Fréttir - Eyjafréttir - 19.12.2012, Blaðsíða 28
°
°Eyjafréttir / Miðvikudagur 19. desember 2012 28
Starfsleyfi til kynningar
Í samræmi við reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur, sem getur haft í för
með sér mengun, er eftirfarandi til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands að Austurvegi
65, Selfossi, Strandvegi 50, Vestmannaeyjum og á skrifstofum viðkomandi sveitarfélaga.
• Starfsleyfisskilyrði Kubbs ehf. vegna móttöku og meðhöndlunar úrgangs í Vestmannaeyjum
Starfsleyfisskilyrði fyrir hreinsivirki fráveitu við Hellu
Starfsleyfisskilyrðin eru einnig aðgengileg á heimasíðu HES, www.heilbrigdiseftirlitid.is
Athugasemdum skal skilað skriflega á skrifstofu HES að Austurvegi 65, Selfossi.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 10. janúar næstkomandi.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
Austurvegur 65 • Selfossi • 800 Sími: 480 8220
• Fax: 480 8201 hs@sudurland.is