Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2000, Side 6

Skessuhorn - 21.09.2000, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 Mtssunu^. Viðfœrum ykkur bestu þakkirfyrir ómetanlegt framlag ykkar sem og þann stuðning sem þið og aðrir hér á landi veittuð okkur við undirbúning og framkvœmd mótsins. Slík stórmót, í ekki stœrra héraði, er afrek út affyrir sig og hefði aldrei verið framkvœmt nema vegna þeirra jákvæðu undirtekta sem verkefnið fékk allt frá upphafi. Hafið bestu þakkirfyrir og Borgfirðingar - til hamingju með stórglæsilegt mót. Framkvœmdanefnd Norðurlandamóts unglinga Stjórn Ungmennasambands Borgarfjarðar •JM Bjamalaug opin um helgar? íþróttanefnd Akraness hefur borist bréf frá Ragnheiði Runólfs- dóttur, Ragnheiði Guðjónsdóttur og Hildi Karen Aðalsteinsdóttur þar sem sótt er um að fá að starf- rækja ungbarnasund og sundskóla á sunnudögum í Bjarnalaug. Þær vilja einnig taka að sér að sinna baðvörslu í lauginni á þessum dög- um. Iþróttanefnd tók jákvætt í beiðnina og íþróttafulltrúa var falið að sækja um þessa lengingu á opnunartíma sundlaugarinnar. Nefndin telur þörf á að hafa Bjarnalaug opna um helgar og tel- ur það einnig vera þess virði að gera tilraun til þess að hafa al- menningstíma á laugardögum. Bjamalaug fékk nýverið andlits- lyftíngu og lokið hefur verið við að breyta afgreiðslunni, mála laugar- salinn auk þess sem settir voru gluggar á hvíldarherbergi á efri hæð hússins. Framkvæmdum í af- greiðslunni er hins vegar ekki al- veg lokið þar sem fjárveitingu vantar. SOK Menntasmiðja kvenna: Stúkuhúsið upp- fyllir ekld kröfur Slökkviliðsstjórinn á Akranesi, Jóhannes Engil- bertsson, hefur sent bæj- arráði bréf þar sem hann gerir athugasemdir við starfsemi menntasmiðj- unnar í gamla stúkuhúsinu við Háteig. Jóhannes segir að húsið, sem er gamalt timburhús á tveimur hæð- um, uppfylli ekki þær kröfur sem gerðar séu til skóla. “Skóli þarf að fara eftir ákveðnum reglum og þetta hús hefur ekki það til að bera sem þessar reglur segja til um. Þar vantar til Gamla stúkuhiísið við Hdteig. dæmis allar brunavarnir ef eitthvað gerist. Þetta er reyndar og flóttaleiðir úr húsinu. Flótta- skammtímalausn og starfsemin á leiðirnar eru náttúrulega það sem bara að vera þarna í einhverja 17 þarf fyrst og fremst að vera til stað- mánuði skilst mér.” ar til þess að fólk komist allavega út SOK Numcr cíH í no'h/Zvw bílvMi HEKLASöluumboð • Sólbakka 2 • Borgarnes • Sfmi 4372100 • gesturellert@simnet.is SölllUmboð í tilefni af tímasprengju m HEKLA - í forystu á nýrri öld! hjá Bílaþingi HEKLU dagan 20. - 22. september er sérstakt tilboð á notuðum bílum hjá Söluumboði HEKLU í Borgarnesi. x MITSUBISHI MCfTORS BÍLAÞING HEKLU

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.