Fréttablaðið - 17.08.2019, Side 85

Fréttablaðið - 17.08.2019, Side 85
Myndlist Hvað? Framtíðin Hvenær? 15.00 Hvar? Stokk Art Gallery á Stokkseyri. Margrét Loftsdóttir sýnir verk sín. Hvað? Lok sumarsýninga Hvenær? 12.00-17.00 Hvar? Listasafn Reykjanesbæjar Anna Hallin, Leifur Ýmir Eyjólfs- son, Helgi Þorgils, Olga Bergmann og Rósa Sigrún Jónsdóttir deila sýn sinni á umhverfi og upplif- anir af Reykjanesi á sýningunni Fimmföld sýn. Lokahóf þar sem þessu samstarfi listamannanna er fagnað og botninn sleginn í verk- efnið með samverustund. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 17. ÁGÚST 2019 Hinsegin dagar Hvað? Upphitum fyrir gleðigönguna Hvenær? 12.00-14.00 Hvar? Klapparstígur Hvað? Upphitun fyrir gleðigönguna Hvenær? 11.30 Hvar? World Class Laugum Anna og Frikki úr Dans og Kúltúr verða með Pride Zumba tíma. Frítt inn. Hvað? Gleðiganga Hvenær? 14.00 Hvar? Hallgrímskirkja Hvað? Útitónleikar Hvenær? 15.30 Hvar? Hljómskálagarðurinn Myndlist Hvað? Auga fyrir Auga Hvenær? 14.00 Hvar? Gallerí Vest, Hagamel Listakonurnar Jonna og Karólína sýna verk sem þær unnu út frá eigin sjónskerðingum og annarra. Hvað? Myndlistarsýning Hvenær? 16.00 Hvar? Gallery Grásteinn, Skóla- vörðustíg. Hjalti Parelius sýnir verk sín. Hvað? Málverkasýning Hvenær? 15.00 Hvar? Gallerí Fold Sýning á verkum Þorgríms Andra Einarssonar. Hvað? Furðudýrateiknismiðja Hvenær? 13.00 Hvar? Náttúrufræðistofa Kópa- vogs, Hamraborg 6a Teiknarinn Árni Jón leiðbeinir á furðudýrateiknismiðju þar sem gestir eru hvattir til að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og skapa sín eigin furðudýr. Tónlist Hvað? Rave-performanspartí Hvenær? 21.00 Hvar? Tjarnarbíó Gjörningur, innsetning, tónleikar, dansverk og þátttökuverk. Hvað? Teknókvöld Hvenær? 18.30 Hvar? Mengi Miðaverð 1.000 krónur. Hvað? Tónleikar Hvenær? 16.00 Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 18. ÁGÚST 2019 Tónlist Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi f lytur ýmis verk. Miðaverð 3.000 krónur. Hvað? Hjarðsveinar og meyjar Hvenær? 17.00 Hvar? Hof Akureyri Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó og Sigurður Ingvi Snorrason klarinetta. Miðaverð 4.500 krónur. Hvað? Stofutónleikar Hvenær? 16.00 Hvar? Gljúfrasteinn Magga Stína flytur úrval laga við ljóð Halldórs Laxness auk laga eftir Megas. Aðgangseyrir 2.500. Fræðsla Hvað? Ull í fat og mjólk í mat Hvenær? 13.00-16.00 Hvar? Árbæjarsafn Starfsfólk Árbæjarsafns sýnir gömul vinnubrögð. Hvað? Fyrirlestur Hvenær? 15.00 Hvar? Kvoslækur í Fljótshlíð Friðrik Rafnsson fjallar um bækur Milan Kundera og hvernig áhrifin af Íslandi og íslenskum bókmennt- um hafa ratað inn í bækur hans. Gleðigangan er haldin í dag og öruggt er að þar verður fjölmenni eins og ætíð og allir mæta með góða skapið. Hvar? Reykjahlíðarkirkja í Mývatnssveit Diddú, Anna Guðný Guðmunds- dóttir og Sigurður I. Snorrason flytja. Hvað? Sumarjazz Hvenær? 15.00 Hvar? Jómfrúin, Lækjargötu Tríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og danska Hammond orgelleikarans Kjeld Lauritsen. Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar Hvenær? 12.00 Hvar? Hallgrímskirkja Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi, f lytur ýmis verk. Miðaverð 2.500 krónur. Fræðsla Hvað? Málþing Hvenær? 13.30 Hvar? Fellsborg á Skagaströnd Málþing um Jón Árnason þjóð- sagnasafnara.  OPIÐ ALLAR HELGAR FRÁ KL. 11.00-17.00 KOMDU Í KOLAPORTIÐ D Á S A M L E G D E I L D S A M F É L A G S I N S 30 ÁRA 1989 2019 VR auglýsir eftir stjórnarmönnum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kjörtímabilið 2019 – 2023. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að senda inn kynningarbréf með rökstuðningi, starfsferilsskrá og yfirlýsingu sem finna má á vr.is á skrifstofu VR fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 2. september 2019, merkt „Umsókn LIVE“, eða á umsokn@vr.is. Valið verður um fjóra stjórnarmenn og einn til vara. Vera launamenn sem greiða skyldubundið iðgjald í Lífeyrissjóð verzlunarmanna, æskilegt er að þeir séu félagsmenn í VR. Ekki vera sjálfstætt starfandi atvinnurekendur/einyrkjar. Búa yfir nægilegri þekkingu og starfsreynslu til að geta gegnt stjórnarstörfum á tilhlýðilegan hátt skv. 6. gr. reglna FME nr. 180/2013. Uppfylla skilyrði 31. gr. laga nr. 129/1997 um starfsemi lífeyrissjóða um fjárhagslegt sjálfstæði, óflekkað mannorð o.fl. Auk þess þurfa þeir að gangast undir munnlegt hæfismat hjá FME sbr. 16. gr. reglna FME nr. 180/2013. Við mat á hæfi umsækjenda verður litið til reynslu og þekkingar, m.a. á lífeyrismálum, kjarasamningum, stjórnun, áætlanagerð, lögfræði og fjármálamörkuðum. Þeir sem gefa kost á sér skulu: Nánari upplýsingar og yfirlýsing sem þarf að skila með umsókn eru á vr.is/live VR • Kringlunni 7 • 103 Reykjavík • Sími: 510 1700 • vr@vr.is • vr.is Átt þú erindi í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna? LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS Líð á frettabladid.is allar um fólk, menningu, tísku, heilsu og margt eira. Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 45L A U G A R D A G U R 1 7 . Á G Ú S T 2 0 1 9 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 9 -8 9 0 8 2 3 9 9 -8 7 C C 2 3 9 9 -8 6 9 0 2 3 9 9 -8 5 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.