Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2000, Síða 1

Skessuhorn - 21.09.2000, Síða 1
íslensk upplýsingatækni ehf LeiðanJi á sviái marg’miálunar VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 38. tbl. 3. árg. 21. september 2000 Kr. 250 í lausasölu £ ^Llfensk'is Leiddist áhugaleysi Vesdendinga Segir forstöðumaður Náttúrustofu sem sagt hefur starli sínu lausu Fyxir skömmu var auglýst tveggja daga ráðsteína á Varmalandi þar sem ijalla átti um náttúru Vesturlands. Undirbúningur hafði staðið lengi og alls höfðu 22 vísindamenn gefið lof- orð fyrir því að flytja þar fyrirlestra. Ráðstefnan átti að hefjast föstudag- inn 8. september og fyrir henni var nokkur áhugi. Ollum á óvart var á miðvikudegi þann 6. september send út tilkynning um að ráðstefhunni væri ffestað. Margt getur orðið til þess að vel undirbúnir hlutir geta ekki orðið. En skömmu síðar var starf forstöðumanns Náttúrustofu Vesturlands auglýst laust til umsókn- ar. Ekki er óeðlilegt að spurt sé hvað gerðist? Jón Baldur Sigurðs- son sem veitt hafði Náttúrustofúnni forstöðu segir þetta ákaflega óheppi- legt því ráðstefnan hefði verið kjör- inn vettvangur til að efla áhuga á starfi stofunnar og þjappa Vestlend- ingum saman um þennan mikilvæga málaflokk. Rökin fyrir frestun voru þau að hann hefði sagt upp starfi sínu við Náttúrustofu Vesturlands, þá töldu stjórnarmenn ekki stætt á að halda ráðstefnuna þar sem hann gæti ekki fylgt eftír niðurstöðum hennar. „Mér þykir það ákaflega leitt að starf mitt hafi verið eyðilagt með þessum hætti. Eg var þama aðeins í starfi ffá því í nóvember og leiddist það áhug- leysi sem stofan bjó við. Aðeins Stykkishólmsbær er að vinna að þessu og þátttaka annarra sveitarfé- laga er lítil sem engin. Eg sótri um sambærilegt starf í Sandgerði og fékk. Þar er myndarlega staðið að málum og því tílhlökkunarefni að fara þangað til starfa. Sú ráðstefha sem ég hafði eytt svo miklum tíma í að undirbúa og hefði orðið ein stærsta ráðstefhan í þessum mála- flokki ffá upphafi hefði ömgglega skapað gmnn að farsælu starfi fyrir Náttúmstofu Vesturlands hver sem mín örlög hefðu orðið.“ IH Rannsóknimar til Reykjavíkur Mikil hagræðing segir stjórnarformaðurinn Rannsóknarstofnun Mjólkuriðn- aðarins sem hefur haft aðsetur í Borgarnesi undanfarin ár verður flutt til Reykjavíkur um næstu ára- mót. A síðasta stjómarfundi stofn- unarinnar var ákveðið að ganga til samninga við Osta- og smjörsöluna um að hýsa starfsemina. Birgir Guðmundsson mjólkurbússtjóri Mjólkurbús Flóamanna og stjóm- arformaður Rannsóknarstofnunar- innar segir ákvörðunina eingöngu snúast um hagræðingu. “Fyrr á þessu ári kom í ljós að húsnæðið hafði verið selt. Við skoðuðum ýmsa kosti en þegar ljóst var að Osta- og smjörsalan gæti tekið við þessu var það augljóslega hagkvæm- asti kosturinn. Við getum náð ffam mikilli hagræðingu í rekstrinum með ýmiskonar samnýtingu og ljóst að við spömm mikið með þessum flumingum,” segir Birgir. Sjö menn starfa við Rannsóknar- stofhun mjólkuriðnaðarins í Borg- amesi en ekki er ljóst hversu marg- ir þeirra flytja með starfseminni til Reykjavíkur. GE Þessi selnr svamlaSi við Laxfoss í Grímsá síðastliðimi þriðjudag. Selir eru ekki auðfiísugestir í laxveiðiám ogþvt urðu þetta hans síðustu sundtök. Þetta mun vera í fyrsta sinn svo vitað sé að seltir gengur svo langt upp eftir ánni. Mynd: ÞÞ Bikar- úrslit Á sunnudag verður leikið til úrslita í bikarkeppninni í knatt- spyrnu á Laugardagsvellinum. Skagamenn em í úrslitum annað árið í röð og mæta þar Vest- mannaeyingum en bæði lið tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með eftírminnilegum hætti. Það verður sannarlega mikið í húfi fýrir Skagamenn á sunnudag- inn ogviðhitumuppfyrirleikinn á bls 14 og 15 í blaðinu í dag. Elín til Finnlands Elín Málmfríður Magnúsdóttir, fegurðardrottning Islands, hélt til Finnlands á mánudag til þess að keppa fyrir Islands hönd um títil- inn “Ungfrú Skandinavía”. Elín kemur til með að dveljast í Finn- landi í rúma viku. Með henni fer Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir sem varð í fjórða sæti í Ungffú Island auk þess að vera valin Elle stúlkan. Hefð er fýrir því í þessari keppni að stúlkurnar klæðist þjóðbúningi og fékk Elín Málmfríður skaut- búning þann sem fjallkonan klæð- ist á 17. júní að láni hjá Akranes- kaupstað. SÓK Elín Málmfríður ( Dpiði' frá kl eM tillofoöacja* veitragar 8:4305555 :co z<D !LO :c\i :C0 :csj :<o • IX) CT)

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.