Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2000, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 30.11.2000, Blaðsíða 5
o&fcaaunir*-1 FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER 2000 5 Kynningarfundur Norðuráls Forsvarsmenn Norðnráls héldn kynningarfund ífélagsheimilinu Fannahlíð síðastliðinn föstndag. Tilfundarins voru boðaðir sveitar- stjómarmónnum á sunnanverðu Vesturlandi ásamt þingmönnum hins nýja Norð-vesturkjórdæmist. Tilefiii fimdarins var að kynna þess- um aðilum áform um stækkun álversins á Grundaitanga og niðurstöður úrýmsum rannsóknum sem gerðar hafa verið á áhrifum verk- smiðjunnar á umhverfi og efnahagslíf á svæðinu. Mynd GE Magmís Magnússon framkvæmdastjóri IUT og Svemir Guðmundsson frá Tölvubóndanum ehf handsala kaupin síðastliðinn fóstudag. Mynd: GE IUT kaupir Tölvubóndann ehf Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og shipasali Nýtt á söluskrá Egilsgata 19, Borgarnesi. Fjórar íbúðir á 1. og 2. hæð sem seljast tilbúnar undir tréverk og grunnmálaðar. Ibúðirnar eru algerlega endumýjaðar m.a. nýir gluggar og allar lagnir nýjar. An innréttinga, hreinlætistækja og gólfefna. Til i afhendingar strax. I Verð: íbúðir á 1. hæð: 79 ferm. á kr. 7.130.000 og I 97 ferm. á kr. 8.260.000 I tbúðir á 2. hœð: 71 ferm. á kr. 6.380.000 og 116ferm. | ákr. 9.280.000 Opið hús verður sunnudaginn 3. desember nk. kl. 14:00-16:00. Berugata 14, Borgarnesi. Raðhús á 2 hæðum ásamt innb. bílgeymslu samt. 230 ferm. Efri hæð: Forstofa flísalögð, parketlagt forstofuherb., hol, stofa/borðstofa teppalagt, eldhús með málaðri innr. og búr. Stigi teppalagður. Neðri hæð: 3 herb., 1 teppal. og 2 dúklögð, teppalagt hol, flísalagt baðherb., kerlaug/sturta. Þvottahús og stórar geymslur undir bílgeymslu. Verð: kr. 12.500.000. Svcrtufcýi ' Kjfeffissancfi i— _ __ _ _ — — — — — — | Hellisbraut 10, Hellissandi i 360 Snæfellsbæ \ S. 436-6855 - Fax 436-6853 i íslensk upplýsingatækni hefur fest kaup á tölvuþjónustufyrir- tækinu Tölvubóndanum ehf sem var til húsa í Vöruhúsi KB í Borgamesi. Gengið var frá kaup- unum síðastliðinn föstudag og aðeins tveimur dögum síðar opnaði IUT nýtt þjónustuver í nýju verslunarmiðstöðinni, Hymutorgi. Þar sem fyrirvarinn var svo stutt- ur sem raun bar vitni náðist ekki að ljúka við að koma þjónustuverinu í Afli tífaldast Mikil umskipti urðu á Arnar- stapa í síðustu viku en þá komu á land tæp 125 tonn, úr 68 veiðiferð- um, af 16 bátum. Þetta er tíföld- un á afla vikunnar á undan en þá komu á land 12,5 tonn af 5 bátum úr alls 16 veiðiferðum. Allmargir bátar frá Rifi og Olafsvík reru í síð- ustu viku frá Arnarstapa enda hef- ur verið ördeyða hjá þeim í Breiða- firðinum. Rúm 64 tonn af þessum afla var þorskur en um 45 tonn ýsa. Hjá línubátunum var um helming- ur aflans ýsa en lítið veiddist af henni í netin. IH endanlegt horf en undanfarna daga hefur verið unnið að lokafrágangi húsnæðis. Þjónustuverið opnar síð- an formlega í Hyrnutorgi á morg- un, föstudag. Islensk upplýsingatækni er í sam- starfi við ACO og Landssímann um þjónustu og aðföng og býður m.a. breitt vöruúrval frá þessum aðilum. I versluninni verður hægt að fá flest það sem viðkemur tölvubúnaði, símtækjum, pappír og helsm rekstr- arvörur til skrifstofuhalds. Þá verða seld ýmis raftæki s.s. sjónvörp, hljómflutningstæki o.fl. Einnig bíð- ur IUT upp á ráðgjöf og viðgerðar- þjónustu fyrir fyrirtæki og einstak- linga, sölu hugbúnaðar, auk gagna- grunnslausna af ýmsu tagi. Starfs- menn í þjónustuveri ÍUT verða þeir Sigurður Ari Omarsson og Páll Þór Pálsson. Asamt fleirum mun Sverrir Guðmundsson einnig ann- ast viðgerðarþjónustu og uppsetn- ingu og viðhald staðarneta í fyrir- tækjum. GE AmarstapahÖfn Jolahlaöbopö Föstudaqinn 1. des Lauqardaqinn <2. des einsffiessi einu ffyöfcT Pálmi Al marsson Tlulur tli)ii eiqin loq vn Kristins Kristjanssonar fPantanir tefjiar nzöur isima Jtff36 6855 ‘=Pcerc> fijr. ^oo, -

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.