Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.1998, Side 9

Skessuhorn - 15.10.1998, Side 9
i>n£9SUnu».- FIMMTUDAGUR 15. OKTOBER 1998 Ibúum fækkar á Vesturlandi -þrátt fyrir stóriðju og göng. Á heimasíðu Hagstofu íslands á Veraldarvefnum má jafnan finna ýmsar nýlegar og forvitnilegar upp- lýsingar. Skessuhom skoðaði tölur Hagstofunnar um búferlaflutninga til og frá Vesturlandi undanfama 9 mán- uði, eða frá janúar til septembermán- aðar. Fækkun í öllum lands- byggöarkjördæmunum. I ljós kemur að íbúum allra lands- byggðarkjördæma hafði fækkað um- talsvert á tímabilinu. Það kjördæmi sem íbúum fækkað mest var Austur- land en þaðan fluttu burtu 335 manns fleiri en til svæðisins komu. Á Norð- urlandi eystra fækkaði íbúum um 261, á Norðurlandi vestra um 239, á Vestfjörðum um 206, á Suðurlandi um 200, hér á Vesturlandi um 59 og á Suðumesjum um 48. I hinum stóm sveitarfélögum höfuðborgarsvæðis- ins fjölgaði íbúum samtals um 1501 á tímabilinu eða nokkuð meira en sem nemur 1348 fbúa fækkun lands- byggðarinnar. Af þessu má sjá að e.t.v. megum við Vestlendingar vel við una þegar litið er á hve fækkun íbúa í kjördæm- inu er lítil samanborið við önnur landsbyggðarkjördæmi. Blóðtaka í Hólminum Þegar skoðað er hvaða breytingar hafa átt sér stað í einstökum sveitar- félögum kemur í ljós að íbúum Stykkishólms fækkar lang mest, eða um 53 íbúa og íbúum Dalabyggðar um 26. Þar af fækkar íbúum sveit- anna í Dalabyggð um 19 og Búðar- dals um 7 á tímabilinu. Af þeim sveitarfélögum sem aukning á sér stað er hún mest í Borgarbyggð, eða um 24 íbúa og þar af 18 þeirra í Borgamesi. Samkvæmt þessu eru talsvert Sveitarfélag: .Breyting: .. .Aðfluttir: . .. .Brottfluttir: Hvað þessu veldur er e.t.v. sérstakt rannsóknarefni, því margir höfðu Akranes 0 . . 271 . 271 spáð því að íbúum á þessu svæði Hvalfj.str.hreppur .... 2 . . 10 . 8 myndi áfram fjölga líkt og á s.l. ári. Skilmannahreppur .... 0 .. 17 . 17 Á hinn bóginn er óhætt að spyrja: Innri Akraneshreppur . . -6 .. 2 . 8 Hvernig hefði íbúatala svæðisins Leirár- og Melahreppur 5 . . 19 . 14 þróast ef ekki hefði komið til opnun Skorradalshreppur . . . . -7 . . 4 . 11 Hvalfjarðarganganna, Norðurál og „Borgarfjörður“ 3510 . 1 . . 53 . 52 stækkun Jámblendiverksmiðjunnar? Hvítársíðuhreppur . . . . -7 . . 1 . 8 Má e.t.v. þakka þessum stóriðjufram- Borgarbyggð 24 .. 142 . 118 kvæmdum og tilheyrandi þenslu að í- Kolbeinsstaðahreppur . 0 . . 5 . 5 búum Vesturlands fækkar hvað Eyrarsveit 6 . . 47 . 41 minnst í samanburði við önnur kjör- Helgafellssveit -1 . . 2 . 3 dæmi? Stykkishólmur -53 . . 64 . 117 Staðfestar tölur Hagstofu íslands Eyja- og Miklaholtshr. . 1 . . 13 . 12 um íbúafjölda á Vesturlandi 1. des- Snæfellsbær 2 .. 116 . 114 ember á s.l. ári sýna töluna 13.943 og Saurbæjarhreppur .... 0 .. 4 . 4 samkvæmt þessari þróun ná Vest- Dalabyggð -26 .. 35 . 61 lendingar ekki í bráð að fylla 14 þús- undin á nýjan leik nema til komi ný Samtals 805 . 864 atvinnutækifæri og hagstæðari bú- setuskilyrði. -MM margir á hreyfingu og sem flytja bú- ferlum á ekki lengri tíma en níu mán- uðum, eða lauslega reiknað um 16% af íbúum kjördæmisins. Gera má ráð fyrir að stærstur hluti þessara flutn- inga sé vegna skólafólks. Þrátt fyrir þessa miklu tilflutninga er fækkun íbúa þrátt fyrir allt vel innan við hálft prósentustig í janúar til september. Sami íbúafjöldi sunn- an Skarösheiðar Athygli vekur þegar þessi tafla er skoðuð að mikill tilflutningur fólks hefur átt sér stað til og frá stærsta sveitarfélaginu; Akranesi. Aukin stóriðja á Grundartanga og tilkoma Hvalfjarðarganganna með tilheyr- andi þenslu á svæðinu virðist ekki hafa valdið fjölgun íbúa á Akranesi nú í ár, né heldur í öðmm sveitarfé- lögum sunnan Skarðsheiðar. Saman- lagt fjölgar íbúum þessa svæðis ein- ungis um einn íbúa það sem af er ár- inu, sem verður að teljast harla lítið. Vaxandi áhugi Eina umtalsverða íbúafjölgunin á Vesturlandi það sem af er þessu ári er í Borgarbyggð en þar fjölgar íbúum um 24. „Eg er að sjálfsögðu mjög á- nægður með þessa aukningu," sagði Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri. „Það hefur verið húsnæðisskortur í sveit- arfélaginu en það em að rísa ný hús sem væntanlega bæta úr þeirri þörf. Við höfum fundið fyrir vaxandi á- huga fólks á að flytjast hingað og einnig em fyrirtæki sem eru að at- huga þann möguleika á að flytja sinn rekstur hingað. Hvort sem eitthvað kemur út úr því er það ljóst að það eru Hvalijarðargöngin sem kveikja þann áhuga. G.E. Óli Jón Gunnarsson bæjar- stjóri. _®L Melka Merki sem endist! VERZLUNIN —- SÍMI431 2007 g a a STILLHOLT 1A AKRANESI m -■- mj SKAGAVER London lamb 898,- kr./kg. Folaldafile 998,- kr./kg. Kindabjúgu 379,-kr./kg. íldHWlllll' -Fyrirlestur- Föstudaginn 23. október verður Brynjólfur Snorrason, sjúkranuddari, með fyrirlestur í húsi félagsins að Bjarkargrund 28, sem hann nefnir „Áhrif utanað- komandi sviða á mannslíkamann, náttúruna og dýrin". Fundurinn hefst kl. 21.00 Húsið opnar kl. 20.30 Aðgangseyrir kr. 500,- Sálarrannsóknafélag Akraness og Borgarfjarðar -Fjárhundakeppni- Kiiirn >ii’lg-j-i hiin-1-1!<>.ppni Wmbi(I<in«te-h/il-l*m -mi11mlv<in*Idf'í l<teíiiFjjSJRUu hnhlin «ií) lí l-isti mmmm ; r M Keppnin er opiitfog þátítaka öllcim hcimil. Skróning hjó Hörpa og jooíírfíma 435-1190 fiöalfundqrsmalahundafc|agssins vcröur í kafftofu fjórhúsannd~a Hasti, cftir að kappni lýkur. 1M7ÍÍ* íolÁiyni' .sámfeTklojjn ’/olkoímiii'. _ .. NGTHCIIIIb

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.