Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2000, Side 13

Skessuhorn - 21.09.2000, Side 13
SSESSUHOSæi FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 13 ATVINNA I BOÐI Heimilishjálp (18.9.2000) Heimilishjálp óskast í Bæjarsveit. Um er að ræða almenn heimilisstörf við þrif og þvott. Starfshlutfall hálfur dagur einu sinni í viku. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 435 1254. Vantar vinnu (13.9.2000) Eg er 20 ára karlmaður og er að flytja upp á Skaga og vantar vinnu. Allt kemur til greina. Er vanur bens- ínafgreiðslu og kassastörfum. Upp- lýsingar í síma 896 8024, Helgi. Vantar vinnu (13.9.2000) Ég er 18 ára stelpa sem er að flytja upp á Skaga og vantar vinnu. Allt kemur til greina, er vön afgreiðslu- störfum og símsvörun. Sími 869 6110, Eva. BILAR / VAGNAR / KERRUR Suzuki (19.9.2000) Til sölu Suzuki SidekickJLX, skrán- ingarmánuður ágúst 1996. Hvítur, upphækkaður íyrir 30 tommu dekk. Ekinn 71 þús. km. Dráttarkúla og toppgrindarbogar. Upplýsingar í síma 437 1305 eða 437 1072. Lancer 1991 (19.9.2000) Oska efrir lista á hurð á Mistubishi Lancer 1991 og einnig rauðum spauler á sama bíl íýrir lítinn eða engan pening. Upplýsingar í síma 868 2884. SUZUKI TS70 (19.9.2000) Til Suzuki TS70 árg 89. Nýlega sprautaður, nýlegur stimpill, nýleg dekk og annað hjól af sömu árgerð fylgir með svo og slatti af varahlut- um. Verður að seljast srax! Upplýs- ingar í síma: 434 1179 og 868 2884. Til sölu 2 góðir! (15.9.2000) #1 Honda Civic Lsi ’92. Hvítur ek- inn aðeins 74 þ. km, vel með farinn, sjálfskiptur, skoðaður ’OL Asett verð 650 þ. Góður afsláttur. #2 MMC Colt Gli ’93 ekinn 152 þ. km., bein- skiptur, skoðaður ’OL Asett verð 500 þ. Góður afsláttur. Sími 861 3979, 431 2494. BMW 316 (14.9.2000) Til sölu BMW 316 árg. 11/12 92 ekin 108 þús. Verð: Tilboð. Uppl. í síma 898 1223. Bílar til sölu (12.9.2000) Til sölu Toyota Corolla, árg. ’85 í góðu ástandi. Verðhugmynd: 70-90 þús. A sama stað Subaru 1800, árgerð ’88. Verðhugmynd 170 þús. Upplýs- ingar í síma 867 0742. M-Benz og Toyota (11.9.2000) Til sölu 230-E mótor úrM-Bens 84, gangviss og góður mótor í finu standi. A sama stað til sölu Toyota Corolla 1600 árg 84 til niðurrifs eða samsetningar (vantar mótor). Uppl. í síma 898 7504. Hestakerra óskast (9.9.2000) Oska eftir að kaupa hestakerru. Upp- lýsingar í síma 431 1168. DYRAHALD Naggrís vantar búr! (19.9.2000) Vantar búr fyrir naggrís ásamt til- heyrandi fylgihlutum svo sem vatns- flösku. Upplýsingar í síma 435 0177 eftirkl. 18:00. Ærtil sölu (12.9.2000) Til sölu 120 fallegustu veturgömlu gimbrarnar í Borgarfirði. Upplýsing- ar hjá Benna á Stað í síma 437 1793. Kvígur til sölu (12.9.2000) Til sölu kvígur, burðartími október til desember, uppaldar á básum. Sími 435 0030. FYRIR BORN Bamavagn (13.9.2000) Brío barnavagn tíl sölu með burðar- rúmi. Mjög vel farinn eftír eitt barn. Upplýsingar í síma 431 2899 og 891 9472. EBBBI Sófasett (19.9.2000) Til sölu leðursófasett, 3ja sæta og 2ja sæta. Upplýsingar í síma 437 1305 eða 437 1072. ískápur til sölu (19.9.2000) 6 ára gamall Phillips ísskápur til sölu, tvískiptur með kæli fyrir ofan og frystí fyrir neðan. Vel með farinn. Verð: 28.000 kr. Upplýsingar í síma: 437 1454. Til sölu hjónarúm (19.9.2000) Gott viðarrúm með dýnum 180x200 cm. selst á 18 þús. eða í skiptum fyrir frystískáp. Upplýsingar í: ausi@simnet.is Til sölu fataskápur (14.9.2000) Til sölu hvítur fataskápur. Hæð 2 metrar, breidd 1,5 metrar og dýpt 50 cm. Upplýsingar í síma 892 8882. Beikihúsgögn fyrir krakka (11.9.2000) Til sölu fallegt beikirúm með 2 út- dregnum skúffum (2m x 80) og beiki skrifborð fyrir krakka. Upplýsingar í síma 894 7628. Sófasett í sumarbústaðinn? (6.9.2000) Til sölu furusófasett 3+1+1, áklæði þarfnast viðgerðar, (tílvalið í sumar- bústað). Sími435 1198. LEIGUMARKAÐUR Vantar litla íbúð í Borgamesi. (19.9.2000) Oska eftir lítílli íbúð í Bjargslandi í Borgarnesi tíl leigu sem fyrst. Reyk- laus leigjandi. Upplýsingar í s: 893 2361. fbúð til leigu (17.9.2000) 3ja herb. íbúð tíl leigu á Akranesi, öll nýstandsett. Ahugasamir hafi sam- band í s: 431 3504. Bráðvantar húsnæði í Reykjavík (14.9.2000) Ef þú veist um laust húsnæði í Reykjavík fyrir tvo unga menn utan af landi, endilega Iáttu okkur þá vita. Einn er í skóla en hinn í vinnu. Skil- virkum greiðslum heitíð. Hringið nú í frænda/frænku og athugið hvort herbergin eru enn á lausu. Upplýs- ingar í: robertb@ru.is Til leigu (18.9.2000) Iðnaðarhúsnæði til leigu. 225 fer- metrar. Upplýsingar í síma 892 3463. Til leigu (18.9.2000) Til leigu íbúð plús atvinnuhúsnæði. Laust strax. Upplýsingar í síma 892 3463. Herbergi til leigu (6.9.2000) Vantar meðleigjanda í rúmgóða íbúð, allt nýtt í henni. Ahugasamir hafi samband í síma 431 3504. OSKAST KEYPT Svalavagn óskast (19.9.2000) Oska eftir svalavagni ódýrt eða gef- ins. Upplýsingar í síma 431 3096. Hestakerra (19.9.2000) Oska eftír hestakerru, þarf ekki að vera merkilegur gripur. Uppl. í síma 435 1219. Eldhúsinnrétting óskast. (16.9.2000) Okkur sárvantar góða vel útlítandi eldhúsinnréttingu, getum tekið hana niður sé þess óskað, fyrir lítinn eða engann pening. Uppl. í síma 431 4011. Kjötsög (14.9.2000) Óska eftir að kaupa kjötsög. Upplýs- ingar í síma 438 6733 og 438 6840. Bátur óskast (13.9.2000) Trillubátur óskast. Eitt tíl eitt og hálft tonn, opinn, má vera vélarvana. Upplýsingar i síma 553 9355. Haglabyssa (13.9.2000) Oska eftír að kaupa góða haglabyssu Gauge nr. 20 eða 16. Upplýsingar í síma 691 2323. Gamalt rúm (13.9.2000) Oska eftir gömlu rúmi í baðstofustíl. Upplýsingar í síma 893 0524. Teikniborð (11.9.2000) Oska eftír teikniborði. Upplýsingar í síma 866 5635 eftir kl 14. TIL SOLU VefstóU (14.9.2000) Vefstóll til sölu, 110 cm. breiður með gagnbindingu . Upplýsingar í síma: 435 1525 og 863 6227. Til sölu hús í Borgamesi (14.9.2000) Einbýlishús í Borgarnesi til sölu. Tvær íbúðir 157 fermetrar. Upplýs- ingar í síma 897 2171. Prjónavömr (14.9.2000) Hef til sölu handprjónaða sokka og vettlinga, allar stærðir jafht á böm sem fullorðna. Upplýsingar í síma 431 1391. Símar (13.9.2000) Til sölu Nokia 5110 með tvær fram- hliðar og hleðslutæki og Nokia 6110 með hleðslutæki. GSM frelsiskort getur fylgt báðum símunum. Tilboð óskast. Sími 896 8024 og 869 6110. Bamavagn og stóll (13.9.2000) Til söu mjög vel með farinn og lítíð notaður ljósgrár Silver cross bama- vagn og 4 mánaða gamall Safety Baby barnabflstóll 0-9 kg, lítíð not- aður, var keyptur í Olivíu og Óliver selst á 5000. Upplýsingar í síma 869 6110. Standlampi (12.9.2000) Vegna þrengsla er mjög sérstæður og fallegur, gamall standlampi og ljósakróna til sölu. Upplýsingar í síma 437 1148. TOLVUR / HLJOMTÆKI 100W gítarmagnari (11.9.2000) Til sölu Marshall Valvstate 100V gít- arstæða, nýyfirfarinn og hreinsaður, lítur út sem nýr. Tbpphljómur, topp- kraftur. Uppl í síma 898 7504. YMISLEGT Hjólið mitt! (19.9.2000) Tapast hefur svart Trekhjól með rauðum stöfum og lausum hnakki. Hjólið hvarf frá Sjúkrahúsi Akraness sl. föstudag. Uppl. í síma 862 1310. Útvarp Akranes (13.9.2000) Áhugasamir um svæðisútvarp takið eftir. Ég er fyrrum dagskrárgerðar- maður á ýmsum útvarpsstöðvtun og er með hugmyndir um að setja af stað jólaútvarp á Akranesi 1. nóv nk. Áhugasamir um samstarf sendi tölvu- póst á lettur@hotmail.com Efling menningarstarfs Mánudaginn 25. september n.k. kl. 16.00 verður haldinn opinn fundur með starfshópi menntamálaráð- herra og er aðalefni fundarins hvernig efla megi menningarstarf á landsbyggðinni. Umræddur starfshópur menntamálaráðherra vinn- ur nú að skýrslu og tillögum um eflingu menningar- starfs á landsbyggðinni. Jafhffamt því að óskað hefur verið eftir tillögum frá sveitarstjómum, hefur starfs- hópurinn haldið fundi með áhugafólki um þennan málaflokk til þess að heyra sjónarmið þess um hvern- ig beri að efla menningarstarf í viðkomandi lands- hluta. Starfshópurinn er nú búinn að halda fundi í öllum landshlutum nema hér á Vesturlandi og er þetta því síðasti fundurinn í þessari umferð Tengiliður Vesturlands við starfshóp menntamála- ráðherra er Hrefna B Jónsdóttir hjá Atvinnuráðgjöf Vesturlands og veitir hún nánari upplýsingar í síma 437-1318 eða e-mail hrefna@vesturland.is. Atvinnuráðgjöf Vesturlands hvetur alla sem starfa að menningarmálum og einnig þá sem hafa áhuga á þessum málaflokki að mæta á fundinn í Reykholti. (Fréttatilkynning) Borgarfjörður. Fimmtudag 21. september: Kvöldganga UMSB kl. 19:15 í Daníelslundi. Farið verður ffá íþróttahúsinu kl 19:00. Borgarfjörður. Föstudagur 22. september: Gleðigjafinn Ingimar spilar á Dússabar frá kl. 23:00 tíl 02:30. Snæfellsnes. Laugardag 23. september: Þæfusteinsrétt. Leit og rétt. Réttarstjóri verður Guðbjartur Þorvarðarson. Snæfellsnes. Laugardag 23. september: Bláfeldarrétt. Leit og rétt. Snæfellsnes. Laugardag 23. september: Ólafsvíkurrétt. Leit og rétt. Réttarstjóri verður Stefán Kristófersson. Snæfellsnes. Laugardag 23. september: Ölkeldurétt við Ölkeldu. Leit og rétt. Réttarstjóri er Gísli Pálsson á Álfta- vami. Snæfellsnes. Laugardag 23. september: Námskeið kl 10:00 í Grunnskóla Ólafsvíkur. Námskeið um hugtakið framlegð verður haldið í Grunnskóla Ólafsvíkur ffá kl. 10 - 16. Þetta er annar hluti af þremur en sá fyrsti var haldinn 16 þ.m. Námskeiðið er fyrir stjómendur lírilla fyrirtækja. Námskeiðið er í senn upprifjun í meðferð hugtaksins og Excel námskeið. Snæfellsnes. Sunnudag 24. september: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Ólafsvíkurkirkju. Guðsþjónustan markar upp- haf vetrarstarfsins í kirkjunni. Sr. Sigrún Óskarsdóttír, prestur íslendinga í Noregi, þjónar ásamt sóknarprestí. Flutt verður samtalsprédikun. Börn úr Sunnudagaskólanum syngja og foreldrar lesa rimingarlestra. Hefjum vetrar- starfið af kraftí - allir velkomnir. Sóknarprestur. Utan Vesturlands. Sunnudag 24. september: Bikarúrslitaleikur í Coca Cola bikarnum kl 14:00 á Laugardalsvelli. Bikarúr- slitaleikur KSI milli IA og IBV fer fram á Laugardalsvelli sunnudaginn 24. september. Nú mæta allir Skagamenn sem og aðrir Vestlendingar á völlinn! Akranes. Sunnudag 24. september: Guðsþjónusta kl 11:00 í Akraneskirkju. Borgarfjörður. Mánudag 25. september: Efling menningarstarfs á landsbyggðinni kl 16 í Hótel Reykholtí. Opinn fundur með starfshópi menntamálaráðherra um eflingu menningarstarfs á landsbyggðinni. Allir sem starfa að menningarmálum og hafa áhuga á þessu málefni eru hvattír til að mæta. Vesdendingur vikunnar Maður vikunnar að þessu sinni er Þóra Kristín Magnúsdóttir kart- öflubóndi, trillukona og fjar- námsnemi á Hraunsmúla í Staðar- sveit í Snæfellsbæ. Þóra Kristín er fæddíReykjavíkl954. Einsogtítt var með börn þessa tíma voru þau send í sveit yfir sumartímann. Þóra Kristín var send í sveit tíl frænku sinnar sem bjó á Görðum í Staðarsveit. Eftir að venjulegri sveitardvöl lauk var hún þar tíður gestur og heimagangur. Þarna í sveitasælunni kynntist hún eigin- manni sínum Helga Sigurmonssyni en þau giftu sig og hófu búskap á Hraunsmúla. Þeirra aðalbúgrein er ræktun garðávaxta og sjá þau Vestlendingum fýrir stórum hluta þeirra kartafla sem neytt er á svæð- inu. Það er því annasamt hjá þeim þessa dagana því uppskerutíminn stendur sem hæst. Uppskeran er mjög góð í kartöflum eða níföld sem er svipað og síðustu 2 ár. Þau sáðu einnig fyrir rófum þetta árið og er uppskeran þar einnig góð. Þóra Kristín segir þennan búskap ákaflega sveiflukenndan og nefnir sem dæmi að mest hafi uppskeran orðið tvítugföld 1991. Árið 1985 var hins vegar engin uppskera þar sem ofsaveður í lok júlí eyðilagði öll grösin. Brosandi dregur Krist- ín ffam mynd efirir Sigmund sem birtist í Mogganum af þessu tilefhi undir fyrirsögninni “kartöflugarð- urinn fauk á haf út”. Þóra Kristín segir kartöflurækt vandaverk eins og annan landbúnað, það verði að gera hlutina vel ef bjóða eigi góða vöru. Landið sem þau nota er mjög gott til þessarar ræktunar þar sem sýrustig jarðvegs er á kjörsviði, 5,4 - 6,5 ph. Landið er hinsvegar erfitt vegna þess hve grýtt það er og gróður sterkur. “Við ræktum kart- öflur í um 3 hekturum og notum sama garðstæðið í 3 ár. Eftir það hvílum við það í 6 ár. Þá skiptir Þóra Kristín Magnúsdóttir geymsla garðávaxta miklu máli. Þegar uppskeran er komin í hús geymum við hana í 12 - 14 gráðu hita á meðan hýðið er að gróa. Eft- ir það lækkum við hitastigið í 3 - 4 gráður. Eg verð að láta það koma fram,” segir Þóra Kristín ”hve vöruflumingaaðilar hér á svæðinu eru almennilegir við mig og liðleg- ir við að hjálpa okkur að koma vör- unni til neytendanna. Það er auð- vitað lífsspursmál fyrir svona rekst- ur.” En Þóra Kristín situr ekki auðum höndum meðan kartöflurnar spretta því yfir sumartímann róa þau hjónin trillu frá Arnarstapa. “Það er auðvitað mest gaman þeg- ar vel fiskast enda er ég ákafamann- eskja. En góðviðrisstundirnar við þessa fögru strönd eru náttúrulega yndislegar.” Fyrir utan þessar annir gefur nútíma tæknin sveita- konunni ný tækifæri. Þóra Kristín var ein átján kvenna sem sóttu námskeiðið Sívit á Varmalandi í sumar. “Þetta námskeið var til þess að undirbúa okkur í þátttöku í fjarnámi og nú stunda ég nám í ensku og bókfærslu við Verk- menntaskólann á Akureyri.” Þóra Kristín, takk fyrir kaffið og kleinumar og gangi þér vel. IH

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.