Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.10.2017, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 25.10.2017, Blaðsíða 15
Eyjafréttir - 15Miðvikudagur 25. október 2017 RekstRaR- stjóRi Fiskfrakt ehf leitar að öflugum aðila í fullt starf sem rekstrarstjóri félagsins. Fiskfrakt er dótturfélag Löngu ehf. og er flutninga- félag sem sérhæfir sig í flutning á ferskum fiskafurð- um. starfssvið • Ábyrgð á rekstri félagsins • Skipulag á flutningum • Skapa félaginu viðskipti • Yfirumsjón með viðhaldi á tækjum. Hæfniskröfur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulags – og samskiptahæfileikar • Góð almenn tölvukunnátta sem nýtist í starfi • Aukin ökuréttindi/meirapróf kostur • Lyftarapróf er kostur. Upplýsingar veita; Hallgrímur Steinsson 696-7695 / halli@dryfish.is og Elías Árni Jónsson 895-4300 / elias@dryfish.is Umsóknarfrestur til 1. nóv 2017. V Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns, föður, tengda- föður, afa og langafa Guðna Grímssonar vélstjóra Sólhlíð 19, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Vestmannaeyjum. Esther Valdimarsdóttir, Valdimar Guðnason, Þórey Einarsdóttir, Grímur Guðnason, Eygló Kristinsdóttir, Guðni Ingvar Guðnason, Þórdís Úlfarsdóttir, Bergur Guðnason, Jónína Björk Hjörleifsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Ásgarðí Opin alla daga fram að kosningum: 08:30 - 10:00 Morgunkaffi 15:00 - 18:00 Kaffispjall Föstudaginn 27. okt. verður boðið upp á súpu í hádeginu, með Páli Magnússyni, alþingismanni. Kosningakaffi á kjördag frá kl. 14:00 - 17:00 á Einsa Kalda. Kosningavaka á Háaloftinu á laugardagskvöldið frá kl. 22:00. Sjósamgöngur í hendur Eyjamanna.  Minningarkort kvenfélagsins líknar Stefanía Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34 / s. 481-2155 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / s. 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / s. 481-3314 Kristín Gunnarsdóttir s. 481-2183 / 861-1483 Rn.0582-4-250355 / Kt. 430269-2919 Allur ágóði rennur í sjúkrahússjóð félagsins Minningarkort sigurðar i. Magnússonar Björgunarfélags vestMannaeyja Emma Sigurgeirsdóttir s. 481-2078 Þóra Egilsdóttir s. 481-2261 Sigríður Magnúsdóttir s. 481-1794 Minningarkort kvenfélags landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 481-2192 /661-9825 Minningarkort slysavarna- deildarinnar eykyndils Kristín Elfa Elíasdóttir Áshamri 17 / s. 481-2146 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Rn.0582-4-250442 / Kt. 470383-0389 Minningarkort kraBBavarnar vestMannaeyja Hólmfríður Ólafsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Minningasjóður ingiBjargar Marinósdóttur - Þroskahjálp í vestMannaeyjuM- Ólöf Margrét Magnúsdóttir s. 861-3245 Unnur Baldursdóttir s. 481-2081/897-2081 Stimplar Ýmsar gerðir og litir Eyjafréttir Strandvegi 47 | S. 481 1300

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.