Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.1999, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 25.03.1999, Blaðsíða 3
§BESSUH©£í:'J FIMMTUDAGUR 25. MARS 1999 3 N°7 Kynning í Akranes apóteki föstudaginn 26. mars fró kl. 14-18. Mikill afslóttur! Verð kr. 24.900,- Verð kr. 23.900,- Verð kr. 23.900,- Hálfger&ur hrosshaus Þessi hrosshaus haf&i greinilega verib skilinn eftir á þjóöveginum í Borgar- fir&i fyrir skömmu. Þar fékk hann a& liggja þar til hrafnar höföu gert honum skil. Fiskmarkaður Breiðafjarðar Afkoman betri en nokkru sinni Grunnskólinn í Olafsvík Samningur um mark- vissa námsástundun Verð kr. 10.900,- Verð kr. 9.900,- m m ?** PJÓNUSTAIM Vesturgötu 48 - 300 Akranes sími 430-7000 - totva@tolva.is Verð kr. 9.900,- Skjáhilla f. tölvuborð Verð kr. 3.900,- (væntanlegt næstu daga) f Grunnskólanum í Ólafsvík hefur verið gerð sérstök „sóknaráætlun“ um árangursríkara skólastarf eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá skólanum. Áætlunin tekur til flestra þátta skólastarfsins og hef- ur nokkrum þeirra verið hrundið í framkvæmd. Þegar er hafin sérstök þróunar- vinna innan skólans urn að bæta námsárangur nemenda. Þá er gert ráð fyrir því að „sjálfsmat" innan skólans í Ólafsvík taki til sem flestra þátta sóknaráætlunarinnar á síðari hluta framkvæmdatímans. Einn liður þessarar þróunarvinnu er „Samning- ur um markvissari námsástundun“ milli skólans annars vegar og nem- enda 10. bekkjar og foreldra þeirra hins vegar. Markmið samningsins er sameig- inlegt átak skólans, nemendanna og heimilanna í að bæta námsástundun nemenda. Er þetta gert til að auka fæmi þeirra til sjálfstæðari vinnu- bragða við iðkun náms þannig að hver og einn reyni að stefna að há- marksárangri. Grunnskólinn í Ólafsvík leggur fram aukið fjármagn til aukinnar við- veru nemenda. Þar fá þau markvissa hvatningu, aðhald og hjálp við heimanám, aðstoð við skipulagningu námsins auk kennslu í námstækni. Nemendur og foreldrar skuldbinda sig með þessu móti til að leggja fram aukna vinnu við markvissari ástund- un námsins. Sérstök áhersla er lögð á kjamagreinar. Þá sæki þeir fleiri kennslustundir og heimanámsver í viku hverri en hefðbundin stundaskrá kveður á um. Foreldrar taka virkari þátt í heimanámi, aðstoða nemendur við skipulagningu námsins, styðja þau og hvetja ásamt öðm því er lýtur að sérstöku hlutverki foreldra í samn- ingnum. Hefur þetta mælst vel fyrir og voru undirtektir nemenda og for- eldra góðar. -EMK- Á síðasta ári vom seld 18.504 tonn hjá Fiskmarkaði Breiðafjarðar en það er um 18% þess afla sem seldur var á fiskmörkuðum á Islandi. Rekstrar- tekjur markaðarins jukust um 38% milli ára og hagnaður eftir skatta var 10,2 milljónir á móti 1,9 milljón árið 1997. Þetta kom fram á aðalfundi Fiskmarkaðar Breiðarfjarðar sem var haldinn nýlega. í ávarpi stjómarfor- manns Páls Ingólfssonar kom fram að á árinu 1998 hefði markaðurinn keypt og bætt húsnæði í Rifi. Þá jókst verðmæti seldra afurða meira en nokkru sinni og afkoma félagsins sem stendur að rekstri Fiskmarkaðar- ins því sú besta frá upphafi. Með til- liti til góðrar afkomu var samþykkt að greiða 7% arð til hluthafa að þessu sinni. Stjórn Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hefur ákveðið að sækja um skráningu hlutabréfa á vaxtalista Verðbréfaþings íslands og er stefnt að skráningu á vormánuðum fáist samþykki Verðbréfaþingsins. I stjóm Fiskmarkaðs Breiðafjarðar voru kjömir Páll Ingólfsson form., Sævar Friðþjófsson Rifi, Guðmundur Smári Guðmundsson Grundarfirði, Bæring Guðmundsson Stykkishólmi og Ólafur E. Ólafsson frá Faxamarkaði. G.K. Fjársöfnun fyrir veikan dreng Þær Anna Lísa Hilmarsdóttir, Unnur Hilmarsdóttir og Ingileif Gunnlaugsdóttir standa fyrir fjár- söfnun vegna aðgerðar á litlum dreng Tryggva Rúnarssyni sem kom í heiminn þann 17. janúar síðastliðinn. Hann er sonur þeirra Huldu Eggerts- dóttur og Rúnars Kristjánssonar. Það kom í ljós stax eftir fæðingu að drengurinn var með ónýtan barka og gat ekki andað hjálparlaust. Þau Hulda og Rúnar em stödd með Tryggva litla á sjúkrahúsi í Englandi þar sem var gerð á honum aðgerð síðastliðinn föstudag og að sögn Ingibjargar ömmu drengsins er líðan hans eftir atvikum og ætti að koma í ljós mjög fljótlega hvort hún hefði heppnast sem skildi. Þær stöllur sem fyrir söfnuninni standa em langt komnar með að heimsækja öll heimili í Dalasýslu og allsstaðar fengið góðar og höfðing- legar móttökur. Aðrir sem vilja leggja sitt að mörkum til Tryggva litla geta lagt inn á reikning: 0312 13 140284 Hulda Egg- ertsdóttir v/Tryggva kt: 300364- 5199 í Búnaðarbankanum í Búðar- dal. HÁJSJ r lí KOSNINCASKRIFSTOFUR OPNA!! Laugardaginn 27. mars nk. mun kosningaskrifstofa Sjálfstœðisflokksins opna á Akranesi. Opnunin hefst í Sjálfstœðissalnum að Stillholti 16-18 kl. 13.30 en síðan verður farið að Kirkjubraut 17 þar sem skrifstofan verður formlega opnuð og Sigurður Sigurðsson, starfsmaður skrifstofunnar, mun hafa heitt á könnunni fyrir gesti og gangandi. >v Síminn á skriístofunni er 431-4246 og 431-4247, og faxið 431-2280. Miðvikudaginn 31. mars nk. mun síðan kosningaskrifstofan í Borgarnesi opna í félagsheilinu að Brákarbraut 1 kl. 20.00 og eru allir nœrsveitungar velkomnir í heimsókn. Þeir félagar, Björn Arason og Kristófer Þorgeirsson, sem verða starfsmenn skrifstofunnar taka vel á móti þér. Síminn á skrifstofunni er 437-1460 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Á VESTURLANDI v —

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.