Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.1999, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 25.03.1999, Blaðsíða 15
SSlSSUIiOEM FIMMTUDAGUR 25. MARS 1999 15 Körfuboltaveturinn geröur upp Tómas stjömuleikmabur Skessuhoms Rob Wilson, Kristinn og Dagur með flest stig og fráköst Deildarkeppninni í körfuknattleik lauk fyrir tveimur vikum. Síðast- liðinn sunnudag afhenti Skessu- horn viðurkenningar þeim ieik- mönnum Vesturlandsliðanna sem skoruðu flest stig í vetur, hirtu flest fráköstin og fengu flestar stjörnur í Skessuhorni. Tómas Holton leikmaður Skalla- gríms fékk flestar stjömur í stjömu- gjöf blaðsins og var hann krýndur Stjömuleikmaður Skessuhorns í leik- hléi í Hólminum á sunnudag. Það var fegurðardrottning Vesturlands Lára Dóra Valdimarsdóttir sem afhenti verðlaunin fyrir hönd Skessuhoms. Einnig hlutu verðlaun þeir Rob Wil- son Snæfelli fyrir flest stig og flest fráköst, Kristinn Friðriksson Skalla- grími fyrir flest stig íslenskra leik- manna á Vesturlandi og Dagur Þóris- son ÍA fyrir flest fráköst Islendinga. Þess má geta að Rob Wilson hirti flest fráköst allra leikmanna í úrvals- Iskappreibar Faxa Hestamannafélagið Faxi í Borgar- firði hélt ískappreiðar á Vatns- hamravatni síðastliðinn laugardag. Þótt veðrið hafi ekki verið upp á það allra besta var þar samankom- inn fjöldi fólks og hesta og fór mót- ið hið besta fram. Að sögn Baldurs Björnssonar formanns Faxa er mikill kraftur í hestamönnum í Borgarfirði um þessar mundir og sagði hann áhuga vera fyrir því að halda annað mót með svipuðu Sniði á næstunni. Sagði hann-að stefnt yrði að því í kringum páska ef veð- ur leyfði og ís héldist á Vatns- hamravatni en ísinn mun einmitt vera forsenda fyrir ískappreiðum. Úrslit Tölt: 1. Róbert Jóhannesson og Kóla 6v. grá frá Laugabæ. Eink. 7,25 2. Olafur Guðmundsson og Orion llv. bleikblesóttur frá Litla Bergi. Eink. 7,63 3. Þorvaldur Rristjánsson og Hnísa 6v. brún. Eink. 6,38 4. Jóhannes Kristleifsson og Snót 7v. rauðskjótt frá Hjarðarholti. Eink. 6,63 5. Sigursteinn Sigursteinsson og Skímir 7v. jarpur. Eink. 7,13 Róbert og Óiafur vom efstir og jafnir í úrslitum og var dregið á milli þeirra um sæti. Einnig urðu Jóhannes og Sigursteinn jafnir í fjórða sæti. Alls vora skráð 27 hross í töltinu. Barnaflokkur 1. Sóley Bima Baldursdóttir og Kar- on 5v. brún frá Múlakoti 2. Vilborg Bjamadóttir og Reynir 9v. dökkmósóttur frá Skáney 3. Elísabet Fjeldsted og Stjama 7v. rauðtvístjömótt Skeib: 1. Erlingur Ingvarsson og Glaumur 8v. jarpur 14,48 sek. 2. Gunnar Halldórsson og Gnægð 9v. brún frá Þverholtum 15,14 sek. 3. Bjami Marinósson og Reynir 9v. dökkmósóttur frá Skáney 15,93 sek. G.E. Baldur bóndi í Múlakoti nýtur aðstoðar föður síns. Mynd: GE Lengi býr ab fyrstu gerb Hreyfing og gildi hennar fyrir mannslíkamann H&if&uharnib Mikil heilsubylgja hefur átt sér stað. Fólk er almennt orðið meðvit- aðra um að í hinu hreyfingarlitla þjóðfélagi okkar, sé þörf á hreyfingu svo að allt vinni eins og það er skap- að til. Margir stunda íþróttamið- stöðvar, heilsuræktarstöðvar og aðra staði sem bjóða upp á hreyfingu, af miklum móð. Aðrir fara út að skokka eða ganga. Það er mjög gott að vera meðvitaður um að líkaminn þarfnast hreyfingar en stöldram að- eins við. Til hvers eram við að hreyfa okk- ur? Er ekki allt í lagi að sitja bara á rassinum og færa sig á milli skrif- stofu og bíls, frá bíl að eldhúsborðinu og þaðan í sófann? Við finnum hver- gi til, höfum að vísu safnað á okkur nokkrum aukakílóum, en það háir okkur ekki svo mikið. I einhvem tíma er efalaust allt í lagi að hafa þetta svona, sérstaklega ef við höfum hreyft okkur mikið sem krakkar, en hvað-s-vo? -Við upþskerum eins og— við sáum í þessu sem öðra. Einn daginn getum við staðið frammi fyrir því að alyarlegt heilsuvandamál hef- ur knúið dyra og þá, en ekki fyrr, er rokið upp til handa og fóta. Þótt við hugsum kannski ekki mikið um það, meðan allt leikur í lyndi, þá er okkur annt um tóruna og nú skal tekið til hendinni. Og hvað á svo að þjálfa? Eigum við að þjálfa upp vöðvamassa eða þol? Það er náttúrulega til einskis að þjálfa upp þolið ef við höfum ekki vöðvabúskapinn í lagi til að bera okkur um. Og við þurfum alls ekki að Ííta út eins og vaxtarræktarkappi. Aðal atriðið er að líkaminn sé í eins góðu standi og aðstæður leyfa. Bestu líkamsæfingamar sameina því hvora- tveggja, þol og styrk. Þolið fyrir hjarta og lungu, styrkurinn fyrir allt hitt. Púls og blóðþrýstingur geta lækkað hjá kyrrsetumanni við að stunda regulega líkamsrækt ef ekkert annað er að. Vöðvar skipta máli. Þjálfaður vöðvi stuðlar að betri brennslu, betri efnaskiptum og betri líðan á allan hátt. Hann styður betur við bein og liði og vinnur s,itt vprk á' .allan þátt betur. Ef vöðvar era í góðu s t a n d i virðast þeir auk þess draga úr einkennum er fylgja a u k n u m aldri, eins og offitu, hjartasjúkdóm- um, áunninnar sykursýki, hækkuðum blóðþrýstingi og beinþynningu. Að þjálfa upp vöðvaþol hefur því mikinn ávinning í för með sér. Við hæfilega áreynslu mun fituvefur minnka á meðan aukið er við grennri vöðvavef. Dagleg verkefni verða auðveldari. Háræðum getur fjölgað í þjálfuðum vöðvum auk þess sem hæfni hjartans til að dæla súrefnis- og næringarríku blóði til vöðvanna er betri í vel þjálf- uðum líkama. Birna G. Konráðsdóttir Höfundur er löggiltur sjúkranuddari og rekur sjúkranuddstofu í Borgarnesi. \ '.-v ' h’.tfi'.r, Tómas Holton hlýtur bikar sem stjörnuleikmabur Skessuhorns. F.v. Gísli Einarsson, Lára Dóra Steinsdóttir og Tómas Holton. deildinni í vetur. Efstu menn: STIGAHÆSTIR Rob Wilson, Snæfelli 497 Eric Franson, Skallagrími 468 Kristinn Friðriksson, Skallagr.403 STIGAHÆSTU ÍSLENDINGAR FLEST FRÁKÖST ÍSLENDINGA Dagur Þórissön, ÍA 146 Alexander Ermolinski, ÍA 136 Hlynur Bæringsson, Skallagr. 135 STJÖRNULEIKMAÐUR SKESSUHORNS Kristinn Friðriksson, Skallagr.403 Dagur Þórisson, IA 354 Jón Þór Eyþórsson, Snæfelli 257 FLEST FRÁKÖST Tómas Holton, Skallagrími 59 * Dagur Þórisson, IA 55 * Rob Wilson, Snæfelli 54 * Rob Wilson, Snæfelli 322 Erik Franson, Skallagrími 227 Dagur Þórisson, IA 146 Rob Wilson Snæfelli hlaut ver&laun fýrir flest stig og flest fráköst. Kristinn Fribriksson Skallagrími hlaut verblaun fyrir flest stig ís- lenskra leikmanna á Vesturlandi Helstu tölur Hér kemur listi yfir helstu tölfræði þeirra leikmanna í Vesturlándslið- unum sem léku tíu leiki eða fleiri í vetur. Snæfell Leikmaður Leikir Frák. Stoðs. Stig Athanasios Spyropoulus 20 104 18 379 Baldur Þorleifsson 22 28 39 27 Bárður Eyþórsson 20 48 45 247 Birgir Mikaelsson 12 64 31 110 Hallfreður R. Björgvinsson 14 11 7 8 Jón Þ. Eyþórsson 21 70 14 257 Mark Ramos 18 67 76 133 Ólafur Guðmundsson 20 9 15 42 Rob Wilson 22 322 ÍA 70 497 Leikmaður Leikir Frák. Stoðs. Stig Alexander Ermolinski 22 136 68 26 Bjami Magnússon 12 43 26 122 Björgvin K. Gunnarsson 18 26 16 92 Brynjar Sigurðsson 17 15 17 47 Dagur Þórisson 22 146 28 354 Guðjón Jónasson 19 19 2 19 Jón Ó. Jónsson 12 5 9 11 Jón Þ. Þórðarson 22 20 28 45 Pálmi Þórisson 22 38 23 93 Trausti F. Jónsson 21 30 36 106 Skallagrímur Leikmaður Leikir Frák. Stoðs. Stig Eric Franson 18 227 72 468 Finnur Jónsson 21 20 21 51 Hafþór I. Gunnarsson 12 4 Haraldur M. Stefánsson 22 10 6 21 Henning F. Henningsson 11 23 29 34 Hlynur Bæringsson 21 135 43 169 Jóhann G. Ólason 18 2 6 Kristinn G. Friðriksson 22 58 53 403 Pálmi Þ. Sævarsson 18 30 4 18 Sigmar P. Egilsson 21 55 50 197 Tómas Holton 22 53 99 237 ra'íiíÞf G'"' i-'r'A' r-rrnn 4 ýjt&ih

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.