Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2000, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 30.11.2000, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 30. NÓVMEMBER 2000 jacssunu>. Grá- hegri Undanfarna daga hefur Grá- hegri verið að þvælast í Grundar- firði. Gráhegrinn er stór fugl, 91 cm á lengd og er af hegraætt. Hann er með gráblátt bak, ljóst stél og svartan hnakkaskúf. Hann er algengur varpfugl í byggðum Evrópu, Asíu og Afríku. Grá- hegrinn verpir oftast í trjám en einnig í klettum. Gráhegri telst árviss flækingur á Islandi og hefur stundum vetursetu. v- í þráðlausu sambandi Beocom 6000 TlLBOÐS VERÐ KR. 29.990,- Stórglæsilegur og vandaður þráð- laus sími frá Bang & Olufsen með númerabirti • Geymir allt að 24 númer í minninu • Tengja má allt að 6 handtæki við móðurstöðina • Hringja má á milli handtækjanna innanhúss og gefa samtöl á milli þeirra • Síminn erfjarstýring á hljóðstyrk fiyrir sjónvörp og hljómflutings- tæki frá Bang & Olufsen Doro 4055 TlLBOÐS VERÐ kr. 13.980,- Frábær stafrænn þráðlaus sími með númerabirti • Geymir allt að 39 númer í númerabirtingaminninu • Tengi fyrir heyrnatól • Tengja má allt að 6 handtæki við móðurstöðina • Loka má fyrirákveðin númer, t.d. þau sem byrja á „OO" • Loka má fyrir hljóðnemann Ericsson 260 VERÐ KR.19.989,- Frábær stafrænn þráðlaus simi með mörgum gagnlegum möguleikum • Geymir allt að io númer í minninu • Innbyggður stafrænn símsvari • Tengja má allt að 8 handtæki við móðurstöðina • Hringja má á milli handtækjanna innanhúss • Herbergishlustun / barnavöktun möguleg t mM C’*, Doro Walk & Talk 1255 VERÐ KR. 9.990,- Ódýr þráðlaus sími með númerabirti • Geymir allt að 12 númer í minninu m #1 •I: . ; ; / i ■■ ' ■■■:.■■ R :, '■ • Leitartakki til að „leita að“ hándtækinu • Aðvörunartónn heyrist í harrdtækinu ef síminn er-að missa sambandið við móðurstöðina • Sjálfvirk svörun ef handtækið er í móðorsfpðinni • Hægt að tengja símann við a'mkerfi Umferðarmerkin standa svo þétt sam- an að erfitt er að koma hjólastól þar á % -*'vr <v- 'W ■' - í mé ÞjONU»TUMie»$Tá& SlMAMS simvrm.is stiumoití 10-is, akranísi * SiMt: 430 3000 Ot’US AUÁ VIRKA DAC.A FSA 9 - 18 OC LAU. 2. OES. FRA 10 - 16 milli. Erfitt aðgengi fadaðra Nú í sumar var hafist handa við að auðvelda aðgengi fatlaðra í miðbæ Akraness meðal annars með því að lækka allar gang- stéttarbrúnir. Skessuhorni barst hins vegar á dögunum ábending um að vinnan við að laga gang- stéttarbrúnina á gatnamótum Akurgerðis og Kirkjubrautar hefði verið til einskis. Við gatnamótin standa tvö umferð- armerki sem standa svo þétt saman að illmögulegt er að koma hjólastól þar á milli. Skessuhorn hafði samband við Gísla Gíslason bæjarstjóra sem hafði ekki heyrt af málinu en sagðist senda það viðeigandi að- ilum til skoðunar um hæl. SÓK Kárastaða- endur- bættur? Almannavarnanefnd Mýra- og Borgarfjarðarsýslu hefur sent frá sér ályktun til sam- gönguráðherra þess éfnis að Kárastaðaflugvöllur við Borg- arnes verði endurbættur, m.a. með tilliti til lendingar björg- unarþvrlu. *j. >1? GE ______i_ 1 'úit'án fr- 'Výiíi' Svö J _ X SÍHiNN - Farsfmáfyrirtækið Tal hf hyggst bjóða upp á sína þjónustu í Dölunum á næstunni. Fyrir- tækið hefur sarriið ’- við Félags- heiniiiið Dalabúð um að fá að sétja þar upp búnað til fjarskipta fýrir GSM símkerfið. Mun þjón- ustá Fals n-.i yfir Búðardal og næsta nágrenni. GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.