Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2000, Side 8

Skessuhorn - 10.08.2000, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 10. AGUST 2000 Flatahverfi verði blandað, rólegt íbúðahverfi Bygginga- og skípulagsfulltrúi Hugsunin. balt °g' raðhús. Almennt er hugsunin sú Akraness hefúr auglýst eftir at- skioulasið að r hverfinu verði um að ræða hugasemdum við deiliskipulag r 6 nokkra fjölbreytni í uppbyggingu Flatahverfis, reiti 3 og 4, á Akra- Markmið deiliskipulagsins eru sem hö®að Sæti «1 ólíkra aldurs- nesi. Deiliskipulagið tekur til fjöl- að stuðla að þyf að b ð verði fal. hópa. Deiliskipulagið miðar að því margra þátta en í grófúm dráttum leg og aðlaðandi blönduð byggð og að m>’nda rólegl íbúðaumhverfi. má segja að í því sé gerð grein fyr- að fylbtu hagkvæmlli sé gætt vlð. Þessu verður náð fram með því að ir notkun lands, tilhögun gatna, a|la' undibúningsframkvæmdir leggja áherslu á öruggar umferðar- lóða, húsnæðis, stofnana, leiksvæða sveitarfélagsins Ætlunin er að æðar °br aðskilnað almennrar um- og útivistarsvæða. gengið verði frá bflastæðum, gang- ferðar °Sinnri umferðar. Einnig er Deiliskipulagið er unmð í bemu stémim Qg Qpnum syæðum sam_ stefút að því að umferð gangandi framhaldi af rammaskipulagi fyrir bliða h^sbyggingum °» hjólandi vegfarenda verði mjög Flatahverfi þar sem gert er ráð fyr- greið um svæðið. ir að hverfið skiptist í 11 reiti. Ætl- tt x i Tillagan um deiliskipulag reita 3 unin er að byggð rísi á öllum reit- UgjSa SdH reill ()g 4 { Flatahverfi, ásamt teikning- unum á næstu árum. Rammaskipu- íbuðafhusabygg'ð um og frekari upplýsingum, liggur lagið sem og deiliskipulagið fyrir Flatahverfi í heild sinni er hugs- nú frammi hjá bæjarskrifstofum reiti 3 og 4 var unnið af hópi ráð- að sem hrein íbúðarhúsabyggð. Akraneskaupstaðar. Hægt er að gjafa í nánu samráði við skipulags- Ætlunin er að verulegur eðlismun- koma athugasemdum á ffamfærði nefnd Akraneskaupstaðar. Svæðið ur verði á byggingum innan þeirra fyrir 7. september og verða þær að sem reitir 3 og 4 tilheyra markast tveggja reita sem hér um ræðir. vera skriflegar. Þeir sem ekki gera af Garðaholti að vestanverðu, Reitur 3 er skipulagður sem fjöl- athugasemdir við tillöguna fyrir Garðagrund að sunnan og malar- býli þar sem hæð húsa er hugsuð 2- þann tíma teljast samþykkja hana. holti því er byggðasafnið stendur á 5 hæðir en reitur 4 er hins vegar að austan. skipulagður undir einbýlis-, par- EA Skúli Alexandersson við Lárusarhús á Hellissandi. Elsta húsið á Hellissandi gert upp Lárusarhús á Hellissandi hefur nú verið gert upp. Húsið er elsta húsið á Hellissandi en það var byggt árið 1889. Hjónin Skúli Al- exandersson og Hrefna Magnús- dóttir eru núverandi eigendur hússins og hafa þau staðið fyrir framkvæmdunum. Lárusarhús er timburhús á tveimur hæðum með steinsteyptum kjallara. Húsið var byggt af Lárusi Skúlasyni áraskipaformanni á Hell- issandi. Lárus hafði forystu í skóla- málum og sveitarstjórnarmálum í sinni tíð og stofnsetti m.a. barna- skóla á Hellissandi 1883 sem var fyrsti barnaskóli á Snæfellsnesi. Arið 1906 stóð hann síðan fyrir byggingu bamaskólahúss sem hýsti barnaskóla Neshrepps utan Ennis allt til ársins 1945. Lárus stóð einnig fyrir byggingu Ingjaldshóls- kirkju 1900-1903. Skúli og Hrefna hafa átt húsið frá því um 1980 en búið var í húsinu allar götur til 1995. „Árið 1995 fauk þakið af húsinu og þá þurftum við að taka ákvörðun um hvort við vildum rífa húsið eða leggja í við- gerðir á því. Við ákváðum þó að gera við þakið og upp úr því ákváð- um við að gera húsið upp. Þetta hús telst tvímælalaust til menningar- verðmæta vegna aldurs þess og sögu og því hefði verið synd að láta það fara,” sagði Skúli Alexanders- son eigandi hússins í samtali við blaðamann á dögunum. Vinnu við húsið er nú lokið en unnið var eftir teikningum og tilsögn ffá húsffið- unarnefhd við framkvæmdirnar. Að sögn Skúla er ædun þeirra hjóna að selja húsið. EA Menntasmibja kvenna á Akranesi Laus eru til umsóknar pláss fyrir nemendur á haustönn 2000 Um er að ræða 13 vikna nám frá 4. september til 1. desember. Námið fer fram virka daga kl. 9-15. Menntasmiðjan er starfrækt af Akraneskaupstað í samvinnu við Símenntunarmiðstöðina á Vesturlandi. Kennslugreinar eru: íslenska, ritun, enska, tölvuleikni, sjálfsstyrking, heilsufrœbi, heilsurœkt, myndlist, handverk, fjármál og starfsval. í Menntasmiðju kvenna er lögð áhersla á hagnýtt nám, sköpun og sjáífsstyrkingu. Mætingaskylda er 100%. Námsgjalci: 10.000 kr. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunum. Frekari upplýsingar veitir Birna Gunnlaugsdóttir / síma 43Í 4545 eöa 861 4245 og Björg Árnadóttir 437 2390 5IMGNNTUNAR MIÐSTOÐIN

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.