Skessuhorn


Skessuhorn - 25.05.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 25.05.2000, Blaðsíða 13
^kUsúnuk.; FIMMTUDAGUR 25. MAI 2000 13 ATVINNA I BOÐI Smáauglýsmgamar eru ókeypis fyrir einstaklmga og félög sem eldá stunda rekstur í ábataskyni. Augiýsingamar birtast bæði hér í Skessuhomi og á vefsíðu blaðsins www.skessuhom.is þar sem hægt er að skrá augfysingamar beint inn. Þó hann sé lítill þá er tekið eftir honum. Renault Clio '92 til sölu, krómkoppar, 150W aukahátalarar, 5 dyra, sjálfskiptur, mjög flott lakk, mikið nýtt s.s. púst, bremsur, kerti og m.fl. Tilboð óskast. ATH ekinn Barnapössun (23.5.2000) Oskum eftir að ráða stúlku til að passa tvö börn, tveggja og fjögurra ára, í Borgarnesi í sumar. Upplýsing ar í síma 435 1446. ungbarnakarfa. Einnig 20“ blátt reiðhjól á kr. 4000. Upplýsingar í síma 431 3169 / 692 3169. HUSBUNAÐUR / HEIMILI Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu á Akranesi sem allra fýrst. Uppl. í síma 431 1987. OSKAST KEYPT Óska eftir vinnu (22.5.2000) Eg er 18 ára dönsk stúlka og mig langar að koma til Islands og vinna við landbúnaðarstörf og hesta. Ég hef mikinn áhuga á öllu sem viðkem- ur landbúnaði og hef unnið á 100 kúa búi við mjaltir. Carlotte + 45 97 36 22 95 Netfang: Tossen@forum.dk 18 ára dönsk stúlka (22.5.2000) Óskar eftir vinnu í sveit við hesta og fleira. Er laus 30. 06. 2000 Hefur reynslu í að aðstoða fatlaða á hest- baki. Loise sími +45 98 98 85 06 Netfang kraus@get2net.dk Atvinna (18.5.2000) Harðduglegur maður um fertugt óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 431 2541. Halló (11.5.2000) Ég er stelpa á 13. ári og mig langar að passa út júní og frá 15 júlí út sumarið. Er barngóð, get unnið á kvöldin. Upplýsingar í síma 431 3214, (Ásdís). BlLAR / VAGNAR / KERRUR Jeppaefni til sölu (18.5.2000) Mikið breyttur Toyota Hilux árgerð 80 er á nýjum 44 tommu Dick cebek dekkjum 8 gata 16,5“ st. felgum, 15“breiðum. Dana44 fr. dana60 aft. np405 millik. 350 ssk. V6 bensínvél m/150 1. tank. Selst í heilu eða pört- um. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma437 1941. Dodge Colt, (Mitsubishi Spacewa- gon) árg '86 (17.5.2000) Innfluttur '89. Fæst ódýrt ef samið er strax. Upplýsingar í síma 437 1772 eða gsm 862 1357. Clio - missið ekki af þessum (10.5.'00) aðeins 114 þús mjög vel með farinn. Til sölu Landrover (10.5.2000) Landrover (langur) árgerð 82 til sölu. Gengur fyrir bensíni. Upplýs- ingar í síma 692 4442, Geir. DYRAHALD Border collie hvolpar (23.5.2000) Fjárbændur, ekki missir sá er fyrstur fær. Enn eru óseldir nokkrir Border Collie hvolpar á Refsstöðum. Frá- bærir vinir og vinnufélagar. Upplýs- ingar í síma 435 1367 á kvöldin og á matartímum. Tveir kettlinsrar fást gefins (17.5/00) Tveir tveggja mánaða högnar vilja komast í fóstur hjá góðu fólki. Annar er svartur og svolítið feiminn, hinn er grár og frekar góður með sig. Aðrar upplýsingar fást í síma 431 3271 eða á Suðurgötu 39, Akranesi. Týndur köttur! (16.5.2000) Týnst hefur köttur frá Lundum í Stafholtstungum. Hann er svartur fress. Ef þið hafið séð hann eða þekkið einhvern sem hefur séð hann vinsamlegast hringið í síma 43 5 1434, Systa. Hef áhuga á hryssum (16.5.2000) Stóðhestsefnið Svipur frá Lundum 97136410 (albróðir Sóleyjar Lundum aðaleink. 8,31) óskar eftir að komast í hryssur í sumar. Ahugasamir vin- samlegast hafið samband, Sigbjörn s. 435 1434. Fuglabúr (11.5.2000) Óska eftir stóru fuglabúri, ódýrt eða gefins. Uppl. sími 896 6289. FYRIR BORN Hitt og þetta. (18.5.2000) Til sölu baðborð og skiptiborð á hjólum með 2 hillum undir, á kr. 5000. Bílstóll fyrir 0-9 mánaða og Svefnsófi - Rúm (23.5.2000) Til sölu tveggja sæta svefnsófi með tveimur pullum. Einnig járngrindar- rúm án dýnu. Fæst fyrir lítið. Upp- lýsingar í síma 431 4761. Þarfitu að losna við húsgögn? (22.5.2000) Við erum 3 ungir herramenn, sem erum að fara að leigja saman íbúð. Okkur vantar nánast allt í búið fyrir sem minnstan kostnað. Addi, Guð- mundur og Hjörtur. Velviljaðir hafi samb. við Önnu s. 431 4565 eða Svölu s. 431 3883. LEIGUMARKAÐUR íbúð Borgarnesi (24.5.2000) Óskum eftir að taka á leigu íbúð í Borgarnesi eða í nágrenni. KB sími 430 5500. Óska eftir íbúð til leigu (23.5.2000) Óska eftir 4-5 herbergja íbúð til leigu á Akranesi frá 1. júlí. Upplýs- ingar í síma 481 2979 / 863 8683. Til leigu (21.5.2000) Herbergi í kjallara í blokk til leigu.Upplýsingar í síma 431 3121. íbúð óskast (15.5.2000) Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu á Akranesi frá næstu mánaðamótum. Góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 862 3223. Iðnaðarskúr til leigu (12.5.2000) Hef til leigu 102fm bílskúr, hentar vel fyrir lítinn iðnað, var áður tré- smíðarverkstæði og blikksmiðja. Uppl. í síma 864 3228. 3 herbergja íbúð í Borgamesi óskast (11.5.2000) Óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu í Borgarnesi. Góðri umgengni & skilvísum greiðslum heitið. Reyklaus. Uppl. 435 6663, Guðríður 437 0078, Ingibjörg. Óska eftir (10.5.2000) Handsláttuvél (22.5.2000) Óska eftir að kaupa ódýra, umhverf- isvæna, vöðvaaflsknúna garðsláttuvél. Upplýsingar í síma 862 0538 eða 437 2087 (Stefán). TIL SOLU Hátalarar til sölu (17.5.2000) Til sölu 2 hátalarar, Jamo Power 270 W. Upplýsingar gefur Finnur í síma 437 1892 á kvöldin. Heyrúllur (16.5.2000) Heyrúllur til sölu. Upplýsingar í síma 435 1339 á kvöldin. Ýmislegt til sölu (15.5.2000) Michelin 205x15x75 dekk, hásingar undan Dodge Ramcharger, eldvarn- arplötur 255x1,20x9mm. (gott í skil- rúm), Range Rover mótor, stálborð með vaski og Fagor þvottavél. Á sama stað óskast lélegur sendibíll til niðurrifs. Upplýsingar í síma 864 3223. ÝMISLEGT Ýmislegt til sölu (23.5.2000) Til sölu barnabílstóll fyrir 0-3 ára, barnaleikföng og nýr kerrupoki. Einnig á sama stað nýlegur mótor- hjólahjálmur til sölu. Upplýsingar í síma 431 2190 og 692 6529. Til sölu og gefins (22.5.2000) Til sölu rafsuðutæki, Welders Made. Til notkunar hvar sem er og hvenær sem er, notar straum frá rafgeymi eða spenni. Einnig til sölu gönguróla (heilsuræktartæki) og hurðarpumpa. Á sama stað fæst síðan gefins hand- laug og teppahreinsari. Uppl. í síma 431 1329. Sigin grásleppa (16.5.2000) Til sölu sigin grásleppa að Suður- götu 72. Upplýsingar í síma 431 2974. #” ■■ Akranes. Næstu daga Irskir dagar á Akranesi. Fjölbreytt dagskrá; sagan, tónlist, dans, matur og menning. Kvikmyndasýning, keppt í hurling upplestur og leiklist. Dag- skrána er að finna á vef Akranesbæjar. Borgarfjörður. Laugard. 27. maí: Skref 2000 kl 11:00 við Skallagríms- völl í Borgamesi. UMSB hvetur til fjölskyldugöngu um Borgames í sam- starfi við ÍSÍ. Fyrsta ganga sumarsins þar sem skref verða tekin í átt að heil- brigði og hreysti. Allir velkomnir í Þrauta-göngu fjölskyldunnar. Akranes. Laugardag 27. maí: Landssímadeildin kl 16:00 á Akranes- velli. Mfl. karla ÍA-KR. Nú mæta allir á einn helsta stórleik sumarsins. Borgarfjörður. Laugard. 27. maí: Karlakórinn Stefhir heldur tónleika í Reykholtskirkju kl 14. Stjórnandi kórsins er Atli Guðlaugsson og undir- leikari Sigurður Marteinsson. Miða- sala við innganginn. Borgarfjörður. Sunnud. 28. maí: Hallgrímshátíð í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Sálmaskáldsins Hallgríms Pémrssonar minnst í tali og tónum. Ræðumaður er Dr. Sigurbjöm Einars- son, biskup. Akranes. Sunnudag 28. maí: Landssímadeildin kl 14:00 á Akranes- velli. Mfl. kvenna ÍA-FH Borgaifjörður. Mánud. 29. maí: Sprettsundsmót UMSB í Borgarnesi. Sprettsundmót UMSB fer fram í Sundlauginni í Borgamesi. Keppt í karla- og kvennaflokki, auk þess sem keppt verður í tveimur Garpagreinum. Borgarfjörður. Þriðjud. 30. maí: Skólaslit Gmnnskólans í Borgarnesi kl. 13 í Iþróttamiðstöðinni Borgarnesi. Jafnframt verða verk nemenda úr þemaviku til sýnis. Akranes. Fimmtudag 1. júní: Á uppstigningardag verður Guðsþjón- usta f Akraneskirkju kl. 14. Kór eldri borgara syngur. Snæfellsnes. Fimmtudag 1. júní: Messa á degi eldri borgara kl 15 í Ingj- aldshólskirkju. Sameiginleg messa í Snæfellsbæ á degi eldri borgara verður í Ingjaldshólskirkju kl. 15. Prestar: Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir og sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Félagar ffá Félagi eldri borgara í Snæfellsbæ aðstoða við messuna. Kaffi á eftir í safnaðarheimili. Allir velkomnir, prestarnir. Aldamótaávarp Finnboga G. Lárussonar frá Hellnum Formáli Það er við bæfi að gera Finnboga G. Lámssyni frá Laugabrekku, Ilelinum. Snæfellsbæ nokkur skil. Hann erfieddur 8. október 1909 og verður því níutíu og eins árs í haust. Hann hefur verið sæmdur Fálkaorðunni og um ævina hefi- ur hann unnið fjöldamörg ólík störfi þ.á.m. verið umsjónarmaður kirkjunnar að Hellnum í 64 ár, organisti við kirkjuna í 47 ár, gjaldkeri kirkjunnar í 64 ár, setið í hreppsnefnd Breiðavíkurhrepps ífijölda ára, formaður ungmennafé- lagsins Trausta, Búnaðarfélagsins, bamavinafélagsins Vorboðans og veriðfor- maður byggingamefndar Breiðavíkurhrepps svo eitthvað sé nefnt afþeimfjöl- mörgu nefndum sem hann var formaður í. Hann stundaði dýralækningar í meira en fióra áratugi, var fréttaritari t tugi ára, bóndi, sjómaður, húsasmið- ur, verslunarmaður um árabil, samdi leikrit og var leikari og svona mætti lengi telja. I hvaða Ijósi sér Finnbogi samtíð sína? Það erfróðlegt að kynnast því og kemur ávarp hans hér á eftir. Trúin og samfélagið Trúin og kjærleikurinn er ákaf- lega mikið atriði í lífi hvers manns. An Guðs hjálpar getum við ekkert. Við mennirnir erum eins og strá í vindi í baráttu lífsins en þegar neyðin er stærst er hjálpin næst en svo er Guði fyrir að þakka að marg- ir grípa til bænarinnar þegar þeir Guðlaugur Bermann legu og siðferðislegu sviði ffá því að jeg var að alast upp. Þá var miklu meiri áhersla lögð á kristindóms- ffæðslu í skólum og heimilum en nú. Húslestrar voru hafðir um hönd á flestum heimilum og börnum kenndar bænir. I barnaskólum þurftu bömin að læra kver og bibl- íusögur, helst svo vel að þau gætu hnlið h:ið nmnhókar. Móðir mín ar aðrar þjóðir efnahagslega og þurfum því ekki að kvarta en við kvörtum samt og ekki síður þeir sem hafa allt sem þá listir og þeir kvarta meira en hinir sem lítið hafa milli handanna. Við finnum ekki hina sönnu lífshamingju í ver- aldarauði en hamingjuna finnum við í trú, von og kjærleika, við lifum ekki á brauði einu saman. Það þarf að verða hugarfars- breyting hjá þjóðinni og í samfélagi fólksins. Það þarf að hlúa betur að andlegum efhum en gert hefur verið. Það þarf að auka og efla kristindóms- fræðslu í skólum og á heimilum sem jeg tel að hafi setið á hakanum. Þá þarf að kenna börnum bænir og innræta þeim trú og kærleika. Þá þarf að hvetja þau til að vera í kirkju og hlýða á messu. Börn og fullorðnir hafa alltaf gott af því að hlusta á Guðs orð. Það sem ungur nemur gamall að vera ríkjandi í allri umgengni við aðra. Lífið væri dásamlegt ef svo væri. Það hefur mikið verið talað um ; ; . : : :■ . v : \ ■ ■/ ■■/ ■ ■■■■'■':.■/■'• .ISÍlÍlg Finnbogi G. Lárusson eru í nauðum staddir og biðja þá Guð um hjálp og styrk. Bænin er lykill að Drottins náð. Margir eru þeir sem hafa sagt frá því að þegar þeir voru í nauðum staddir þá hafi þeir beðið bæna sem þeir lærðu í æsku hjá foreldrum, ömmu eða afa og það hafi bjargað þeim frá ör- væntingu og dauða. Máttur bænar- innar er mikill, það hef jeg sjálfur reynt. Höfum við gengið til góðs göt- una fram eftir veg í trúar og sam- fjelagsmálum. Jeg lít svo á að svarið verði því miður neikvætt. Mjer finnst að afturför hafi orðið á trúar- kenndi mjer mikið af bænum þegar að jeg var barn og hefur það orðið mjer til mikillar blessunar í lífinu. Trúin, vonin og kjærleikurinn eru það dýrmætasta sem við getum gef- ið börntmum okkar útí lífið. Allt fram á þessa öld var lífsbar- áttan hörð. Það þótti gott ef fólk gat haft í sig og á sem kallað var en þá voru ekki gerðar háar kröfur til lífsins. Það var trúin á Guð, vonin og bænirnar sem björguðu fólkinu ffá volæði og uppgjöf og svo er enn í dag. Það má segja að við Islendingar lifum í allsnægtum miðað við marg- temur. Hver einstaklingur getur látið gott eða illt af sjer leiða. Við getum ýmist haff góð eða slæm áhrif á þá sem við erum með í lífinu. Það er því ekki sama hvort við breytum vel eða illa, við eigum að breyta við aðra eins og við viljum að aðrir breyti við okkur. Kjærleikurinn er mikilvægastur í lífinu og hann þarf böm og unglinga, hversu siðferði þeirra sje slæmt þó undantekningar megi finna en þetta slæma siðferði hafa þau lært af fjölmiðlum og full- orðna fólkinu. Það er ekki við börn- in að sakast, svo læra börnin málið að fyrir þeim er það haft. Grísir gjalda en gömul svín valda. Nú er það eiturlyfjaneysla unglinga sem hefur farið stöðugt vaxandi. Þetta er mjög alvarlegt mál. Guð má vita hvemig tekst að ráða bót á þessu vandamáli. Það er hörmulegt að hugsa til þess hvernig unglingunum líður og foreldram þeirra sem lenda í þessari viðurstyggilegu vímuefna- notkun. Jeg held að það veitd ekki af að allir taki höndum saman um að hlynna að því andlega og góða í sál- um bamanna í því ölduróti sem nú er í þjóðlífinu. Þá þarf að hlynna betur að ellilíf- eyrisþegum, öryrkjum og öðmm sem eiga við bág kjör að búa. Sum- ir vilja gleymast en það má ekki skje. Jeg vona að þjóðin fari að hugsa um þessi mál í alvöru og allir taki höndtun saman um að leysa þau á farsælan hátt til blessunar fyrir börnin okkar, unglingana og allt samfjelagið. Guð gefi þjóðinni vilja og kraft til þess. Viljinn mótar verkin manns vonin lífið glæðir trúin vefur töfrakrans títt á leiðum kjærleikans. Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúist við atorð eitt aðgát skal höfð í nærveru sálar. Svo oft leyndist strengur í hrjósti sem brast við biturt andsvar gefið án saka hve iðrar margt líf eitt augnakast sem aldrei verður tekið til baka. Kristur hefur kveikt ljós vonarinnar. Ef við ekki hugsum og störfum í birtu þess ljóss er ekkert ffamundan nema vonleysi og myrkur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.