auð­ kenningu. Sum sé því að staðfesta þurfi innskráningu með bæði síma og lykilorði. thorgnyr@frettabladid.is Slétt sama um lykilorðin Fjórðungur notenda Password Checkup frá Google skipti ekki um lykilorð eftir að hafa verið tilkynnt um að því hefði verið stolið. Líklegri til að endur- nýta stolin lykilorð á nýja aðganga en að velja nýtt. Dæmi um öruggt lykilorð. Nema bara alls ekki. NORDICPHOTOS/GETTY TÆKNI 1 7 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 9 -9 C C 8 2 3 9 9 -9 B 8 C 2 3 9 9 -9 A 5 0 2 3 9 9 -9 9 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.