Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 29.06.2016, Síða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 29.06.2016, Síða 5
A X E L O & C O er hljómsveit sem hóf störf fyrir um ári síðan. Forsprakkinn og söngvari hljómsveitarinnar er axel Omarsson sem ólst upp á sínum yngri árum í vöggu Country tónlistarinnar í Texas og Oklahoma í Bandaríkjunum. Þar lærði Axel að meta Country tónlist og tók þann áhuga með sér þegar hann fl utti aftur til Íslands. Axel kom með Texas hreiminn inn í íslenskt tónlistarlíf sem heillað hefur Country áhugafólk að undanförnu. Meðlimir A X E L O & C O eru valinkunnir tónlistarmenn úr íslensku tónlistarlífi , þeir magnús kjartansson, sigurgeir sigmundsson, Jóhann Ásmundsson og sigfús óttarsson. A X E L O & C O gáfu út sitt fyrsta lag, “Country Man” í ágúst 2015 og það lag rataði inn á ýmsa vinsældarlista á útvarpsstöðvum erlendis, í Bandaríkjunum og víðar. Lagið skipaði t.d. fyrsta sæti á Country Lista í London í tvær vikur. Nú hefur hljómsveitin gefi ð út sinn fyrsta disk sem inniheldur 10 frumsamin lög. EKTA KÁNTRÝ Á H Á A L O F T I N U FimmtudagskvÖldið 30. JÚní Miðaverð kr. 2.500 / Húsið opnar kl. 21 og tónleikarnir hefjast kl. 22 Forsala er hafi n Tvistinum / Borðapantanir hjá Tótu í síma 846-4086.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.