Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.10.2017, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 25.10.2017, Blaðsíða 3
Það er ljóst að berjast þarf hatrammlega fyrir hagsmunum Eyjamanna við háborðin í höfuðborginni Hver er betur til þess fallinn en Karl Gauti Hjaltason, sem barðist með oddi og egg fyrir embættunum hér í Eyjum ! Ég mun leggja fram frumvarp sem skilgreinir ferjuleiðina til Eyja sem þjóðveg! Klára þarf Landeyjahöfn ! Tryggja þarf stöðugar samgöngur sem þjóna Eyjamönnum, bæði á sjó og með flugi ! Berjast þarf fyrir heilbrigðis- og sjúkraþjónustu sem Eyjamönnum er boðleg! Auka þarf fjármuni til lögreglu, sýslumanns og framhaldskólans í Eyjum svo þessar stofnanir sé unnt að reka með sóma ! Karl Gauti Hjaltason Oddviti Suðurkjördæmi Eyjamenn kjósum okkar mann Karl Gauta á þing FYRIR FÓLKIÐX-F

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.