Fréttir - Eyjafréttir - 12.07.2017, Qupperneq 5
5Eyjafréttir / Miðvikudagur 12. júlí 2017
LÍFEYRISSJÓÐUR
VESTMANNAEYJA
Sérfræðingur
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja óskar eftir að ráða í stöðu
sérfræðings. Leitað er að öflugum einstaklingi í krefjandi starf.
Helstu starfs- og ábyrgðarsvið:
Lífeyris- og innheimtumál, afstemmingar , rafræn samskipti,
umsjón með heimasíðu sjóðsins og önnur verkefni í samráði við
framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Gerð er krafa um viðeigandi háskólamenntun, reynslu og
þekkingu sem nýtist í starfinu. Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
ásamt góðum samskiptahæfileikum eru kostir sem horft er til.
Bæði kynin eru hvött til að sækja um.
Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá berist framkvæmdastjóra
sjóðsins, á netfangið: haukur@lsv.is fyrir 21. júlí n.k.
LÍFEYRISSJÓÐUR VESTMANNAEYJA
Skólavegur 2, Pósthólf 265, 900 Vestmannaeyjar
Sími 481-1008, http://www.lsv.is
Í minningu
Tyrkjaráns
sunnudaginn 16. júlí verður þess minnst
í sagnheimum og safnahúsi að 390 ár
eru liðin frá þeim atburði er jafnan er
kallaður Tyrkjaránið 1627.
Dagskrá:
sagnheimar kl. 14: Drottningin í Algeirsborg eftir
sigfús blöndal í flutningi Thelmu lindar Þórarinsdóttur og
Alberts snæs Thorshamars, félaga í leikfélagi Vestmanna-
eyja. leikstjórn: Zindri Freyr ragnarsson. Helga og Arnór
flytja ljóð séra Jóns Þorsteinssonar píslavotts við sín lög og
annarra. takmarkaður sætafjöldi.
Fyrir framan safnahús, kl. 15: bréfdúfnafélag íslands:
gjörningur til minningar um þá sem drepnir voru í árás
sjóræningjanna á Vestmannaeyjar 1627.
Einarsstofa, safnahúsi kl. 15:15. ragnar sigurjónsson
kynnir starfsemi og ævintýraveröld dúfna, m.a. hvernig
fylgjast má með flugi bréfdúfna með til þess gerðu
tölvuforriti.
Verið Velkomin!
Dagskráin er styrkt af SASS, Sögusetri 1627 og Sagnheimum.
ÚTSALAN HEFST
Á MORGUN FIMMTUDAG
Stimplar
Ýmsar gerðir og litir
Eyjafréttir
Strandvegi 47 | S. 481 1300