Skessuhorn


Skessuhorn - 17.08.2000, Síða 19

Skessuhorn - 17.08.2000, Síða 19
JSES»liHö2M FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 19 Háspenna í bikarkeppninni í Grindavík IA-sigur í vítaspymukeppni Sigurður Jónssov jafiiaSi með glæsilegu marki. Skagamenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bik- arkeppninnar í knattspyrnu með frækilegutn sigri á Grinda- vík í vítaspyrnukeppni. Eftir jafina stöðu, 1:1, að loknum venjulegum leiktíma og marka- lausa framlengingu tóku Skaga- menn sig til og skoruðu úr fjór- um fyrstu vítaspyrnum sínum. Olafur Þór Gunnarsson varði tvær spymur heimamanna og þar með vom úrslitin ráðin, 4:2 í vítaspyrnukeppninni og 5:3 alls. Akurnesingar voru sterkari aðil- inn allan fyrri hálfleikinn en heimamenn fengu þó besta færið örfáum sekúndum áður en flautað var til leikhlés. Paul McShane skallaði þá hárfínt framhjá úr sannkölluðu dauðafæri. Skagamenn hófu seinni hálfleik- inn með látum og það var þvert á gang leiksins að heimamenn komust yfir með glæsilegu marki Róberts Sigurðssonar, sem lék IA- vörnina upp úr skónum áður en hann skoraði framhjá Olafi í mark- inu. Rúmri mínútu síðar geystust Skagamenn upp vinstri kantinn. Kári Steinn gaf fyrir en þegar einn varnarmanna Grindvíkinga ætlaði að hreinsa frá vildi ekki betur til en Keppnin í þriðju deild á Eng- landsmótinu í knattspyrnu hófst um síðustu helgi og gerði Halifax jafntefli við Karllegg (Charlisle) í fyrsta leik. Halifax komst yfir 2-0 með mörkum þeirra Markúsar Brjánssonar (Mark Bradshaw) og Stefáns Vagnssonar (Steve Kerrig- an) en Stefán Sóleyjarson bjargaði heimamönnum með tveimur mörkum undir lokin. Halifax hefur þar með hlotið eitt stig úr einum leik og hefur oft séð það svartara. Halifaxklúbburinn er hér með kominn úr sumarfríi og mun nú taka til óspilltra málanna við að HSH vann góðan sigur á Þrótti í Vogum síðastliðinn laugardag, 5 - 2. Mörk heimamanna skoruðu þeir Jón Pémr Pétursson (2), Helgi Reynir Guðmundsson (2) og Vlðar Ingi Pétursson. HSH er í 4. sæti A svo að hann þrumaði knett- inum þvert fyrir markið, þar sem Albert Sævars- son markvörður heimamanna greip hann með t i 1 þ r i f u m . Eyjólfur Ólafs- son, dómari leiksins, dæmdi þetta sem send- ingu til mark- varðar og í kjöl- farið óbeina aukaspyrnu á heimamenn 8 metra frá mark- inu. Grindvík- ingar mótmæltu ákaft, enginn þó eins og Mil- an Stefán Jankovic þjálf- ari sem uppskar brottrekstur fyrir vikið. Eftir mikið japl, jaml og fuður skoraði Sigurður Jónsson jöfnunarmarkið með firnaföstu skoti þrátt fyrir að allt Grindavíkurliðið stæði á hefja þetta lánlausa lið til vegs og virðingar í knattspyrnuheiminum. Meðal annars er stefnt að hópferð á Skeiðvöll (The Shay) heimavöll Halifax Town og rekin verður markviss áróðursstarfssemi um heim allan á vegum klúbbsins. Meðlimir Halifaxklúbbsins eru nú á fimmta hundrað og vinsældir liðsins fara ört vaxandi. Aðdáend- ur liðsins um heim allan geta í vet- ur fylgst jafnt með hamingju- stundum og hörmungum þess á Halifaxvefnum: www.skessuhom.is/halifax riðils þriðju deildar þegar tvær um- ferðir eru eftir og hefúr 19 stig. Næstir fyrir ofan eru Fjölnir með 22 stig en Bruni er í 2. sæti með 25 stig. Njarðvík hefur þegar unnið riðilinn og hefur 32 stig. marklínunni. Glæsilegt mark og frábært skot Sigurðar, sem var langbesti maður vallarins. Þetta mark sló heimamenn þó ekki út af laginu og þeir sóttu meira það sem eftir lifði leiks og Scott Ramsey fékk sannkallað dauðafæri en skaut framhjá mark- inu. I framlengingunni var jafn- ræði með liðunum framan af en eftir að Kára Steini Reynissyni var vísað af velli hjá Skagamönnum fyrir tvö gul spjöld varð róðurinn þungur. Skagamenn héldu út en það var blendin sælutilfinning þegar ljóst varð að vítaspyrnu- keppni varð óumflúin. Til að gera langa sögu smtta sýndu Akurnesingar gríðarlega yf- irvegun og skoruðu úr öllum sín- um spyrnum. Ólafur Þór var ótví- rætt hetja liðsins er hann varði tvær spyrnur heimamanna. Víta- spyrnukeppnin þróaðist annars þannig: 1:0 Albert Sævarsson 1:1 Sigurður Jónsson 2:1 Óli Stefán Flóventsson 2:2 Jóhannes Harðarson 2:2 Ólafur varði spyrnu Djuric 2:3 Alexander Högnason 2:3 Ólafur varði spyrnu Ramsey 2:4 Uni Arge -SSv Halifax fær stig GE Góður sigur HSH Skessuhoms- mótið í knattspymu Skessuhornsmótið í knatt- spymu verður haldið í þriðja sinn Iaugardaginn 2. septem- ber næstkomandi á æfinga- svæði IA að Jaðarsbökkum. Til stóð að mótið færi ffarn um miðjan ágúst Iíkt og síðustu tvö ár en þar sem margir aðrir stórviðburðir em á dagskrá á Akranesvelli getur mótið ekki orðið fyrr en í september. Skessuhornsmótið er sem fyrr ætlað knattspyrnumönnum með bjarta framtíð að baki sér og er opið félögum, fyrirtækjum, stofnunum, klúbbum og fjöl- þjóðasamtökum hvers konar. Skilyrði fyrir þátttöku eru að liðsmenn hafi ekki tekið þátt í Is- landsmótinu í knattspyrnu á þessu ári. Búist er við mikilli þátttöku og spennandi keppni og hafa borist fréttir af leikmannakaupum í æf- ingaferðum erlendis. Það er lið Vírnets í Borgarnesi sem á titil að verja en árið áður varð stórliðið Gott í glasi frá Akranesi sigur- vegari. GE ai Kvennalið IA tapaði 0 - 5 gegn sterku liði ÍBV í Vestmannaeyjum síð- astliðinn laugardag. Skagastúllcur sigla lygnansjó í 6. sæti deildarinnar og hafa 9 stig. Næsti Icikur þeirra er gegn Breiðablik á Akranesvelli næst- komandi laugardag. GE Bruni tapáði naumlega fyrir Barðstrendingum á Akranesvelli síðasdiðinn Iaugardag, 4 - 5 eftir að hafa verið yfir, 3 — 1, í hálfleik. Mörk Bruna skor- uðu Sveinbjörn Geir Hlöðversson (3) og Stefán Ólafsson. Bruni er þrátt fyrir tapið í 2 sæti í a riðli þriðju deildar þegar 2 uraferðir eru eftir og á góða möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakepþninni. GE Viðar vann Opna Tryggingarmiðstöðv- armótið í golfi fór fram á Hamar- svelli Borgarnesi 13. ágúst. Úrslit Án forgjafar 1. Vtðar Héðinsson GB 74 2. Guðmundur Daníelsson GB 79 3. Þorsteinn Geirharðsson GS 80 Með forgjöf 1. Rós Magnúsdóttir GSE 68 2. Hans Egilsson GB 69 3. Jón Georg Ragnarsson GB 69 Næst holu í fyrsta höggi á 1/10 braut var Anna Ólafsdóttir GB 1,90 m ffá holu. Á 6/15 braut var Pétur Sverrisson næstur í öðru höggi 70 sm firá holu. II BORGARBYGGÐ Félagsmidtödin Óðal Starfsmaður óskast! Auglýst er eftir starfsmanni í félagsmiðstöðina Óðal Borgarnesi Um er að ræða gefandi og metnaðarfullt starf með bömum og nnglinnm í nánu samstarfi við Cruimskólana í sveitarfelaginu og stjórn Nemendafélags G.B. sem S'órnar innra starfi. n er að ræða 9 mánaða starf, laun samkvæmt launatöflu SFB. Almennt um starfið: Starfið felur í sér vinnu í félagsmiðstöðinni Óðali og er vinnutími s.k.v. vaktaplani. Starfið fellst aðallega í vinnu með börnum og unglingum, gæslu, þrifum og umsjón með áhölduin og tækjum sem í félagsmiðstöðinni eru. Yfiruinsjón með matargati gnumskólans (í félagsmiðstöðinni). Aðstoða við framkvæmd og eftirlit á bama- og imglingastarfi í samráði við stjórn nemendafélags G.B. og íjirótta- og æskulýðsfulltrúa. • Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 2000. • Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 og skal umsóknum skilað á skrifstofu Borgarbyggðar. Nánari upplýsingar gefur: íþrótta- og æskulýðsfulltrúi í síma: 437-1224

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.