Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2000, Page 14

Skessuhorn - 10.02.2000, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 2000 Þorrablót í Grundarfirði Hjónaklúbburinn í Grundarfirði hélt sitt 35. þorrablót nýlega. 140 gestir voru á blótinu þar sem þema kvöldsins var S.S. SÓLARRIS skemmtiferðaskip siglir inn fjörð- inn. Um veitingar sá Múlakaffi og skemmtiatriði voru í höndum heimamanna. Hljómsveitin Þotu- liðið spilaði. GA Ragnar veislustjóri. Söngbræðumir Reynir Höskulds, Oli á Mýrum, Diddi Odds, Ami Halldórs, Guðmundu Smári, Siggi Pe' og Raggi rauði slógu t gegn. Myndir Guðlaugur A Ahaldahúsið og hiís Bílasölu Vesturlands við Borgarbraut í Borgamesi verða bæði rifin á næstu vikum til að rýma fyrir nýja Kaupfélagshúsinu. Mynd MM Bflasala Vest- urlands flytur Um komandi helgi flytur starf- semi Bflasölu Vesturlands í kjall- ara Kaupfélagshússins við Egils- götu í Borgamesi. Til bráða- birgða hefur skrifstofa bflasöl- unnar fengið inni í verslun Tölvubóndans. Eins og greint hefur verið frá seldi Agúst Skarphéðinsson bílasali Kaupfélaginu húsnæði og lóð bíla- sölunnar en til stendur að reisa nýtt verslunarhús KB á lóðinni og sam- liggjandi lóð þar sem nú er gamla áhaldahús bæjarins. Bæði húsin verða rifin á næstu vikum enda framundan að byggingarfram- kvæmdir hefjist við Kaupfélagshús- ið. MM I æðisgengnu snjókasti fyrir utan grunnskólann í Olafsvík síðastliðinn mánudag. Mynd: GE Sjávarlist í Brekkubæjarskóla Herrakvöld ÍA verður haldíð í húsi Verkalýðsfélags Akraness að Kírkjubraut 40 föstudaginn 18. febrúar. Miðapantanir í síma 431 3311 Þann 28. febrúar byrjar þemavika í Brekkubæjarskóla á Akranesi sem ber naftiið Sjávarlist. Allur skólinn frá íyrsta bekk og uppúr tekur þátt í dagskránni og verður efni tekið íyrir eftir árgöngum og áhugasvið- um. Allt sem tengist sjónum verður tekið fyrir og allar greinar innan skólans tengdar eftiinu þ.e. mynd- list, handmennt, saga og matreiðsla svo eitthvað sé nefnt. Þemað verð- ur tengt árshátíð sem haldin verður í skólanum þar sem að foreldrar geta komið með bömum sínum og séð affakstur vikunnar. SR Tölvugöngugreining Þriðjudaginn 15. febrúar verður sérfræðingur Össurar hf með göngugreiningu í Heilsugæslustöðinni Borgarnesi. ö Göngugreinum meö tölvutækni. * Mælum lengd fótleggja ■ Ráögjöf er veitt varöandi innlegg og skófatnað. Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 515 1335. Debet og kreditkortaþjónusta. Við hjálpum fólki að njóta sín til fulls. ossurII • - GRJÓTH LSS IS-110 REYKJAVÍK SÍMI 515 1335 FAX 515 1366 www.ossur.ls mottaka@ossur.ls

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.