Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2000, Side 3

Skessuhorn - 14.09.2000, Side 3
^dUstnu.. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 3 Frá Ólafivíkurhöfh Ólafsvíkurhöfii kom best út Fulltrúi Slysavarnarfélagsins mennt séð virðast öryggismál hafii- Landsbjargar skoðaði í sumar örygg- isbúnað hafiia á Snæfellsnesi. í bréfi sem Kristján Friðgeirsson fulltrúi fé- lagsins sendi hafnaryfirvöldum segir hann m.a.; „Tilgangur þeirrar könn- trnar er að öðlast vimeskju um ástand björgunártækja og búnaðar við hafii- imar. Ekkj er ædunin að klekkja á neinum með þessari yfirferð, heldur vonumst við til þess að ábendingar okkar geti orðið til aðstoðar í sam- eiginlegri viðleitni okkar allra til að koma í veg fyrir slys og að vera samt viðbúinn ef eitthvað bregður útaf“. Bréfinu fylgir svo úttekt hverrar hafnar fyrir sig þar sem hstað er upp hverju helst sé óbótavant og síðan al- menn samantekt. Af úttektum Kristjáns er ljóst að Olafsvíkurhöfn kemur áberandi best út. Eftir all ít- arlega lýsingu á búnaði hafharinnar kemur almenn lýsing sem segir: ,rAI- arinnar vera tekin alvarlega og reynt að sjá til þess að hhrtimir séu í lagi. Hafnarverðir sjá t.d. um það að böm noti bjargvesti við bryggjuveiði sbr. skilti“. Litlar -athtigasemdir era gerðar við höfhina í Rifi og einnig kemur Stykkishfyímshöfn vel út. Höfiún í Grandarfirði fær hinsvegar ekki góða einkunn. Kristján lýsir í langri skýrslu um Grandarfjarðar- höfin miklum skorti á björgunartækj- um og stigar séu ófullnægjandi. Þá gerir hann athugasemdir við öryggis- mál löndunarkrananna. Amarstapa- höfh fær einnig slæma einkunn fyrir öryggistæki og bent er á skort á þess- um tækjum í höfninrú á Hellnum. Þó höfhin á Hellnum sé lítt eða ekki notuð til útgerðar er hún vinsæll ferðamannastaður og því mikikvægt að björgunartæki séu til staðar. IH Baldur kominn af stað á ný Breiðafjarðarferjan Baldur hefur hafið siglingar á ný, en hún hefur Allar stöður mannaðar á Höfða Undanfarið hefur átt sér stað mikil umfjöllun um það neyðar- ástand sem víða ríkir á dvalar- og hjúkranarheimilum á Islandi í dag. Illa gengur að manna stöð- ur og víða era heilu og hálfu deildirnar undirmannaðar. Að sögn Sigurbjargar Ragnarsdótt- ur, starfsmanns á dvalarheimil- inu Höfða á Akranesi, eru þar allar stöður mannaðar og ekki fyrirsjáanlegt að nein breyting verði þar á í bráð. “Við höfum ekki átt í neinum erfiðleikum með að manna stöður hér og sjá- um ekki fram á að neinar stöður séu að losna á næstunni,” sagði Sigurbjörg. SÓK verið í slipp í rúma viku eftir að hafa steytt á skeri um síðustu mán- aðamót. Sjópróf vegna atviksins voru haldin í Héraðsdómi Vesturlands í síðustu viku. I framburði skipstjór- ans kom fram að hann hefði litið af stefnu skipsins andartak með þeim afleiðingum að skipið rakst á sker. Axlaði hann alla ábyrgð á slysinu. GE kr. á Itr. Súpukjöt I ■ flokkurkr/kg. S43,- tilboðsverð kr. 399, ÍBrauðsalöt frá Eðalfiski kr. 204,- tilboðsverS kr. 159,- Heimabrauð kr. 200.- tilboðsverS kr. I Jv,- Búkonubrauð og Rúgbrauð í pk_ kr. 239,- tilboösverS kr. I o i,- Lu Prince 2 pk. kr.l 89,- tilboösverS kr. I 69, Kókómjólk I /4 I. kr. 5 tilboSsverS kr. 45,- Coke I I. kr. 146,- _ tilboSsverS kr. 129, Epli-Rauð kr. I 98,- tilboSsverS kr. 129,- Glófa útivistarsokkar st. 3^-47 kr. 995,- tHboSsverS kr. 796,- . il__ <-t 29-47 kr. 725,- Glófa lopasokkar st. Jv tilboSsverS kr. 580, Glófa húfur ki Glófa vettlingar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.