Skessuhorn


Skessuhorn - 25.05.2000, Side 14

Skessuhorn - 25.05.2000, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 25. MAI 2000 ui^£99Uhv»J 1 Skagamenn-Leiftur: 1-0 Yfirburðir Skagamanna Skagamenn unnu Leiftur 1:0 í fyrsta leik þeirra á íslandsmót- inu. Sigurinn hefði auðveldlega getað orðið stærri því heima- menn réðu lögum og lofum á vellinum mest allan leikinn og óðu í færum. Baldur Aðalsteins- son skoraði eina mark leiksins á 24. mínútu en það var hans fyrsta mark í úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð líflegur og skemmtilegur á að horfa þrátt fyrir veður. Skagamenn byrjuðu af gífur- legum krafri og börðust um alla bolta. Strax á fyrstu mínútunum náðu þeir að skapa sér hættuleg færi og á 11. mínútu var Kári Steinn einn á markteig en skot hans fór ffamhjá. Það var Baldur Aðalsteinsson sem skoraði eina mark leiksins á 24. mínútu efrir að boltinn barst inn á markteig eftír að Uni Arge hafði unnið skallaeinvígi gegn varnar- manni Leifturs. Baldur hikaði hvergi og þrumaði boltanum við- stöðulaust í netíð hjá Jens Martin sem gat engum vömum við komið. Skagamenn urðu fyrir áfalli skömmu fyrir leikhlé efrir að Uni Arge var tæklaður illa í vítateig Leiftursmanna og vom áhöld um hvort dæma hefði átt vítaspyrnu en Eyjólfur Olafsson dómari kaus að láta leikinn halda áfram. Uni var borinn af leikvelli og kom ekki meira við sögu en í hans stað kom Hjörtur Hjartarson í sóknina. „Ég er að mestu leyti sáttur við Kórinn heldur tónleika í Félagsheimilinu Klifi, Ólafsvik, föstudaginn 2. júní kl. 21:00, laugardaginn 3. júní kl. 16:00 í íþróttahúsinu Laugagerðisskóla og sama dag í Stykkishólmskirkju kl. 21:00. Söngskrá er mjög fjölbreytt og skemmtileg. Söngstióri: Stefán R. Gíslason. Undirleikarar: Tómas Higgerson, Jón St. Gíslason og Guðmundur Ragnarsson. Einsöngvarar xneð kómum em Einar Halldórsson og Alftagerðisbræður. Laugardaginn 27. maí klukkan 15 á Akranesi Forsala miða í Olís nesti. ÍA vörur til sölu á vellinum Ársmiðar á völlinn til sölu á skrifstofunni. Athugið að einungis ársmiðar tryggja stúkusæti. GULIR OG GLAÐIR HITTA/T Á GRANDROCK KLUKKAN 12 Á LAUGARDAG Une Arge í bardttu við Leiftursmann leikinn og að sjálfsögðu ánægður með stigin þrjú,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari í samtali við Skessuhorn efrir leikinn. Eitt mark var nóg í þetta sldpti en við þurfum að nýta betur færin og ýmislegt fleirá sem þarf að laga. Liðið var hinsvegar að vinna vel og við sköp- um okkur fullt af færum.“ Aðspurður um leikinn gegn Breiðabliki á mánudag sagði Ólafur að hann yrði ekki léttur. „Blikarnir eru grimmir og við þurfum að taka á öllu sem við eigum.“ IA vinir völdu mann leiksins, Baldur Aðalsteinsson, og var hann á- gætlega að því kominn en einnig átri Sigurður Jónsson góðan leik. Þá var Jóhannes Harðarson einnig sterkur á miðjunni og Uni Arge var grimmur frammi þann tíma sem hann lék með. Byrjunarlið Skagamanna var skipað: Ólafi Þór Gunnarssyni markmanni, Sturlaugi Haraldssyni, Pálma Haraldssyni, Gunnlaugi Jónssyni, Reyni Leóssyni, Sigurði Jónssyni, Haraldi Hinrikssyni (út 78. mín), Kára Steini Reynissyni (út 78. mín), Baldri Aðalsteinssyni (mark 24. mín), Une Arge (út 42. mín) og Jóhannesi Harðarsyni. A bekknum sátu þeir Baldur Þeyr Bragason, Hjörtur Hjartarson (inn 42. mín), Grétar Rafh Steinsson (inn 78. mín), Andri Karvelsson og Guðjón Sveinsson (inn 78. mín). Þess má geta að þeir Grétar og Guðjón voru að leika sinn fyrsta leik fyrir ÍA). GE/MM Sigurvegarar í bamaflokki í tölti Hestaíþrótta- mót Glaðs Sigurvegarar í mtglingaflokki ífjórgangi Hestamannafélagið Glaður hélt sitt árlega íþróttamót í Búðardal 1. maí s.l. Þáttaka var með allra mesta móti, heildarfjöldi skráninga var 77. Veður var fremur hagstætt: skýjað og rakt en milt og vindur lít- ill. Þetta mót var hið síðasta í röð þriggja móta með sameiginlegri stigakeppni í tölti og skeiði. Auður Guðbjörnsdóttir vann töltstiga- keppnina og hlaut í vinning Hesta- skjól sem er hestayfirbreiðsla frá Bíldhóli. Flest stig í skeiði hlaut Ólafur Guðjónsson og vinningur hans var hnakkpoki ffá Saumi ehf. Ólafur hlaut einnig flest stig sam- anlagt í skeiði og tölti á mótunum þremur og fyrir það fékk hann fola- toll frá Hrossaræktarsambandi Dalamanna. Urslit mótsins urðu að öðru leiti sem hér segir: Fjórgangur: Bamaflokkur: 1. Amta Rósa Guðmmuisd. á Sæföra, eink. 5,5 2. AmarPórOiafsson á Smiði, ebik. 5,25 3. Sandra Sif&rmumlsd. á Dimmu, entk. 3,8 Unglingaflokkur: 1. Auður GuSýömsdóttir á Surti, enik. 5,7 2. Auður Inga lngmtrsd. áKrunku, eink. 5,3 3. Sjijfri Særmmdsdáttir á Visi, eink. 4,9 4. Gróa Björg Baldvinsdótúr á Sóta, eink. 4,8 Opinn flokkur: 1. Sljöldur Skjaldarson á Hreyfingu, eink. 6,3 2. Þórður Heiðmsson á Svarti, eink. 6,2 3. Guðmwidur Baldvhisson á Gtjá, eink. 5,8 4. Helga H. Agústsdáttir á Bergj eink. 5,1 5. Harald Ó. Haraldsson á Eldingu, ehik. 5,6 Fimmgangur: Opinn flokkur: 1. Guðrmmdur Baldvinss. áDhtmm, emk. 5,9 2. Agnar Magmísson á Eldingu, ehik. 5,3 3. Monica Backman á Lipurtá, ehrk. 5,2 4. Skjöldur Orri Skjaldarson á Ljá, ehik. 5.0 5. Ján Ægjsson á Háska, eink. 4,1 Tölt: Barnaflokkur: 1. Arma Rósa Guðrmmdsd. á Sœfara, eink. 5,4 2. Amar Þór Olafsson á Smiði, ehik. 5,1 3. Sandra SifSœmundsd. á Dhrmm, ehrk. 4,8 Unglingaflokkur: 1. Auður Guðbj'ámsdóttir á Surti, ehrk. 5,9 2. Sjöfh Sæmunilsdáttir á Vísi, emk. 5,85 3. Gróa Björg Baldvinsdáttir á Sóta, ehrk. 5,6 4. AsdísKjartansdótúráAlfgrími, eink. 5,4 5. Auðurlnga InghnarsdL á Krunku, eink. 5,1 Opinn flokkur: 1. Þárður Heiðarsson á Svarti, ehik. 6,1 2. Ján Atli Kjartansson á Galsa, ehrk. 6,3 3. íris H. Grettisd. á Víði Hafþór, ehrk. 6,2 4. Jón Ægisson á Háska, ehrk. 5,8 5. Guðrmtndur Balduhrsson á Gljá, ehrk. 5,7 Gaeðingaskeið: 1. Ólafur Guðjónsson á Patrónu 2. Jón Ægsson á Háska 3. Helga H. Agústsdóttir á Mónu I gæðingaskeiði keppti einnig Marteinn Valdimarsson, fyrrum Glaðsfélagi, sem gestur á Kjarki og varð reyndar sá er flest stig hlaut. Þá voru veitt verðlaun fyrir ís- lenska tvíkeppni og hlaut þau Þórður Heiðarsson. Skjöldur Orri Skjaldarsson vann skeiðtvíkeppni og hann varð einnig stigahæsti knapi mótsins. Þórður Ingólfsson, Búðardal Glaðir Glaðsfélagar á mótsstað: Margrét Guðbjartsdóttir, Jón Hallsson, heiðursfélagi og Bryndís Karsldóttir, nýkjöritm formaður. Sigurvegarar í unglingaflokki í tölti

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.