Skessuhorn - 11.03.1999, Síða 12
12
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999
úKt;»unui.
SMÁ-AUGLÝSINGAR
LEIGUMARKAÐUR
3ja herb. einbýlishús til
leigu. Upplýsingar í síma 431
1912 eða 898 7223 eftir kl 19.
ÝMISLEGT
Vantar bumbubana. Upp-
lýsingar í síma 891 9481.
Göngugarpar og ( sniglar)!
Munið 19. mars.
Fallegt, sexkanta, frístand-
andi, 4,3 m2 gróðurhús til sölu
á kr. 50.000. Húsið sem er enn
í umbúðunum kostar nýtt kr.
80.000. Uppl. í síma 437 1431.
FATNAÐUR
DÝRAHALD
Kanínuungar til sölu. Upp-
lýsingar í síma 435 1152.
Get bætt á mig hestum í
tamningu og þjálfun. Tek einnig
hross í fóðrun. Inni eða úti.
Uppl. í síma 437 1902 og 897
5062, Sæmundur, Ánastöðum.
BlLAR OG VAGNAR
Til sölu MMC Colt '92.
Þriggja dyra, fimm gíra, rauður,
ek. 122 þús. Toyota Corolla ’95,
fimm gíra, sjálfskiptur, hvítur,
ek. 37 þús. Mjög góðir bílar.
Uppl. í síma 437 1221 og 852
5114.
Fermingarjakkaföt til sölu,
svartur jakki og buxur lítið not-
að. Kr. 9500. Upplýsingar í
síma 431 2586.
FYRIR BÖRN
Vantar Hókus Pókusstól.
Upplýsingar í síma 431 1378.
Barna kojur (Litas m/dýn-
um) fást gefins. Upplýsingar í
síma 431 4190.
AVMEWANLEG VAPA
Óska eftir sölumönnum
18 ára og eldri til að
selja hágæða, nýja
(náttúrulega) snyrti- og
förðunarlínu sem er
hreinlega að slá í gegn!
Óendanlegir tekjumöguleikar
fyrir duglegt fólk.
Uppl. gefur
Jóna í síma 862-2988
Ég náðí af mér
37 kilóum!
Hefur þú áhuga á að missa
þín aukakíló? Ef svo er
hringdu þá í mig og ég skal
aðstoða þig. Sendi í póstkröfu.
Góð Dg persónuleg þjónusta.
VISA/EUH0
línnur.
553 1318 og 896 9513
Er eftirfarnadi aö hrjá þig?
Höfuðverkur, meltingatruflanir, orkuleysi
vöðvabólga, síþreyta, húðvandamál,
svitakóf, kjörþyngdarvandamál,
blóðþrýstingsvandamál, og há blóðfita.
Gætu heilsuvörur hjálpað þér?
Erum að selja heilsuvörur sem
eru 100% náttúrulegar.
Bjóðum upp á blóðþrýstingsmælingu,
fitumælingu, vigtun og cm mælingu.
Mikill stuðningur og eftirfylgni,
fullur trúnaður.
Anna Einarsdóttir
s. 861 1570 eftir kl. 18.00
Hailveig Skúladóttir
Hjúkrunarfr. s 861 0177 etir kl. 18.00
Toyota HiLux diesel '83.
Plasthús, sæti fyrir 5. 38“ dekk,
læsingar, loftdæla, stýrist-
jakkur. 437 1068 & 893 2361.
HÚSBÚNAÐUR
Vantar hornsófa fyrir lítinn
pening eða minni. Uppl. í síma
431 3271 eða 892 4098 Krist-
ján.
^ Viltu léttast? ^
Fá meiri orku?
og líða betur á líkama
og sál,þá munu hinar
margrómuðu viðurkenndu
heilsu og næringarvörur
hiálpa þér. Árangur skilar
pér strax fyrstu vikuna.
Okeypis ráðgjöf.
Upplýsingar í síma
V431 3374 eftir kl 18.)
Karlmenn
Viljið þið fyrirbyggja
vandamál í blöðruhálskyrtli?
Fyrirbyggja og vinna á þvagleka?
Auka lífskraft?
Auka úthald?
Auka kynorku?
Erum að selja heilsuvörur
sem eru 100% náttúrulegar.
Enga feimni, tökum á málunum,
fúllur trúnaður.
Anna Einarsdóttir
súni 861 1570 eftir kl. 18.00
Hallveig Skúladóttir
hjúkrunarfræðingur s: 861 0177
BLIKKSMIÐJA
Guðmundar J.
Hallgrímssonar ehf.
Akursbraut 11
Smíðum- 300 Akranesi
úr blikki, jámi, stáli, áli, kopar,
látúni. Þakrennur, niðurföll, loft-
'ræstikerfi stór og smá. Stál á
hurðir og þröskulda. Reykrör við
kamínur. Handrið, ryðfrí og úr
jámi og margt, margt fleira.
Sími: 431 2288 - Fax 431 2897
Tölvupóstur: frg@aknet.is
VÉLABÆR .m-
Bæ, Borgarfiröi, Sími: 435 1252
Allar aimennar bíla
og véla viðgeröir.
Viögeröaþjónusta
fyrir Subaru,
Nissan, Lada,
Ferguson og fl.
BLÆS EÐA
S-LEKUR með
^ÚTIHURÐINNI?
Er með nýja gerð af þéttifræsara
ásamt þéttilistum. Þétti hurðir sem
ekki hafa haft þéttikant og eins þær
sem eru með slottlista og eða aðra
lista. Góð reynsla er komin á þessa
þéttingu.
Upplýsingar gefur
i Trésmiðja Pálma
? Sími: 437 0034 eða 853 5948
Rafstofan
Egilsgötu
s:437 1776
IfclFFI-
KONNlJll
V _______)
Heimurínn okkar
Laugardaginn 13. mars næstkom-
andi klukkan 14.00 opna Hrönn Egg-
ertsdóttir og Margrét Jónsdóttir sýn-
ingu á málverkum og styttum í
Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgar-
nesi. Sýninguna kalla þær „Heiminn
okkar“. Hrönn sýnir verk unnin með
Markaðsráð Borgfirðinga hefur
ákveðið að gefa ekki út þjónustu-
skrána Ut vil ek í vor eins og verið
hefur undanfarin fjögur ár. Þessi
ákvörðun er tekin í því augnamiði að
styðja við bakið á framtaki Skessu-
homs ehf og leggja því þannig lið við
útgáfu vandaðs upplýsingarits um
Vesturland í heild.
Eftir að sú ákvörðun forráðamanna
Skessuhoms að gefa út slíkt upplýs-
ingarit lá fyrir fjallaði stjóm Mark-
aðsráðs sérstaklega um málið og f
framhaldi af því var ákveðið að
styðja við þetta framtak blaðsins með
því að fella niður útgáfu Út vil ek .
Út vil ek og fyrirhugað upplýsingarit
Skessuhoms em á margan hátt keim-
lík og höfða til sömu markhópa.
Stjórn Markaðsráðs finnst ekki
ástæða til annars en að styðja við
bakið á svona framtaki, þar eð ráðið
olíu á striga og Margrét styttur af
mönnum og dýmm úr steinleir og
jarðleir. Sigurður Skagfjörð söngvari
mun syngja nokkur lög við undirleik
Úlriks Ólasonar við opnunina. Opið
verður daglega milli 14 og 18.
er jú stofnað m.a. til að stuðla að
samvinnu og atvinnuuppbyggingu.
Markaðsráð mun því leggja sitt af
mörkum við útgáfu hins nýja rits sem
tengiliður við hagsmunaaðila í Borg-
arfirði og hvetur því til þess að Borg-
firðingar sameinist um þessa útgáfu
svipað og þeir hafa gert um Út vil ek
undanfarin ár. Tilgangurinn með út-
gáfu Út vil ek hefur verið að sameina
kynningu á Borgarfirði í eitt rit á
sama markað og ritið hefur m.a.
höfðað sérstaklega til sumarhúsaeig-
enda. Stjóm Markaðsráðs lítur svo á
að þessi markmið náist vel með nýrri
útgáfu Skessuhoms á Vesturlands-
grundvelli og telur því sjálfsagt að
styðja við hana með áðumefndum
hætti og kynna borgfirska verslun og
þjónustu þannig á sama vettvangi og
aðrir aðilar á Vesturlandi.
Guðrún Jónsdóttir, Markaðsráði
Ab lesa í
skóginn og
tálga í tré
Helgina 19. - 21. mars nk.
verður haldið að Hreðavatni í
Borgarfirði námskeið sem ber
heitið Að lesa í skóginn og tálga í
tré og era það Skógrækt ríkisins
og Garðyrkjuskóli ríkisins sem
standa sameiginlega að því.
Námskeiðið hefst kl.16.00 á
föstudeginum og því lýkur
kl. 16.00 á sunnudeginum.
Aðalkennari verður Guðmund-
ur Magnússon frá Flúðum en aðr-
ir leiðbeinendur em starfsfólk
Skógræktarinnar.
Markmið námskeiðsins er að
þjálfa þátttakendur í að tálga í við
á réttan og ömggan hátt og læra
að umgangast og hirða handverk-
færi. Viðurinn sem notaður verð-
ur er sóttur í skóginn og þátttak-
endum er kennt að grisja skóg og
nýta viðinn sem til fellur sem
best. Þátttakendur kynnast skóg-
arvistfræðilegum þáttum, s.s.
vaxtarskilyrðum, vaxtarformum,
einkennum og eiginleikum ís-
lenskra viðartegunda. Unnið er í
ferskan við og kenndar ýmsar
þurrk- og geymsluaðferðir.
Skráning og nánari upplýsing-
ar fást hjá endurmenntunarstjóra
skólans. (Fréttatilkynning)
Frá Markabsrábi
Borgarfjarbar
PJÓNGSTfi PJÓNCJSTfi P]ÓNUSTfi
KONAK
i FILTNINCA
| LYFTARA-
\mm oc
SNJtó-
ÍWOKSTUK
VÍRNET
JARNSMIÐJA
-gjafagrindur fyrir sauðfé
-iðnaðarhurðir - hesthúsinnréttingar -
rúllugreipar - zepro vörulyftur -
-öll almenn smíði og sérsmíði - efnissala
Einnig gerum við viðskiptavinum
tilboð þeim að kostnaðarlausu
s: 437 1000 fax: 437 1819
tölvupóstur: vimet(a)itn.is
_
SKILTAQERÐ (S
HÚSAMÁLUN
Bjarni Stcinarsson
móiarameistari Borgarnesi
Sími 437 1439 Fax 437 1590
3Steypa - Garðasandur - Fín möl -
Gróf möl - Grús - Vömbílar -
Traktorsgrafa - Pínulítil grafa -
Jarðborar - Brotfleygar - Steinsagir
- Jarðvegsskipti - Innkeyrslur -
Garðveggir og margt fleira
Höfðaseli 4 - Akranesi - Sími 431 1144
ÞORGEIR & HELGI
SÓISAXKÍ 9. 43720», 852-1974
báslódaRstssíagar TöKUM.
osfcim, œ
ouont
trtociDsta I grrmvlK: vw. ufrncðoMi.M innMWiwra: 310-311
STEINSOGUN
KJARNABORUN
STÍFLULOSUN
RÖRAMYNDUN
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
SIMAR:
434 7883
854 5883
GÚSTAF
JÖKULL
Hef til leigu:
Vinnulyftu er nœr
13,5 metra, körfu-
bíl er nœr 13 metra og spjót
er fer í 20 metra hœö.
Oft má spara tíma,fe' og
fyrirhöfn með re'ttu tœkjunum.
S: 431 2180 & 893 5536
Öll almenn hljóðvinnsla
StlídÍO
(Taktík)
RUND 8 • 300 AKRANES
Stmar:
431-3396
431-3161
431-4236
431-3398
GRENIGRUND
Klettasól
Mávakletti 3, Borgarnesi
sími: 437 1992
opið:
mán. - fös. kl. 10 - 22
Lau. kl. 10-14
Boðskort fyrir fermingarnar
A5 með mynd 50 stk.
6800»-
SKII.TI gi HONNIIN
■ii.net. is
AKURGERDI 23 • 431 5155
Fax 431 5156 • Gsm »62 6055
Vantar þig hestaskít
á blettinn eða trén?
Við komum með gám af skít.
Þú tekur eins og þú þarft.
Við tökum afganginn til baka.
AJt
GÁMAÞJÓNUSTA
AKRANESS ehf.
431-2246
4 & 853-8346