Skessuhorn


Skessuhorn - 16.06.1999, Qupperneq 1

Skessuhorn - 16.06.1999, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 23. tbl. 2. árg. 16. júní 1999 Kr. 200 í lausasölu Það voru hrikaleg átök í undankeppni Islandsmótsins í Sjómanni í Borgamesi á laugardaginn. Þessi hraustmenni kepptu til úrslita. Mynd: G.E. Margmiðlunarfyrirtæki á Vesturlandi Skessuhom ehf og Vefsmiðjan sameinast Fyrirhuguð er sameining Skessuhoms ehf og Vefsmiðju Vesturlands sem meðal annars rekur hinn vinsæla Vestur- landsvef. Eigandi Vefsmiðju Vesturlands er Bjarki Már Karls- son kerfisffæðingur á Hvanneyri og verður hann við sameiningu fyrirtækjanna einn af stærstu hluthöfum Skessuhoms ehf. Nafn hins sameinaða fyrirtækis verður Skessuhom en vefhönn- un og vefsíðugerð verður áfram markaðssett undir nafni Vef- smiðju Vesturlands. Með sameiningunni verður Skessuhorn skilgreint sem marg- miðlunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hverskonar útgáfu og markaðs- starfsemi, jafnt fyrir prentmiðla sem veraldarvefinn. Fyrirtækið mun áffam gefa út héraðsffétta- blaðið Skessuhom í óbreyttri mynd og reka Vesturlandsvefinn með sama sniði. Auk þess verður lögð áhersla á útgáfuþjónustu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Hið samein- aða fyrirtæki mun meðal annars bjóða upp á gerð kynningarrita og hverskyns efnis, auglýsingagerð, markaðsráðgjöf, vefhönnun, vef- síðugerð og ráðgjöf á sviði tölvu- mála. Skrifstofa Skessuhorns á Akra- nesi verður rekin með óbreyttu sniði en um næstu mánaðamót flyt- ur fyrirtækið í eigið húsnæði í Borgarnesi, að Borgarbraut 49. Eigendur Skessuhoms ehf vonast til að þessar breytingar verði til að styrkja ennfrekar rekstur þessa unga fyrirtækis og að sú fjölbreytta þjónusta sem það býður upp á megi nýtast Vesdendingum vel í framtíð- inni. G.E. Deildarbikar- meistarar Skagamenn urðu deildarbikar- meistarar í knattspymu er þeir báru sigurorð af lærisveinum Ola Þórðar í Fylki á Laugardals- vellinum síðastliðinn miðviku- dag með einu marki gegn engu. Leikurinn var fremur rólegur og lítíð um færi en Skagamenn vom sterkari aðilinn lengst af. Markið kom ekki fyrr en á lokamínútunni þegar allt leit út fyrir framlengingu. Skagamenn fengu þá vítaspyrnu sem Pálmi Haraldsson tók en markvörður Fylkis náði að verja. Pálmi fylgdi hinsvegar spyrnunni eftir og skoraði markið sem tryggði Skagamönnum bikarinn. Heldur er hamingjan lítil í heilögu ektastandi Atvinnu- vegasýning

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.