Skessuhorn


Skessuhorn - 11.03.1999, Page 6

Skessuhorn - 11.03.1999, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 oni^duni/^ Þátttakendur kynntir Fegurðarsamkeppni Vesturlands 1999 verður haldin í félags- heimilinu Klifi í Ólafsvík þann 10. apríl næstkomandi. Keppni þessi hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda ekkert til sparað að gera hana sem glæsilegasta. í ár keppa 12 fegurðar- dísir um titilinn ungfrú Vesturland. Skessuhom mun kynna keppenduma í næstu blöðum og hér Nafn: Katrín Rós Baldursdóttir Staður: Akranes Foreldrar: Baldur Ámason og Ema Kristjánsdóttir Maki: Reynir Leósson Aldur: 18 ára. Hæð: 174 cm. Staða: Nemi í FVA. Áhugamál: Skíði, líkamsrækt og að vera í góðum félagsskap. Nafn: Hrafnhildur Hrafnsdóttir Staður: Borgames Foreldrar: Hrafn Hákonarson og Snjólaug Soffía Óskarsdóttir. Aldur: 18 ára Hæð: 170 cm Staða: Nemi í FVA Áhugamál: Hestamennska og að vera í góðra vina hópi. mæta þrjár fyrstu til leiks. Myndimar tók Gísli Einarsson. Nafn: Bryndís Ásta Ágústsdóttir Staður: Ólafsvík Foreldrar: Ágúst Oddgeirsson og Sæunn Ágústsdóttir Aldur: 21 árs. Hæð: 175 cm. Staða: Vinnur hjá Frostfiski í Ólafsvík. Áhugamál: Utivera, tónlist og ferðamennska. Nýfæddir Vestlendingar eru bobnir velkomnir í heiminn um leib og nýbökubum foreldrum eru færbar hamingjuóskir. 1. mars - Sveinbam - Foreldrar: Anna Lilja Hraundal Magnúsdóttir og Svavar Þór Lámsson, Reykjavík. Ljósm.: Margrét Bára Jósefsdóttir. 2. mars - Sveinbam - Foreldrar: Margrét Svavarsdóttir og Sigurður Helgason, Akranesi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 28. febrúar - Sveinbam - Foreldr- ar: Fanney Þorsteinsdóttir og Ásgeir Karl Jónsson, Borgamesi. Ljósmóð- ir: Anna Bjömsdóttir. 2. mars - Sveinbam - Foreldrar: Auður Líndal Sigmarsdóttir og Baldur Ólafsson, Akranesi. Ljós- móðir: Jónína Ingólfsdóttir. 28. febrúar - Meybam - Foreldrar: Halldóra B. Jónsdóttir og Magnús Jónsson, Patreksfirði. Ljósmóðir: Elín Sigurbjömsdóttir. 1. mars - Sveinbam - Foreldrar: Auður Helgadóttir og Óli Öm Atla- son, Borgamesi. Ljósmóðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. 1. mars - Sveinbam - Foreldrar: Bima Ingimarsdóttir og Ingi Vífdl Ingimarsson, Drangsnesi. Ljósmóð- ir: Gíslína Lóa Kristinsdóttir. 3. mars - Sveinbam - Foreldrar: Lára Kristín Gísladóttir og Kolbeinn Magnússon, Stóra-Ási, Hálsasveit. Ljósmóðirin, Gíslína Lóa Kristins- dóttir heldur á piltinum.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.