Skessuhorn - 16.06.1999, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1999
ottU3uhv>.
SMÁ-auglýsingar
TIL SÖLU
Til sölu 3 m plastbátur,
mótor gæti fylgt. Báturinn er 4
ára gamall og smíðaður í Knörr.
Uppl í síma 431 1348.
Til sölu 15 tommu álfelgur,
10 tommu breiðar, 6 gata und-
an Nissan Patrol. Passa m.a.
undir Hilux. Uppl í s: 853 2263
eða467 1056 (e. kl. 20) Símon.
Nissan Terrano II. Árgerð
1997, turbo intercooler, 2,7 vél,
ekinn 59.000 km. Upplýsingar í
síma 434 1166.
Jeppadekk 29“ og 30“.
Einnig felgur og dekk undir
Mercedes Benz og varahlutir í
Subaru 1982 árg. Uppl. í síma
434 1166.
Til sölu laxa og silunga-
maðkar upplýsingar í síma 431
2509 og 699 2509.
Til sölu sigin Grásleppa og
reyktur Rauðmagi að Suður-
götu 72. Upplýsingar í síma
431 2974.
ATVINNA
Óskum eftir barnfóstru til
að líta eftir 6 ára gamalli stúlku.
Búum rétt fyrir utan Akranes.
Upp. í síma 433 8905.
ÝMISLEGT
Óska eftir skiptum á 3 m
bát. Vil fá 4 m bát í staðinn. Ut-
anborðsmótor gæti fylgt með.
Uppl. í síma 431 1348.
Þökkum frábærar undir-
tektir í tiltektardegi UMFR í
Reykholtsdal. Vaskir sorphirðu-
menn.
77/ leigu íbúðarhús að
Stangarholti,
Borgarbyggð.
16 km. frá Borgarnesi.
437 1704, 899 1704 og 853 6443
Skilmannahreppi. Hofum nokkrar helgar lausar til útleigu i sumar. Tilvalið t.d. fyrir ættarmót, brúðkaup eða afmæli. S. 433 8905 433 8895 855 4701 K. Eðvarðsson ehf. Vélaleiga og verktakaþjónusta
Vörubílar, traktorsgrafa, minigrafa á gúmmibeltum með fleyg og staurabor. Gerum tilboð í verkið þitt og útvegum efni sem þig vantar. Ingmog ÓmarKristjánssynir Sími 897 m,!S!927Soa 437 1184
Óffíó-m oy cjjufuvara í miHfu úrvafi. Æ ; Jðfómalfuð tÚcru clúorgarFraut i cjjcrjarnesi s:l?7í&7$ BLIKKSMIÐJA
Guðmundar J. qJ/Hallgrímssonar ehf. CO' Akursbraut 11 Smíðum- 300 Akranesi úr blikki, jámi, stáli, áli, kopar, ^^jdátúni. Þakrennur, niðurföll, loft- ~3|/yræstikerfl stór og smá. Stál á Cfr/ hurðir og þröskulda. Reykrör við kamínur. Handrið, ryðfri og úr jámi og margt, margt fleira. Sími: 431 2288 - Fax 431 2897 Tölvupóstur: frg@aknet.is
VÉLABÆR om. Bæ, Borgarfirði, Sími: 435 1252 Allar almennar bíla og véla viðgerðir. Viðgerðaþjónusta fyrir Subaru, Nissan, Lada, Ferguson og fl. Lítil blá regnhlífakerra hvarffrá Höfðabraut 10. Finnandi vinsamlega hringið ísúna 431 4222
BLÆSEÐA S. LEKURMEÐ fgg ÚTIHURÐIN- Er með nýja gerð af þéttiffæsara ásamt þéttilistum. Þétti hurðir sem ekki hafa haft þéttikant og eins þær sem eru með slottlista og eða aðra lista. Góð reynsla er komin á þessa þéttingu. Upplýsingar gefur i Trésmiöja Pálma | Sími: 437 0034 eða 853 5948 ^CKAMÓfSFAVESn^ SJÓNGLERIÐ '
Skólabraut 25 - sími 431 1619
Verk Sigurjóns Ólafssonar
Sýning frumkvöðuls
Það telst til tíðinda þegar sett er
upp sýning með verkum eftir Sig-
urjón Olafsson myndhöggvara. Á
þjóðhátíðardaginn verður opnuð
sýning á höggmyndum hans í
Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akra-
nesi.
Tryggð fyrir 14 milljónir
A sýningunni verða 14 högg-
myndir sem fengnar eru að láni hjá
Listasafni Sigurjóns Olafssonar í
Reykjavík. Verðmæti myndanna er
mikið og eru þau tryggð fyrir um
14 milljónir.
Verkin spanna 47 ár af ferli lista-
mannsins, elsta verkið er ffá 1931
og það yngsta ffá 1978.
Sigurjón var frumkvöðull í
óhlutbundinni höggmyndalist.
Hann stundaði listnám í Kaup-
mannahöfh og vann ýmist í stein,
leir, tré eða járn. Meðal helstu
verka hans eru Saltfisköflun sem
stendur við Sjómannaskólann,
stytta af Héðni Valdimarssyni við
Hringbraut og Ondvegissúlur við
Höfða, öll í Reykjavík. Sigurjón
lést árið 1982.
Sýningin hefst eins og áður segir
þann 17. júni og verður hún opnuð
kl 16. Sýningunni lýkur 11. júlí.
K.K
Nýtt
úthistarkort
Akraneskaupstaður hefur
gefið út nýtt útivistarkort yfir
Akranes og Akrafjall.
Kortið er allt hið vandað-
asta að gerð og mikill fengur
fyrir þá sem vilja kynna sér
Akranes og nágrenni. Kortið
hefur að geyma skrá yfir
minnismerki og útilistaverk,
hlaupaleiðir og gönguleiðir
um bæinn og lýsingar þeirra.
A bakhliðinni er svo kort af
Akrafjalli og svæðum í kring
og þar er lýst 9 gönguleiðum
þar sem m.a er lýst helstu
stöðum og örnefnum.
Umsjón með gerð kortsins
hafði Bjöm S. Lárasson. Um
texta og leiðarlýsingar sáu
Bragi Þórðarson, Georg Jan-
usson, Jóhannes Guðjónsson
og Jón Pétursson. Kortagerð-
in var í höndum Sigurgeirs
Skúlasonar. K.K
Sixtíes í
Ólafsvík
Laugardaginn 19 júní nk.
mun stuðhljómsveitin Sixties
leika á Jónsmessudansleik á
Bæjarbarnum í Olafsvík.
Dansleikurinn hefst kl 23.00.
(Fréttatilkynning)
(fjirdtaug \
Efnalaugin Múlakot
öskar eftir að ráða
starfskraft.
Ti! greina kemur bæði
PjÓNCJSTfi P]ÓNUSTfi ÞJÓNUSTfi
VÍRNET
H
F
JARNSMIÐJA
-gjafagrindur fyrir sauðfé
-iðnaðarhurðir - hesthúsinnréttingar -
rúllugreipar - zepro vörulyftur -
-öll almenn smíði og sérsmíði - efnissala
Einnig gerum við viðskiptavinum
tilboð þeim að kostnaðarlausu
s: 437 1000 fax: 437 1819
tölvupóstur: virnet@itn.is
Fyrirtæki - Einstaklingar
2
iiilii
Nafnspjöld
100 stk.
Kr. 2.615
V : | |
SKILTAOERÐ & þ HÚSAMÁLUN U
SKItTI <£ HONNUN
Bjarni Steinarsson
mm.
MÆ
|M
STEINSOGUN
KJARNABORUN
STÍFLULOSUN
RÖRAMYNDUN
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
SIMAR:
434 7883
854 5883
GÚSTAF
JÖKULL
I|r
SENDIBILL með lyftu
Þorsteinn Arilíusson
Bjargi, 310 Bgn.
S: 861 0330 & 437 1925
Allir alhliða flutningar
Bílasala • Bílaleiga
Söluumboð á
Vesturlandi fyrir B&L,
Ræsi og Brimborg.
Þekking • Reynsla •
Þjónusta
PJÓÐBRfHlT 1
OKRRNESI
s 431 2622. 431 4262
Fax 431 4263
Borgfirðingar - Mýramenn
Vöruflutningar.
Verslið við heimamenn.
Vöruflutningar Vesturlands
Sólbakka 7-9
5: 437-2030
Hs: 437 1355
Afgreiðsla í Reykjavík:
Vöruflutningamiðstöðin.
Pjónustuauglýsing í Skessuhorni
- stcrkur lcikur