Fréttablaðið - 17.08.2019, Side 48

Fréttablaðið - 17.08.2019, Side 48
MARKAÐSSTJÓRI S4S S4S ehf óskar eftir að ráða árangursdrifinn og metnaðarfullan einstakling í starf markaðsstjóra. Starfið felur í sér umsjón með markaðsmálum fimmtán verslana og þriggja netverslana. Umsóknir berist fyrir 2. september á atvinna@s4s.is SNILLINGUR Í BÓKHALDI 80 - 100% starfshlutfall Við óskum eftir liðsauka í að efla ármálasvið fyrirtækisins auk þess sem viðkomandi mun taka að sér önnur tengd verkefni í rekstri fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af störfum af þessum toga auk þess að hafa ríka þjónustulund gagnvart samstarfsfólki og viðskiptavinum. Góð reynsla af ármálum, bókhaldi og rekstri almennt Menntun sem nýtist í starfinu Framúrskarandi tölvuþekking Góð enskukunnátta ásamt einu Norðurlandatungumáli er kostur. Lindex er ölskyldufyrirtæki stofnað 2011 og rekur 7 verslanir á Íslandi auk vefverslun lindex.is. Til viðbótar er stefnt að opnun fyrstu verslunarinnar í Danmörku í haust. Umsóknir með ferilskrá berist á atvinna@ldx.is merktar „Snillingur í bókhaldi“ Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk. Hæfniskröfur eru: 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 9 -C E 2 8 2 3 9 9 -C C E C 2 3 9 9 -C B B 0 2 3 9 9 -C A 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.