Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2000, Page 9

Skessuhorn - 21.09.2000, Page 9
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 9 uataaunu!- Ú mlitaleikur í A - ÍB V Coca-Cola bikar karla r A Laugardalsvelli sunnudaginn 24. september kl. 14:00 Forsala aðgöngumiða er í Olís á Akranesi og í Olís við Skúlagötu í Reykjavík. Verð í forsölu er kr. 1.300 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir börn. Verð á Laugardalsvelli fullorðnir kr. 1.500 börn kr. 500. Dagskrá: Fimmtudagur: Föstudagur: Laugardagur: Sunnudagur: Café 15 og Gulir og Glaðir hefja upphitun. Leikmenn verða á Café 15 milli 21 og 23. Gulir og Glaðir verða í Kringlunni og bjóða ÍA-vaming til sölu. Æfing á Akranesvelli kl. 13:30. Stuðningsmenn em boðnir velkomnir á völlinn til að fylgjast með strákunum undirbúa sig fyrir átökin á sunnudag. Fulltrúar frá Vífilfelli munu verða á staðnum með glaðning fyrir bömin. Útvarp Akranes verður með útsendingu frá kl. 16 - 19. Rætt verður m.a. við “gamla” Skagamenn, leikmenn og þjálfara, sagan rifjuð upp og Skaga-lögin leikin. Rútuferðir verða frá Jaðarsbökkum kl. 9 og 11. Útvarp Akranes fer í loftið kl. 10. UPPHITUN Gulir og Glaðir standa fyrir upphitun í Ölveri í Glæsibæ frá kl. 10:00. Ýmsar uppákomur, andlitsmálun o.fl. Marserað verður frá Ölveri að Laugardalsvelli kl. 12:30. í Ölveri geta stuðningsmenn keypt sér hádegisverð. Stuðningsmannafélögin munu verða með ÍA vaming til sölu í upphitun og á þeim stöðum þar sem stuðningsmenn koma saman og að sjálfsögðu á Laugardalsvelli. Sérstaklega er vakin athygli á gulum plast-yfirhöfnum er seldar verða gegn vægu gjaldi. Stuðningsmenn em eindregið hvattir til að verða sér úti um slíka yfirhöfn svo við náum að hafa stúkuna okkar Skaga-gula. Stuðningsmenn Jjölmennum og tökum þátt íþeim uppákomum sem í boði eru og sköpum okkur rífandi BIKARSTEMMINGU. Mœtum gul og glöð á Laugardalsvöll, látum vel í okkur heyra og hvetjum strákana okkar til sigurs. r Afram bkagamenn

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.