Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2000, Side 10

Skessuhorn - 21.09.2000, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 DV - menningarsögulegt slys í frétt DV fimmtudaginn 14. september er haldið áfram ófrægingarherferð gegn Landmælingum Is- lands sem hófst á baksíðu blaðsins 9. september og fylgt var eftir í ritstjórnargrein þann 11. september. Um næstliðin mánaðamót tóku tómstundanefnd og bæjarstjóm Borgarbyggðar til umræðu og af- greíðslu tillögur um skipulagsbreytingar sem lúta að rekstri íþróttamíðstöðvarinnar í Borgamesi. Tvennt vekur athygli, annars vegar tilefnið (eða tál- efnisleysið) og hins vegar hvemig að málum var staðið. Fram hefúr komið að ekki hafi verið óánægja með störf forstöðumannsins nema síður væri, né að skipulagsbreytingunmn væri beint að honum per- sónulega. Þetta kemur m.a. fram í yfirlýsingu bæj- arstjóra Borgarbyggðar sem hnykldr á með því að geta um trúmennsku og samviskusemi forstöðu- mannsins. Það er helzt að það þyki undarlegt að hann skuli ekki þiggja stöðulækkun og kauplækkun með þökkum. En það er nú einu sinni svo að svona mál verða aldrei ópersónuleg. Eg veit ekki hvað t.d. SteSni Kalmanssyni þætti um hugmyndir einhvers vinnuhóps um að hafa tvo bæjarritara en engan bæj- arstjóra og eiga svo kost á því að hreppa annað bæj- arritarastarfið og hljóta kauplækkun að launum, allt í nafni sMpulagsbreytinga. Þessa samlíkingu má ekki skilja svo að ég telji bæjarstjórann öðrum frem- ur höfúðsmið í þessu máli og líklegra þyMr mér að hundurinn sé annars staðar grafinn. Þá er ekM svo að skilja að Um neinn umtalsverðan fjárhagslegan á- vinning sé að ræða og honum hafi jafnvel átt að eyða með tilboði um einhver aukaverk. Oupplýst er ltka hvaða áhrif þessar breytingar hafa á kjör í- þrótta- og æskulýðsfulltrúa. Hitt sem vekur athygli er tímasetning á afgreiðslu málsins. Daginn sem ráðningarsamningur forstöðumannsins rennur út er tillagan um sMpulagsbreytingar teMn upp óg af- greidd í tómstundanefhd, send framhjá bæjarráði, í áðumefndri frétt er beinlínis sagt ósatt um meinta eyðingu “Kortasögu íslands” sem á að hafa átt sér stað af slysni. Staðreyndin er sú að Kortasögu ís- lands hefur ekM verið eytt, hún er varðveitt í hús- ingum á. Þær eru hvorM betri né brýnni fyrir það. Málið virðist lítið hafa verið á dagskrá undanferið ár en stokMð til afgreiðslu þess í skyndingu við þau tímamót að ráðningarsamningurinn var úti. Fróð- legt væri að vita hversu oft umræddar tillögur hafa verið til umfjöllunar í tómstundanefnd á árinu. Enginn viðbúnaður virðist heldur hafe verið til að ráða í hina nýju/breyttu stöðu, væntanlega í trausti þess að forstöðumaðurinn yrði fús til starfans. Dá- lítið Múðursleg stjómsýsla en fyrst og fremst lítils- virðing við þann sem gegnt hafði með ágætum því starfi sem breytingamar beinast að. Vitað var að forstöðumaðurinn var þeim ekM að öllu leyti sam- þykkur en þrátt fyrir það vom þær að hluta til komnar til framkvæmda. Rík ástæða var því til að huga að lyktum málsins, þörf þess og óþurfr. Bæj- arstjómin situr uppi með niðurstöðu sem ekM er sátt um og hefúr mælst misjafrtlega fyrir, þó ekM sé dýpra í árina teMð. Forstöðumaðurinn, Ingimundur Ingimundar- son, hefúr varið mest allri sinni starfeævi hér í hér- aði, við kennslu og fleiri störf, fyrst og fremst á sviði íþrótta- og asskulýðsmála og til þeirra mála hefúr hann einnig varið ómældum frítíma sínum. Þetta veit bæðí tómsmndanefhdarfólk og bæjarstjórn jafhvel og fjölmargir aðrir sem fylgjast með íþrótta- og æskulýðsmálum og málum yfirleitt. Því er það æði sérkennilegt og undarlegur þakklætisvottur að knýja fram breytingar sem leiða til stöðulækkunar og skertra starfekjara með þeim hætti að menn kjósa heldur að ganga frá borði og halda reisn sinni þó það kosti atvinnumissi, jafhvel bótalaust, Og með réttindamál sín í uppnámi. Otrúlegt að láta slíM næði Landmælinga íslands við Stillholt 16-18 á AManesi. Þar eru einnig varðveitt safneintök af kortum sem stofhunin hefur gefið út og miMð verk er framundan við sMáningu Jtessa safns. Að auM má geta þess að Landsbókasafn Islands varðveitir eintök af öllum prenmðum kortum sem gefin eru út á ís- landi í samræmi við lög. Því hefur alls ekki orðið neitt “menningarsögulegt slys”. Staðreyndir málsins em hinsvegar þær að auka- eintökum af úreltum korrnm sem ekM hafa selst er eytt undir eftirliti RíMsendurskoðunar. Stofhunin hefur í samræmi við umhverfisstefnu stjómvalda reynt að nýta afgangspappír og var það gert í þessu tilfelli. Það er væntanlega sú fjöður sem varð að hænu hjá DV og fyrrverandi starfemanni Landmæl- inga íslands sem hætti störfum þann 1. mars sl. Það er ömurlegt til þess að hugsa ef blaða- mennska á Islandi er komin á það stig sem raun ber vitni. Ollum aðferðum er beitt til í þeim tilgangi að sverta stofnun sem því miður hefur orðið að póli- tísku bitbeini í umræðu um flutninga ríMsstofnana út á land. NeiMæðar fréttir em búnar til og því hafhað að birta sannleikann. Þannig tók blaðamað- ur DV á AManesi viðtal við forstjóra Landmælinga íslands vegna baksíðufréttarinnar 9. september síð- asdiðinn. Þetta viðtal hefur ekM verið birt í DV þegar þetta er skrifað, þrátt fyrir að blaðamaðurinn á AManesi hafi að eigin sögn m.a. rætt við ritstjóra blaðsins til þess að knýja fram birtingu. Flvaða öfl em hér að verM, því er erfitt að svara ! Að lokum skal það endurteMð sem áður er komið fram að starfsemi Landmælinga íslands blómstrar sem aldrei fyrr. Samhentur hópur dugmiMlla starfs- manna vinnur nú að mörgum þörfum verkefnum sem stofhunin hefur fengið traust yfirvalda dl að leysa af hendi. Blaðamenn DV ættu að kynna sér þessi verkefhi með jáMæðu hugarfari í stað þess að stunda niðurrifestarfsemi á stofhun sem þarf frekar þarf að efla og er þeim velkomið að sækja stofrum- ina heim hvenær sem er. 14. september 2000 Magmís Guðmundsson, forsljóri Landmœlinga Islands. Ingimar Sigurðsson, formaður stjómar Landnuelinga Islands. beint til bæjarstjómar til endanlegrar staðfestingar. viðgangast. Gera menn svona? I þessu sambandi sMptir engu að til hafi staðið um nokkra hríð að koma umræddum sMpulagsbreyt- Jón G. Guðbjamsson, Lindarhvoli Iþróttamiðstöðvarklúðrið, klaufaskapur eða hvað? Leitum og rédum er nú að mestu loMð en þó er ekM úr vegi að rifja upp nokkuð af Meðskap þeim tengdum.Guðmundur Guðbrands- son frá Tröð Mað um Arilíus Þórð- arson á Hraunsmúla og síðar Stóra - Hrauni, fjallkóng Kolhreppinga: Smn líðurað réttum viðsjáum hann brátt sigurglaðan að vanda voldugan standa í Valfelli hátt og veifa til beggja handa. Voldugur stendur í Valfelli hátt, vegur í hendi sérprikið. Smalana sendir í sinn hvora átt, sauðunum bendir á strikið. Sem fjallkóngar veljast jafnan vasMr menn og þaulkunnugir gangnasvæðinu og tilhögun allri og ekU er verra að örnefni séu þeim töm á tungu þó margir yngri menn leggi sig minna efdr þeirn fræðum en áður var. Á Arnarvatnsheiði er tjöm eða smávatn sem ber nafnið Hagldamóatjörn og einhvemtíma var nafh hennar bundið í vísu á eft- irfarandi hátt: Hagldamóa heitir tjöm homgrýtið atama. Andskotinn sín ali böm upp við pollinn þama. Þorvaldur Jónsson í Brekkukoti orti í göngum: Þar sem Bláfell blasir við blær af jökli strýkur, stönsum brœður stöldrum við, stundin engan svíkur. Meðan Húnvetningar og Borg- firðingar leituðu í sameiningu á Arnarvatnsheiði var Fljótsdraga- tangi náttstaður þeirra og um hann Mað faðir Þorvaldar, Jón Þórisson í Reykholti: Gömul saga geymist þar gegnum daga langa, sungið lag og sopið var suður í Dragatanga Stuttu eftir að gamli skálinn í ÁlftaUók var aflagður kom Jón að honum með kunningja sínum og hafðj sá orð á því að kuldalegt hefði verið að koma þar í slæmum veðmm og svaraði þá Jón: Hér var kátt og kveðið hátt keppt við jnáttarvöldin, sungið dátt um dimma nátt drukkin sátt á kvöldin. Hjálmar Þorsteinsson á Kolsstöð- um Mað effir að hafa dvalist eitthvað lengur en hann ætlaði við Ulfsvatn: Hef égyl og heilsufrið herrann vilþví lofa, LJlfsvatn skilinn er ég við, illan byl og kofa. Erlingur Jóhannesson á Hallkels- stöðum orti alllangan brag um bónda einn í héraðinu og endaði þriðja lína hverrar vísu á orðunum “ þá og þá “ og segir svo frá fjárleitum bónda: Dýjaskurði kempan kná kannaði alla saman, lenti ípytti þá og þá, það var ekki gaman. Feikna styggan jjárhóp sá frœkinn leitamaður, fótum henti þá og þá ogþaut svo berrassaður Þeir sem lent hafa í slíkum hlaup- um og hremmingum hafa fullan sUlning á því af hverju lambakjötið þarf að vera svona dýrt. Eftir að bóndi var kominn til réttar þurfti hann sem aðrir á lífsnæringu að halda og brá sér í kaffi til næsta bæj- ar : Þaðan sér til bæjar brá burtfrá striti skæðu, svangur var hann þá ogþá, þurfti miklafæðu. Kaffi dreypti hann óspart á ekki taldi staupin enda var hann þá og þá þyrstur eftir hlaupin. Raunar er þáttur húsmæðranna á næstu bæjum við fjölsóttar réttir með ólíUndum miðað við nútíma aðstæður og þætti víst einhverjum nútíma húsmæðrum álag að fá slíkan gestagang yfir sig þó aðstæður séu betri nú en þá var. Rósberg G. Snæ- dal orti tíl húsfreyju sem bjó langa æfi við miUnn gestagang um réttir og leitir: Oft af grönnum efnum veitt en þá sönnust varstu er í könnu kaffið heitt komumömmm barstu. Björn Stefán Gúðmundsson sá í réttum unga stúlku með miUð og fagurt ljóst hár teUð upp í hnút í hnakkanum vera að draga fyrir vin sinn og varð að orði: Gullna hárið greitt í hnút getur mörgum unað veitt. Komin með í klofið hrút! Kind er skárra en ekki neitt!! Það hefur lengi verið siður góðra granna að gleðjast í réttunum og þó ég viti hvorU höfund né tildrög næstu vísu með vissu gæti hún sem best verið ort í réttum og kannske vestur í Dölum: Það er svona þetta ár þegnar verða að brosa, efað þú vilt taka tár tappann skal ég losa. Guðmundur Valtýsson á Eiríks- stöðum orti í réttum: Tek e'gþátt ílífsins leik lausfi'á sorg ogþrasi, meðan ég á Brún og Bleik og brennivín á glasi. Þrátt fyrir allt það erfiði sem fylg- ir rétmm og fjárleitum hlakka þó flestir til þess árstíma sem hafa teUð þátt í þeim störfum. Haust eitt þeg- ar rigningar höfðu gengið um tíma fyrir leitír birti upp daginn fyrir leit- irnar og Georg á Kjörseyri gerði eins og stendur í gamalli bók og hóf augu sín til fjallanna: Fjöllin greiðafrá sér ský fireista leiðarinnar, blærinn seiðir okkur í anna heiðarinnar. Með þökk fyrir lesturinn. Dagbjartur Dagbjartsson Refsstöðmn 320 Reykholt S435 1367 Of erfitt Halldór og Siggi ráku lítið fyrir- tæU saman og einn daginn voru þeir að rífast heiftarlega um kynlíf. „Eg tel,“ sagði Dóri, „að kynlíf- ið sé 90 prósent erfiði og 10 pró- sent skemmtun.“ „Helvítis della,“ sagði Siggi. „Kynlífið er 90 prósent skemmtun og 10 prósent erfiði.“ Um þetta tókst þeim að rífast heil-lengi, eða þar til einn starfe- manna fyrirtæMsins, ungur maður með framtíðina fyrir sér, kom þar að. Þeir áMáðu að bera þetta und- ir hann. Eftir smá íhugun sagði ungi maðurinn: „Kynlíf er hundrað prósent skemmtun!" „Af hverju segir þú það,“ spurðu Dóri og Siggi báðir í einu. „Vegna þess,“ sagði ungi maður- inn, „að ef það væri eitthvað erfiði fólgið í því, þá mynduð þið láta mig gera það fyrir ykkur.“ Dónafugl Davíð fékk þennan forláta páfa- gauk f afmælisgjöf. Páfagaukurinn var að sjálfsögðu altalandi en geð- illur og afar orðljótur. Fyrst hafði Davíð gaman af þessu en fljótlega var honum farið að ofbjóða hvað gauksi var Mæminn og blótaði svaðalega. Davíð reyndi að tala um fyrir fuglinum en ekkert gekk. Hann gekk á undan með góðu for- dæmi og tamdi sér að tala fellegt mál, lék Ijúfa tónhst í því skyni að hafa góð áhrif á fúglsMattann og lagði á sig miMa vinnu til að bæta geð gauksa en allt kom fyrir ekM. A endanum var Davíð nóg boð- ið. Hann, greip fuglinn hálstaU og hristi hann og skók og hugsaði sem svo að fyrst annað dygði ekM skyldi með illu illt út reka. Það gekk ekM heldur og fúglínn versn- aði ef eitthvað var. Það var því ekU um annað að ræða en að grípa til örþriferáða. Hann greip fuglinn og tróð hon- um ofan í frystiMstuna og áMað að kæla aðeins í honum. Loks var þögn í húsinu. Eftir nokMar mín- útur opnaði Davíð Mstuna og út sté páfagaukurinn og sagði. “Eg biðst ínnilega afeökunar ef ég hef ofboðið yður með óviðurMæmi- legu orðbragði. Það skal ekU end- urtaka sig.” Davíð varð hissa og hálf hrærð- ur á þessari skyndilegu geðslags- breytingu og hann var ekM alveg búinn að ná áttum þegar páfagauk- urinn spurði: “Fyrirgefðu, en leyfist mér að spyrja hvað kjúUingurinn gerði af sér?” Rjúpnaveiði Þar sem nú fer að styttast í rjúpnaveiðitímann kemur hér önnur fuglaffétt: Rikki ReykvíMngur fór að ná sér f rjúpu til jólanna, en vegna ó- kunnugleika fékk hann mann með sér, sem sagðist vera besta rjúpna- skytta og leiðsögumaður á gjörvöllu stór-Reykjavíkursvæð- inu. Eftir fjögurra tíma göngu og hálfa rjúpu (hún var of nálægt og of stór högl í byssunni) rann það loks upp fyrir Rikka að þeir voru orðtiir villtir. „Sagðist þú ekM vera besti leið- sögumaðurinn á stór-Reykjavíkur- svaðinti?" ösMaði hann á félaga sinn. sagði: hatui, „ég er það, en ég held að við séum komnir í Ar- nessýslu núna!“ ;

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.