Fréttir - Eyjafréttir - 22.10.2014, Blaðsíða 3
°
°
SAFNA HELGIN
30. OKTÓBER TIL 2. NÓVEMBER 2014
FIMMTUDAGUR 30. OKT
Ingólfsstofa, Safnahúsi Vestmannaeyja.
Ljósmyndasýning Gísla Friðriks Johnsen
(1906-2000). Börn Gísla Friðriks afhentu
spjalla við gesti ásamt starfsmönnum Ljós-
myndasafns Vestmannaeyja.
ALÞÝÐUHÚSIÐ KL. 17.00
Opnun á sýningu Myndlistarfélags Vest-
mannaeyja „Ási í Bæ 100 ára“.
Einnig opið föstud., laugard. og sunnud.,
frá 14 til 18.
KL. 20.00 ELDHEIMAR
Sögur og lög í leikhúsi Jóhann Sigurðarson
söngvari og leikari syngur lög úr söng-
leikjum og segir valdar sögur úr leikhús-
inu. Pálmi Sigurhjartarson leikur á píanó.
Aðgangseyrir kr. 2.000.-
Tónleikarnir hefjast með leik gítarsveitar
Tónlistarskóla Vestmannaeyja stjórnandi
Eyvindur Ingi Steinarsson.
FÖSTUDAGUR 31. OKT.
KL. 17.00 Í STAFKIRKJUNNI.
Setning Safnahelgarinnar 2014. Sr. Guð-
mundur Örn Jónsson og Kristín Jóhanns-
dóttir. Tónlistaratriði í boði.
LAUGARDAGUR 1. NÓV.
KL. 11.00 EINARSSTOFA, SAFNAHÚSI
VESTMANNAEYJA.
Illugi Jökulsson rithöfundur kynnir og les
upp úr sínum frábæru knattspyrnubókum.
Fyrir börn á öllum aldri.
KL. 13. Einarsstofu, Safnahúsi Vestmanna-
eyja.
Lestur úr nýjum bókum. Rithöfundarnir
Gísli Pálsson og Kristin Marja Baldursdóttir
lesa úr nýjum verkum.
Í beinu framhaldi:
Formáli að sýningunni Konur í þátíð.
Gíslína Dögg Bjarkadóttir bæjarlistamaður
Vestmannaeyja 2014 sýnir. Um er að ræða
skyssusýningu sem ætlað er að kynna stærri
sýningu sem haldin verður í vor. Efnið er
sótt til skáldverksins Karítas án titils eftir
Kristínu Marju Baldursdóttur.
KL. 15. SAGNHEIMUM, BYGGÐASAFNI.
Bjarni Einarsson fornleifafræðingur kynnir
niðurstöður sínar og dr. Ármanns Hösk-
uldssonar eldfjallafræðings á jarðsjár-
skönnun í Herjólfsdal sem gerð var nýlega
að frumkvæði Þekkingarseturs, Söguseturs
1627 og Sögufélags Vestmannaeyja.
Þjóðminjasafnið sýnir valda gripi úr upp-
greftri Margrétar Hermanns- Auðardóttur
frá 1971-1980.
KL. 21.00 Í VINAMINNI
HÚSBANDIÐ - Arnór, Helga m.m.- leikur
og syngur.
SUNNUDAGUR 2. NÓV.
KL. 14. SAGNHEIMUM, BYGGÐASAFNI.
Vilborg og hrafninn í Herjólfsdal.
Sögustund í Sagnheimum og ratleikur.
Teiknimyndasamkeppni úr sögunni kynnt.
Opið Laugardag og sunnudag kl. 13.00-
16.00 í Sæheimum, fi skasafni.
Sýningin „Blóm á Heimaey“ Ljósmynda-
sýning á helstu blómaplöntum sem fi nnast
á Heimaey.
Opið í Eldheimum alla hegina frá 13.00 –
17.00
Fimmtudaginn 30. október kl. 20.00, ELDHEIMAR
SÖGUR OG LÖG
Í LEIKHÚSI
Jóhann og Pálmi hafa spilað saman um langt skeið. Komið
víða fram bæði í leikhúsi og ýmiskonar skemmtunum.
Dagskráin sem þeir fl yta að þessu sinni kalla þeir Lögin úr
leikhúsinu Blanda af íslenskum og erlendum leikhúslögum
við texta eftir íslenska höfunda. Flutt verða lög úr m.a
Fiðlaranum á þakinu, Vesalingunum, Carusell, úr revíum, og
skemmtidagskrám, gamanmál, og eftirhermur fylgja með.
Höfundar texta eru t.a.m Egill Ólafsson,Gunnar Reynir Sveins-
son, Böðvar Guðmundsson, Davíð Stefánsson, Karl Ágúst
Úlfsson Þórarinn Hjartarson, Guðmundur Ólafsson o.fl .
3Eyjafréttir / Miðvikudagur 22. október 2014